Kepptu í Pacman Linda Blöndal skrifar 7. mars 2015 19:30 Ari Rannveigarson Stöð 2 Íslandsmeistaramótið í Pacman tölvuleiknum var haldið í dag. Um tíu manns skráðu sig í keppnina sem haldin var á staðnum Fredda við Ingólfstræti í Reykjavík. Kynna leikinn fyrir nýrri kynslóð Japanski tölvuleikurinn Pacman kom á markað árið 1980 og er einn alvinsælasti af sinni tegund fyrr og síðar. Íslandsmeistaramót var í fyrsta sinn svo vitað sé haldin nú en áður var mót í Donkey Kong á Fredda. „Við erum að fara í gegnum þessa klassísku leiki og kynna þá fyrir nýrri kynslóð og fá gömlu kynslóðin hérna aftur inn í salin. Þetta er undirliggjandi menning hjá sumum en þetta er nýtt fyrir mörgum sem hafa bara séð leikinn í bíómyndum", sagði Ari Rannveigarson, keppnishaldari í fréttum Stöðvar 2 í dag. „Ég sjálfur rétt náði gamla Fredda þegar ég var tólf ára, svindlaði mér inn rétt áður en það lokaði. Ég man eftir þessu þá". Ari segir að Pacman höfði til fólks svo mikið sem raun ber vitni þar sem leikurinn er einfaldur í grunninn en samt mjög flókinn í raun. „Það eru flestir varla að klára fyrsta borðið eins og sjá má", sagði Ari. Guli kallinn sem étur punkta og drauga og safnar stigum um leið kallar fram fortíðarþrá, líka hjá þeim sem fæddust jafnvel árið sem Pacman varð til. Bara halda mér á lífi Árni Snær Jónsson einn keppandi sagði fortíðarþrá tengjast leiknum og að samkeppnin væri líka skemmtileg og þess vegna vildi hann keppa í dag. „Það er bara nostalgían við þetta, þetta er svo gamall leikur og allir þekkja hann. Það kunna allir á Pacman en svo er mismunandi taktík við að komast áfram í leiknum", sagði Árni Snær í samtali við Stöð 2. Aðspurður hvort hann sjálfur hefði þróað einhverja sérstaka tækni sagði hann ekki svo vera „Ég geri ekkert spes, reyni bara að halda mér á lífi". Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Eldur kviknaði í Strætó Innlent Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Fleiri fréttir Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Sjá meira
Íslandsmeistaramótið í Pacman tölvuleiknum var haldið í dag. Um tíu manns skráðu sig í keppnina sem haldin var á staðnum Fredda við Ingólfstræti í Reykjavík. Kynna leikinn fyrir nýrri kynslóð Japanski tölvuleikurinn Pacman kom á markað árið 1980 og er einn alvinsælasti af sinni tegund fyrr og síðar. Íslandsmeistaramót var í fyrsta sinn svo vitað sé haldin nú en áður var mót í Donkey Kong á Fredda. „Við erum að fara í gegnum þessa klassísku leiki og kynna þá fyrir nýrri kynslóð og fá gömlu kynslóðin hérna aftur inn í salin. Þetta er undirliggjandi menning hjá sumum en þetta er nýtt fyrir mörgum sem hafa bara séð leikinn í bíómyndum", sagði Ari Rannveigarson, keppnishaldari í fréttum Stöðvar 2 í dag. „Ég sjálfur rétt náði gamla Fredda þegar ég var tólf ára, svindlaði mér inn rétt áður en það lokaði. Ég man eftir þessu þá". Ari segir að Pacman höfði til fólks svo mikið sem raun ber vitni þar sem leikurinn er einfaldur í grunninn en samt mjög flókinn í raun. „Það eru flestir varla að klára fyrsta borðið eins og sjá má", sagði Ari. Guli kallinn sem étur punkta og drauga og safnar stigum um leið kallar fram fortíðarþrá, líka hjá þeim sem fæddust jafnvel árið sem Pacman varð til. Bara halda mér á lífi Árni Snær Jónsson einn keppandi sagði fortíðarþrá tengjast leiknum og að samkeppnin væri líka skemmtileg og þess vegna vildi hann keppa í dag. „Það er bara nostalgían við þetta, þetta er svo gamall leikur og allir þekkja hann. Það kunna allir á Pacman en svo er mismunandi taktík við að komast áfram í leiknum", sagði Árni Snær í samtali við Stöð 2. Aðspurður hvort hann sjálfur hefði þróað einhverja sérstaka tækni sagði hann ekki svo vera „Ég geri ekkert spes, reyni bara að halda mér á lífi".
Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Eldur kviknaði í Strætó Innlent Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Fleiri fréttir Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Sjá meira