Vanilla Ice handtekinn fyrir þjófnað Jóhann Óli Eiðsson skrifar 19. febrúar 2015 14:46 Vanilla Ice á tónleikum fyrir ári. vísir/getty Bandaríski rapparinn og sjónvarpsmaðurinn Vanilla Ice er í klandri. Lögreglan í Florida hefur handtekið kappann og sakað hann um innbrot og þjófnað. Þetta kemur fram á vef BBC. Vanilla Ice, sem heitir réttu nafni Robert Van Winkle, er nú stjórnandi þáttarins Vanilla Ice Project. Þar tekur hann hrörleg hús og lappar upp á þau. Alls hafa fjórar þáttaraðir verið framleiddar af þáttinum. Winkle var að vinna í einu slíku og hefur verið sakaður um að stela úr húsi í nágrenninu. Meðal þess sem var tekið voru húsgögn og reiðhjól en þau eiga að hafa fundist heima hjá rapparanum. Sjálfur hefur hann gefið út að þetta sé allt leiður misskilningur sem muni leysast farsællega. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Winkle kemst í kast við lögin en fyrir sjö árum var hann handtekinn vegna gruns um heimilisofbeldi. Í upphafi tíunda áratugarins var hann einn þekktasti hvíti rappari heimsins en ferill hans hefur dalað talsvert síðustu ár. Hans allra, allra þekktasti smellur er lagið Ice Ice Baby. Tengdar fréttir Vanilla Ice látinn laus eftir handtöku Rapparinn Vannilla Ice hefur verið sleppt úr haldi eftir að vera stungiði í steininn fyrir grun um að hafa hrint konu sinni. Söngvarinn sem réttu nafni heitir Robert Van Winkle, var handtekinn á fimmtudagskvöld á heimili hjónanna í Flórída. 12. apríl 2008 10:45 Vanilla Ice handtekinn fyrir heimilisofbeldi Rapparinn fyrrverandi, Vanilla Ice, sem réttu nafni heitir Robert Matthew Van Winkle var handtekinn á heimili sínu í gær eftir stympingar við eiginkonuna. Samkvæmt heimildum TMZ lenti rapparinn í rifrildi við eiginkonu sína, Lauru, og hrinti henni. Hann mun dvelja í fangelsinu þangað til síðar í dag þar til hann kemur fyrir dómara. 11. apríl 2008 10:51 Getur Vanilla Ice bjargað Houston Texans? Það hefur hvorki gengið né rekið hjá NFL-liðinu Houston Texans. Liðið hefur tapað átta leikjum í röð og menn hafa ekki hugmynd um hvað eigi að gera til þess að snúa gengi liðsins við. 23. nóvember 2013 23:00 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira
Bandaríski rapparinn og sjónvarpsmaðurinn Vanilla Ice er í klandri. Lögreglan í Florida hefur handtekið kappann og sakað hann um innbrot og þjófnað. Þetta kemur fram á vef BBC. Vanilla Ice, sem heitir réttu nafni Robert Van Winkle, er nú stjórnandi þáttarins Vanilla Ice Project. Þar tekur hann hrörleg hús og lappar upp á þau. Alls hafa fjórar þáttaraðir verið framleiddar af þáttinum. Winkle var að vinna í einu slíku og hefur verið sakaður um að stela úr húsi í nágrenninu. Meðal þess sem var tekið voru húsgögn og reiðhjól en þau eiga að hafa fundist heima hjá rapparanum. Sjálfur hefur hann gefið út að þetta sé allt leiður misskilningur sem muni leysast farsællega. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Winkle kemst í kast við lögin en fyrir sjö árum var hann handtekinn vegna gruns um heimilisofbeldi. Í upphafi tíunda áratugarins var hann einn þekktasti hvíti rappari heimsins en ferill hans hefur dalað talsvert síðustu ár. Hans allra, allra þekktasti smellur er lagið Ice Ice Baby.
Tengdar fréttir Vanilla Ice látinn laus eftir handtöku Rapparinn Vannilla Ice hefur verið sleppt úr haldi eftir að vera stungiði í steininn fyrir grun um að hafa hrint konu sinni. Söngvarinn sem réttu nafni heitir Robert Van Winkle, var handtekinn á fimmtudagskvöld á heimili hjónanna í Flórída. 12. apríl 2008 10:45 Vanilla Ice handtekinn fyrir heimilisofbeldi Rapparinn fyrrverandi, Vanilla Ice, sem réttu nafni heitir Robert Matthew Van Winkle var handtekinn á heimili sínu í gær eftir stympingar við eiginkonuna. Samkvæmt heimildum TMZ lenti rapparinn í rifrildi við eiginkonu sína, Lauru, og hrinti henni. Hann mun dvelja í fangelsinu þangað til síðar í dag þar til hann kemur fyrir dómara. 11. apríl 2008 10:51 Getur Vanilla Ice bjargað Houston Texans? Það hefur hvorki gengið né rekið hjá NFL-liðinu Houston Texans. Liðið hefur tapað átta leikjum í röð og menn hafa ekki hugmynd um hvað eigi að gera til þess að snúa gengi liðsins við. 23. nóvember 2013 23:00 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira
Vanilla Ice látinn laus eftir handtöku Rapparinn Vannilla Ice hefur verið sleppt úr haldi eftir að vera stungiði í steininn fyrir grun um að hafa hrint konu sinni. Söngvarinn sem réttu nafni heitir Robert Van Winkle, var handtekinn á fimmtudagskvöld á heimili hjónanna í Flórída. 12. apríl 2008 10:45
Vanilla Ice handtekinn fyrir heimilisofbeldi Rapparinn fyrrverandi, Vanilla Ice, sem réttu nafni heitir Robert Matthew Van Winkle var handtekinn á heimili sínu í gær eftir stympingar við eiginkonuna. Samkvæmt heimildum TMZ lenti rapparinn í rifrildi við eiginkonu sína, Lauru, og hrinti henni. Hann mun dvelja í fangelsinu þangað til síðar í dag þar til hann kemur fyrir dómara. 11. apríl 2008 10:51
Getur Vanilla Ice bjargað Houston Texans? Það hefur hvorki gengið né rekið hjá NFL-liðinu Houston Texans. Liðið hefur tapað átta leikjum í röð og menn hafa ekki hugmynd um hvað eigi að gera til þess að snúa gengi liðsins við. 23. nóvember 2013 23:00