Einkunnir Gaupa: Leikmaður í Olís-deildinni með betri mönnum liðsins á HM Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. janúar 2015 20:50 vísir/pjetur/eva björk Ísland tapaði fyrir Tékklandi með ellefu marka mun, 25-36, í fjórða leik liðsins á HM 2015 í Katar. Gjörsamlega ömurleg frammistaða hjá okkar mönnum í dag. Eftir hvern leik íslenska liðsins mun Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, gefa leikmönnum og þjálfaranum einkunnir. Leikmenn og þjálfarar fá einkunn á bilinu 1-6 með umsögn, en neðst í fréttinni má sjá hvað hver einkunn þýðir.Einkunnir Íslands gegn Tékklandi:Björgvin Páll Gústavsson - 3 Hann varði 39 prósent skotanna sem hann fékk á sig, en í raun var manninum vorkunn að standa fyrir aftan hripleka vörn Íslands og fá hraðaupphlaup í andlitið trekk í trekk.Guðjón Valur Sigurðsson - 1 Líklega versti landsleikur fyrirliðans frá upphafi. Hefur ekki fundið takt í mótinu eða í þessu liði Íslands. Brenndi af öllum sex skotum sínum í dag. Takið eftir; við erum að tala um besta hornamann heims.Aron Pálmarsson - 1 Fann engan takt í sinn leik. Byrjaði leikinn mjög illa og virtist missa móðinn og skorti sjálfstaust. Við erum að tala um einn besta handboltamann heims. Fór af velli meiddur í fyrri hálfleik.Snorri Steinn Guðjónsson - 3 Sá eini af útilínunni sem náði að halda haus. Var maðurinn á bakvið flest mörkin í leiknum. Hefði þurft að vera með betri skotnýtingu.Alexander Petersson - 1 Líkt og Guðjón Valur hefur Alexander Petersson ekki fundið takt í þessu móti. Virkar óöruggur í öllum sínum aðgerðum og virðist ekki líða vel inn á vellinum.Ásgeir Örn Hallgrímsson - 1 Náði ekki að fylgja eftir góðum leik gegn Frökkum. Virtist óöruggur og í raun ekki að átta sig á hvaða hlutverk hann hafði í leiknum.Róbert Gunnarsson - 3 Skilaði sínu en kannski má spyrja sig hvers vegna hann lék ekki meira. Við höfum því miður ekki svör við því. Kláraði færin sín vel.Sverre Andreas Jakobsson - 1 Lék vel gegn Frakklandi þar sem hann barði liðið áfram en virtist algjörlega úti á þekju í dag.Bjarki Már Gunnarsson - 2 Reyndi allt hvað hann gat en það sást langar leiðir þegar líða fór á leikinn að honum skortir reynslu og líkt og aðrir missti hann móðinn.Stefán Rafn Sigurmannsson - 3 Skoraði úr báðum skottilranum sínum í leiknum. Leikmaður sem við þurfum að horfa á með framtíðina í huga. Mætti spila meira - sérstaklega í þessum leik.Arnór Atlason - 1 Kom kannski full seint inn miðað við byrjun íslenska liðsins en því miður fann hann aldrei takt í sinn leik og skaut oftar í varnarvegginn en á markið sjálft.Sigurbergur Sveinsson - 1 Miðað við frammistöðuna á HM það sem af er á Sigurbergur langt í land. Gleymum því þó ekki að hann hefur leikið vel í Þýskalandi og hefur hæfileika. Hvar eru þeir?Arnór Þór Gunnarsson - 2 Það var krafa að gefa Arnóri tækifæri í liðinu fyrir þetta heimsmeistaramót og hann var valinn á kostnað Þóris Ólafssonar. Það var röng ákvörðun.Kári Kristján Kristjánsson - 3 Verður ekki sakaður um að leggja sig ekki fram. Það hlýtur að vera umhugsunarefni þegar leikmaður sem spilar í Olís-deild karla á Íslandi sé einn af betri mönnum liðsins.Vignir Svavarsson - 2 Hefur skilað sínu í sókninni þegar hann fær tækifæri en eins og aðrir varnarmenn íslenska liðsins nær hann varla að klukka andstæðinganna. Skorar tvö mörk úr tveimur skotum sem rífa hann upp úr kjallaranum.Aron Rafn