Ólafur kvaddi með sigri | Myndaveisla Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. mars 2015 17:28 Ólafur kom inn á undir lok fyrri hálfleiks og lék í um 10 mínútur. vísir/daníel KIF Kolding Kaupmannahöfn er fallið úr leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Engu skipti þótt liðið hafi unnið tveggja marka sigur, 23-21, á Zagreb frá Króatíu í Bröndby-höllinni í dag.Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á leiknum og tók meðfylgjandi myndir. Ólafur Stefánsson lék í um 10 mínútur, en komst ekki á blað. Þetta var síðasti leikur hans á ferlinum en Ólafur tók skóna af hillunni til að hjálpa Kolding í þessum tveimur leikjum. Kolding tapaði fyrri leiknum í Króatíu, 22-17, og því var ljóst að dönsku meistaranna biði erfitt verkefni í dag. Kolding var með með forystu lengst af fyrri hálfleiks þótt lærisveinum Arons Kristjánssonar tækist aldrei að slíta sig frá króatíska liðinu. Staðan var 11-9 í hálfleik og sama baráttan hélt áfram í seinni hálfleik. Kolding gekk sem fyrr bölvanlega að ná góðu forskoti en sóknarleikur liðsins í báðum leikjunum var slakur. Kolding vann á endanum tveggja marka sigur, 23-21, en Zagreb vann viðureignina samanlagt 43-40.vísir/daníelvísir/daníelvísir/daníel Handbolti Tengdar fréttir Viltu vinna síðustu treyjuna sem Óli Stef spilaði í áritaða? Íþróttavefur Vísis gefur heppnum lesanda KIF Kolding Köbenhavn-treyju áritaða af Ólafi Stefánssyni. 23. mars 2015 12:30 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport KR - Stjarnan | Titilvörnin hefst í Vesturbæ Körfubolti Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Sjá meira
KIF Kolding Kaupmannahöfn er fallið úr leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Engu skipti þótt liðið hafi unnið tveggja marka sigur, 23-21, á Zagreb frá Króatíu í Bröndby-höllinni í dag.Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á leiknum og tók meðfylgjandi myndir. Ólafur Stefánsson lék í um 10 mínútur, en komst ekki á blað. Þetta var síðasti leikur hans á ferlinum en Ólafur tók skóna af hillunni til að hjálpa Kolding í þessum tveimur leikjum. Kolding tapaði fyrri leiknum í Króatíu, 22-17, og því var ljóst að dönsku meistaranna biði erfitt verkefni í dag. Kolding var með með forystu lengst af fyrri hálfleiks þótt lærisveinum Arons Kristjánssonar tækist aldrei að slíta sig frá króatíska liðinu. Staðan var 11-9 í hálfleik og sama baráttan hélt áfram í seinni hálfleik. Kolding gekk sem fyrr bölvanlega að ná góðu forskoti en sóknarleikur liðsins í báðum leikjunum var slakur. Kolding vann á endanum tveggja marka sigur, 23-21, en Zagreb vann viðureignina samanlagt 43-40.vísir/daníelvísir/daníelvísir/daníel
Handbolti Tengdar fréttir Viltu vinna síðustu treyjuna sem Óli Stef spilaði í áritaða? Íþróttavefur Vísis gefur heppnum lesanda KIF Kolding Köbenhavn-treyju áritaða af Ólafi Stefánssyni. 23. mars 2015 12:30 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport KR - Stjarnan | Titilvörnin hefst í Vesturbæ Körfubolti Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Sjá meira
Viltu vinna síðustu treyjuna sem Óli Stef spilaði í áritaða? Íþróttavefur Vísis gefur heppnum lesanda KIF Kolding Köbenhavn-treyju áritaða af Ólafi Stefánssyni. 23. mars 2015 12:30