Vilja vita hvort Alþingi geti breytt TISA-samningnum 17. febrúar 2015 13:28 „Það verður nánast ómögulegt að breyta eitthvað til um það hvernig við viljum að haga okkar alþjóðaviðskiptum því við verðum svo geirnegld inn í þetta,“ segir Birgitta Jónssdóttir, þingmaður Pírata, um TISA-samninginn. vísir/daníel Utanríkismálanefnd óskaði eftir minnisblaði frá Utanríkisráðherra um hvort Alþingi gæti lagt fram breytingartillögur á TISA-samningnum eða gert Ísland undanþegin ákveðnum ákvæðum samningsins þegar hann verður lagður fyrir Alþingi. Þá var einnig óskað eftir upplýsingum um hvernig samráði utanríkisráðuneytisins við önnur ráðuneyti, hagsmunaaðila og samtök væri háttað við mótun á stefnu Íslands í viðræðunum. Þetta segir Birgir Ármannsson, formaður utanríkismálanefndar. Í TISA-samninginn á að felsast aukið frelsi í þjónustuviðskiptum en viðræður um samninginn standa nú yfir milli fleiri en fimmtíu þjóða. Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata og áheyrnarfulltrúi í utanríkismálanefnd, segir ekki nægjanlega skýr svör borist varðandi aðkomu Alþingis að samningnum. Birgitta telur það óæskilegt ef Alþingi geti ekki breytt ákveðnum ákvæðum án þess að fella samninginn heild. Birgitta segir einnig að afar erfitt verði fyrir Ísland að gera miklar breytingar á málaflokkum sem heyra undir samninginn eftir að samningurinn er samþykktur. „Það verður nánast ómögulegt að breyta eitthvað til um það hvernig við viljum að haga okkar alþjóðaviðskiptum því við verðum svo geirnegld inn í þetta,“ segir Birgitta. Birgir segir ekki búið að taka afstöðu til þess hvort minnisblaðið verði gert opinbert eftir að nefndinni tekur það til umfjöllunar. Tengdar fréttir Áhersla lögð á að upplýsa um framgang TiSA-viðræðna Utanríkisráðuneytið hefur haldið upplýsingafundi með hagsmunasamtökum og fagráðuneytum vegna TiSA-viðræðnanna. 24. júní 2014 16:04 Utanríkisráðherra segir enga leynd hvíla á TISA-viðræðunum Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra segir að utanríkismálanefnd verði upplýst um stöðu viðræðanna óski hún eftir því. 23. júní 2014 19:45 Mikil leynd hvílir yfir viðræðunum Þingflokksformaður Pírata segir TISA-samkomulagið geta haft alvarlegar afleiðingar fyrir sjálfræði Íslands. 23. júní 2014 18:22 Mest lesið Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Slógu lán hjá Útvegsbankanum og bankastjórinn hló Atvinnulíf „Haustið 1937 skrifaði afi Bjarna Ben bæjarstjóra bréf“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira
Utanríkismálanefnd óskaði eftir minnisblaði frá Utanríkisráðherra um hvort Alþingi gæti lagt fram breytingartillögur á TISA-samningnum eða gert Ísland undanþegin ákveðnum ákvæðum samningsins þegar hann verður lagður fyrir Alþingi. Þá var einnig óskað eftir upplýsingum um hvernig samráði utanríkisráðuneytisins við önnur ráðuneyti, hagsmunaaðila og samtök væri háttað við mótun á stefnu Íslands í viðræðunum. Þetta segir Birgir Ármannsson, formaður utanríkismálanefndar. Í TISA-samninginn á að felsast aukið frelsi í þjónustuviðskiptum en viðræður um samninginn standa nú yfir milli fleiri en fimmtíu þjóða. Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata og áheyrnarfulltrúi í utanríkismálanefnd, segir ekki nægjanlega skýr svör borist varðandi aðkomu Alþingis að samningnum. Birgitta telur það óæskilegt ef Alþingi geti ekki breytt ákveðnum ákvæðum án þess að fella samninginn heild. Birgitta segir einnig að afar erfitt verði fyrir Ísland að gera miklar breytingar á málaflokkum sem heyra undir samninginn eftir að samningurinn er samþykktur. „Það verður nánast ómögulegt að breyta eitthvað til um það hvernig við viljum að haga okkar alþjóðaviðskiptum því við verðum svo geirnegld inn í þetta,“ segir Birgitta. Birgir segir ekki búið að taka afstöðu til þess hvort minnisblaðið verði gert opinbert eftir að nefndinni tekur það til umfjöllunar.
Tengdar fréttir Áhersla lögð á að upplýsa um framgang TiSA-viðræðna Utanríkisráðuneytið hefur haldið upplýsingafundi með hagsmunasamtökum og fagráðuneytum vegna TiSA-viðræðnanna. 24. júní 2014 16:04 Utanríkisráðherra segir enga leynd hvíla á TISA-viðræðunum Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra segir að utanríkismálanefnd verði upplýst um stöðu viðræðanna óski hún eftir því. 23. júní 2014 19:45 Mikil leynd hvílir yfir viðræðunum Þingflokksformaður Pírata segir TISA-samkomulagið geta haft alvarlegar afleiðingar fyrir sjálfræði Íslands. 23. júní 2014 18:22 Mest lesið Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Slógu lán hjá Útvegsbankanum og bankastjórinn hló Atvinnulíf „Haustið 1937 skrifaði afi Bjarna Ben bæjarstjóra bréf“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira
Áhersla lögð á að upplýsa um framgang TiSA-viðræðna Utanríkisráðuneytið hefur haldið upplýsingafundi með hagsmunasamtökum og fagráðuneytum vegna TiSA-viðræðnanna. 24. júní 2014 16:04
Utanríkisráðherra segir enga leynd hvíla á TISA-viðræðunum Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra segir að utanríkismálanefnd verði upplýst um stöðu viðræðanna óski hún eftir því. 23. júní 2014 19:45
Mikil leynd hvílir yfir viðræðunum Þingflokksformaður Pírata segir TISA-samkomulagið geta haft alvarlegar afleiðingar fyrir sjálfræði Íslands. 23. júní 2014 18:22