Innlent

Þrjár líkamsárásir tilkynntar í nótt

Bjarki Ármannsson skrifar
Þrjár líkamsárásir voru tilkynntar til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt.
Þrjár líkamsárásir voru tilkynntar til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Vísir/Tumi
Þrjár líkamsárásir voru tilkynntar til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt en árásirnar áttu sér stað í miðborg Reykjavíkur.

Þá voru þrír ökumenn handteknir grunaður um akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna. Tveir voru handteknir grunaður um vörslu fíkniefna en mennirnir voru að sögn lögreglu í afar annarlegu ástandi. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×