Wambach og Morgan: Gervigras er ömurlegt Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. mars 2015 23:15 Abby Wambach fagnar með Alex Morgan. vísir/getty HM kvenna í fótbolta hefst í byrjun júní en eins og áður hefur verið greint frá verður spilað á gervigrasi á stórmóti fullorðinna í fyrsta sinn.FIFA þurfti að þola mikla gagnrýni fyrir ákvörðun sína, en þrátt fyrir mikil mótmæli var ákvörðunin ekki dregil til baka. Faye White, fyrrverandi fyrirliði enska landsliðsins, velti fyrir sér í viðtali við BBC á síðasta ári hvort konur væru orðin einhver tilraunadýr. Bandaríska landsliðið barðist harðast á móti þessu og lagði fram kæru gegn FIFA. Kæran barst þó of seint og verður því spilað á gervigrasi. „Þetta er mjög pirrandi,“ segir Abby Wambach, markahæsta landsliðskona sögunnar, í hlaðvarpi Bill Simmons á vefsíðunni Grantland. Hún og Alex Morgan, félagi Wambach í framlínunni, ræddu við Simmons um bandaríska landsliðið. Báðar eru þær ósáttar við gervigrasið. „Gervigras er ömurlegt. Það þarf einhver að byrja með kassmerkið gervigras er ömurlegt [á twitter],“ segir Morgan. „Þetta eru sjö 90 mínútna leikir. Það er mikið af mínútum og það á gervigrasi. Þess vegna þurfum við að gera mikið af skiptingum og leikmenn verða að vera klárir því við ætlum okkur að spila sjöunda leikinn,“ bætir Wambach við. „Þetta er hræðilegt. Við kærðum FIFA og kandadíska knattspyrnusambandið en þau drógu þetta á langinn því tæknilega séð kærðum við aðeins of seint.“ Morgan benti svo á að mörg fyrirtæki sem leggja gras á knattspyrnuvelli hafi boðist til að gefa gras á vellina sem spilað verður á í Kanada. „FIFA vildi bara ekki gefa sig,“ segir Wambach. „Þetta verður sárt. Sjö leikir á þremur vikum á hvernig undirlagi sem er verður erfitt en sérstaklega á gervigrasi.“ „Þetta snýst ekki bara um verkina heldur er verið að stofna ferlum ungra leikmanna í hættu vegna meiðslanna sem þeir geta orðið fyrir,“ segir Wambach. Viðtalið má sjá hér að neðan en umræðan um gervigrasið hefst eftir um 35 mínútur. Fótbolti Mest lesið Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Sjá meira
HM kvenna í fótbolta hefst í byrjun júní en eins og áður hefur verið greint frá verður spilað á gervigrasi á stórmóti fullorðinna í fyrsta sinn.FIFA þurfti að þola mikla gagnrýni fyrir ákvörðun sína, en þrátt fyrir mikil mótmæli var ákvörðunin ekki dregil til baka. Faye White, fyrrverandi fyrirliði enska landsliðsins, velti fyrir sér í viðtali við BBC á síðasta ári hvort konur væru orðin einhver tilraunadýr. Bandaríska landsliðið barðist harðast á móti þessu og lagði fram kæru gegn FIFA. Kæran barst þó of seint og verður því spilað á gervigrasi. „Þetta er mjög pirrandi,“ segir Abby Wambach, markahæsta landsliðskona sögunnar, í hlaðvarpi Bill Simmons á vefsíðunni Grantland. Hún og Alex Morgan, félagi Wambach í framlínunni, ræddu við Simmons um bandaríska landsliðið. Báðar eru þær ósáttar við gervigrasið. „Gervigras er ömurlegt. Það þarf einhver að byrja með kassmerkið gervigras er ömurlegt [á twitter],“ segir Morgan. „Þetta eru sjö 90 mínútna leikir. Það er mikið af mínútum og það á gervigrasi. Þess vegna þurfum við að gera mikið af skiptingum og leikmenn verða að vera klárir því við ætlum okkur að spila sjöunda leikinn,“ bætir Wambach við. „Þetta er hræðilegt. Við kærðum FIFA og kandadíska knattspyrnusambandið en þau drógu þetta á langinn því tæknilega séð kærðum við aðeins of seint.“ Morgan benti svo á að mörg fyrirtæki sem leggja gras á knattspyrnuvelli hafi boðist til að gefa gras á vellina sem spilað verður á í Kanada. „FIFA vildi bara ekki gefa sig,“ segir Wambach. „Þetta verður sárt. Sjö leikir á þremur vikum á hvernig undirlagi sem er verður erfitt en sérstaklega á gervigrasi.“ „Þetta snýst ekki bara um verkina heldur er verið að stofna ferlum ungra leikmanna í hættu vegna meiðslanna sem þeir geta orðið fyrir,“ segir Wambach. Viðtalið má sjá hér að neðan en umræðan um gervigrasið hefst eftir um 35 mínútur.
Fótbolti Mest lesið Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Sjá meira