Beck virðir West: Kanye ætlaði aftur óboðinn upp á svið Kjartan Atli Kjartansson skrifar 9. febrúar 2015 16:39 Kanye gengur af sviðinu í gær. Vísir/AFP Kanye West ætlaði að endurtaka leikinn og fara óboðinn upp á svið á Grammy-verðlaunahátíðinni í gær þegar Beck fékk verðlaun fyrir plötu ársins. Uppákoman í gær var vísun í það þegar Kanye fór upp á svið þegar Taylor Swift tók við verðlaunum á MTV VMA-hátíðinni. Í bæði skiptin var verið að sniðganga söngkonuna Beyoncé. Í fyrstu virtist sem Kanye væri að grínast og hlógu gestir að þessu uppátæki hans. Beck virðist hafa brugðið mjög, sjálfum: Kanye tók svo allan vafa af hvort að um grín hafi verið að ræða því hann sagði í viðtali að Beck ætti verðlaunin ekki skilið: „Beck þarf að virða listamennsku og hefði átt að gefa Beyoncé verðlaunin sín. Maður er orðinn þreyttur á svona hlutum, þarna er verið að gera lítið úr listinni. Menn eru ekki að virða listina og eru að slá fólk utanundir eftir að það vann listrænt þrekvirki. Hér er verið að vanvirða listrænan innblástur," sagði hann í samtali við E! sjónvarpsstöðina. Kanye segist vilja berjast fyrir sköpunargleðinni. Hann segist ekki hafa gengið eins langt og hann gerði árið 2009 því hann var með fjölskylduna sína með sér. „Það er ástæðan fyrir því að ég sagði ekkert í kvöld. En þið vitið öll hvað það þýddi þegar 'Ye steig á svið," útskýrði hann, og já, talaði um sig í 3. persónu.Beck varð steinhissa á þessu uppátæki Kanye.Vísir/afpBeck sjálfur segist hafa búist við sigri Beyoncé. „Ég hélt að hún myndi vinna. Kommon...Þetta er Beyoncé." Beck lýsti svo tilfinningum sínum: „Ég var bara mjög spenntur þegar hann var að koma að sviðinu," segir hann í samtali við US Weekly, um Kanye West og heldur áfram: „Kanye West á skilið að vera á sviðinu. Hversu margar klassískar plötur hefur hann gefið út á síðustu fimm árum." Beck segist halda upp á Kanye og kallar hann snilling. Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fleiri fréttir Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Sjá meira
Kanye West ætlaði að endurtaka leikinn og fara óboðinn upp á svið á Grammy-verðlaunahátíðinni í gær þegar Beck fékk verðlaun fyrir plötu ársins. Uppákoman í gær var vísun í það þegar Kanye fór upp á svið þegar Taylor Swift tók við verðlaunum á MTV VMA-hátíðinni. Í bæði skiptin var verið að sniðganga söngkonuna Beyoncé. Í fyrstu virtist sem Kanye væri að grínast og hlógu gestir að þessu uppátæki hans. Beck virðist hafa brugðið mjög, sjálfum: Kanye tók svo allan vafa af hvort að um grín hafi verið að ræða því hann sagði í viðtali að Beck ætti verðlaunin ekki skilið: „Beck þarf að virða listamennsku og hefði átt að gefa Beyoncé verðlaunin sín. Maður er orðinn þreyttur á svona hlutum, þarna er verið að gera lítið úr listinni. Menn eru ekki að virða listina og eru að slá fólk utanundir eftir að það vann listrænt þrekvirki. Hér er verið að vanvirða listrænan innblástur," sagði hann í samtali við E! sjónvarpsstöðina. Kanye segist vilja berjast fyrir sköpunargleðinni. Hann segist ekki hafa gengið eins langt og hann gerði árið 2009 því hann var með fjölskylduna sína með sér. „Það er ástæðan fyrir því að ég sagði ekkert í kvöld. En þið vitið öll hvað það þýddi þegar 'Ye steig á svið," útskýrði hann, og já, talaði um sig í 3. persónu.Beck varð steinhissa á þessu uppátæki Kanye.Vísir/afpBeck sjálfur segist hafa búist við sigri Beyoncé. „Ég hélt að hún myndi vinna. Kommon...Þetta er Beyoncé." Beck lýsti svo tilfinningum sínum: „Ég var bara mjög spenntur þegar hann var að koma að sviðinu," segir hann í samtali við US Weekly, um Kanye West og heldur áfram: „Kanye West á skilið að vera á sviðinu. Hversu margar klassískar plötur hefur hann gefið út á síðustu fimm árum." Beck segist halda upp á Kanye og kallar hann snilling.
Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fleiri fréttir Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist