Erfiður konudagur hjá Össuri: „Sjálfstraustið er í molum“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. febrúar 2015 15:15 "Átti ég að kaupa blóm eða ástarkökur frá MS?“ vísir/gva Össur Skarphéðinsson greip í tómt þegar hann ætlaði að heilla eiginkonu sína á konudaginn sem eins og allir karlmenn eru meðvitaðir um er í dag. Þingmaður Samfylkingarinnar og utanríkisráðherrann fyrrverandi greinir frá því að á heimili hans, þar sem finna má þrjár konur - eiginkonu hans auk dætra - hafi skapast töluverðar væntingar um tilþrif ábyrgs heimilisföður í aðdraganda konudagsins. „Í gær var ég ekki kominn að neinni niðurstöðu. Átti ég að kaupa blóm eða ástarkökur frá MS?“ velti Össur fyrir sér og lagðist til svefns í torkennilegu hugarástandi sem hafi verið eins konar blanda af frammistöðu- og valkvíða. Össur greinir frá því að hluti heimilismanna sé á fullu í Crossfit og því fylgi mataræði „sem kennt er við steinaldarmenn“ -paleo. Því hafi ástarkakan ekki passað í ár. En þegar hann kom heim með blómin greip hann í tómt. „Konurnar voru allar horfnar. Ein að læra, önnur að vinna og dr. Árný að syngja með Kvennakórnum langt fram á kvöld. Kettirnir líta afturámóti svo á að blómin séu ný tegund af lostætum kattamat eða nýtt leikfang.“ Dagurinn hafi því snúist upp í styrjöld við óargardýrin sem hafa stökkbreyst í jurtaætur. „Sjálfstraustið er í molum og ég er strax farinn að kvíða kvöldinu.“ Post by Össur Skarphéðinsson. Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Opnar sig eftir handtökuna Lífið Fleiri fréttir Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Sjá meira
Össur Skarphéðinsson greip í tómt þegar hann ætlaði að heilla eiginkonu sína á konudaginn sem eins og allir karlmenn eru meðvitaðir um er í dag. Þingmaður Samfylkingarinnar og utanríkisráðherrann fyrrverandi greinir frá því að á heimili hans, þar sem finna má þrjár konur - eiginkonu hans auk dætra - hafi skapast töluverðar væntingar um tilþrif ábyrgs heimilisföður í aðdraganda konudagsins. „Í gær var ég ekki kominn að neinni niðurstöðu. Átti ég að kaupa blóm eða ástarkökur frá MS?“ velti Össur fyrir sér og lagðist til svefns í torkennilegu hugarástandi sem hafi verið eins konar blanda af frammistöðu- og valkvíða. Össur greinir frá því að hluti heimilismanna sé á fullu í Crossfit og því fylgi mataræði „sem kennt er við steinaldarmenn“ -paleo. Því hafi ástarkakan ekki passað í ár. En þegar hann kom heim með blómin greip hann í tómt. „Konurnar voru allar horfnar. Ein að læra, önnur að vinna og dr. Árný að syngja með Kvennakórnum langt fram á kvöld. Kettirnir líta afturámóti svo á að blómin séu ný tegund af lostætum kattamat eða nýtt leikfang.“ Dagurinn hafi því snúist upp í styrjöld við óargardýrin sem hafa stökkbreyst í jurtaætur. „Sjálfstraustið er í molum og ég er strax farinn að kvíða kvöldinu.“ Post by Össur Skarphéðinsson.
Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Opnar sig eftir handtökuna Lífið Fleiri fréttir Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Sjá meira