Eðvarðsson - 2 Varði fimm skot af 19 sem gera 26 prósent. Eins og með Björgvin var honum vorkunn að standa fyrir aftan þessa vörn í dag.Aron Kristjánsson - 1 Liðið spilaði „júggafærslur“ nánast allan leikinn og sótti alltaf inn á miðjuna. Íslenska liðið virkaði andlaust og það mætti ekki til leiks. Það er ekki hægt að skella skuldinni á þjálfarann alfarið, en hann auðvitað ber ábyrgð á frammistöðunni og hvernig liðið hefur leikið ásamt reynslumestu leikmönnum liðsins. Þeir verða líka að taka á sig ábyrgð.Útskýring á einkunnum:6 - Heimsklassa frammistaða5 - Frábær frammistaða4 - Góð frammistaða3 - Sæmileg frammistaða - skilaði sínu2 - Ekki nógu góð frammistaða1 - Slakur leikur HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aron var „slappur“ fyrir leik | Grunur um heilahristing Læknir íslenska landsliðsins ákvað að taka Aron Pálmarsson af velli í kvöld eftir að hann fékk þungt högg. Grunur leikur á að hann hafi fengið heilahristing. 22. janúar 2015 19:54 Björgvin Páll: Við vorum bara ekki klárir í þetta Landsliðsmarkvörðurinn segir liðið ekki hafa verið rétt stillt andlega. 22. janúar 2015 20:26 Umfjöllun: Ísland - Tékkland 25-36 | Hrun strákanna í Katar Strákarnir þurfa að vinna sterkt lið Egyptalands til að sleppa við Forsetabikarinn. 22. janúar 2015 15:42 Snorri Steinn: Til háborinnar skammar Leikstjórnandinn var niðurlútur eftir ellefu marka tap Íslands gegn Tékklandi. 22. janúar 2015 20:25 Alexander: Ég skil þetta bara ekki Alexander Petersson segir að leikurinn gegn Tékklandi í kvöld hafi verið "katastrófa“. 22. janúar 2015 20:17 Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Sjá meira
Ísland tapaði fyrir Tékklandi með ellefu marka mun, 25-36, í fjórða leik liðsins á HM 2015 í Katar. Gjörsamlega ömurleg frammistaða hjá okkar mönnum í dag. Eftir hvern leik íslenska liðsins mun Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, gefa leikmönnum og þjálfaranum einkunnir. Leikmenn og þjálfarar fá einkunn á bilinu 1-6 með umsögn, en neðst í fréttinni má sjá hvað hver einkunn þýðir.Einkunnir Íslands gegn Tékklandi:Björgvin Páll Gústavsson - 3 Hann varði 39 prósent skotanna sem hann fékk á sig, en í raun var manninum vorkunn að standa fyrir aftan hripleka vörn Íslands og fá hraðaupphlaup í andlitið trekk í trekk.Guðjón Valur Sigurðsson - 1 Líklega versti landsleikur fyrirliðans frá upphafi. Hefur ekki fundið takt í mótinu eða í þessu liði Íslands. Brenndi af öllum sex skotum sínum í dag. Takið eftir; við erum að tala um besta hornamann heims.Aron Pálmarsson - 1 Fann engan takt í sinn leik. Byrjaði leikinn mjög illa og virtist missa móðinn og skorti sjálfstaust. Við erum að tala um einn besta handboltamann heims. Fór af velli meiddur í fyrri hálfleik.Snorri Steinn Guðjónsson - 3 Sá eini af útilínunni sem náði að halda haus. Var maðurinn á bakvið flest mörkin í leiknum. Hefði þurft að vera með betri skotnýtingu.Alexander Petersson - 1 Líkt og Guðjón Valur hefur Alexander Petersson ekki fundið takt í þessu móti. Virkar óöruggur í öllum sínum aðgerðum og virðist ekki líða vel inn á vellinum.Ásgeir Örn Hallgrímsson - 1 Náði ekki að fylgja eftir góðum leik gegn Frökkum. Virtist óöruggur og í raun ekki að átta sig á hvaða hlutverk hann hafði í leiknum.Róbert Gunnarsson - 3 Skilaði sínu en kannski má spyrja sig hvers vegna hann lék ekki meira. Við höfum því miður ekki svör við því. Kláraði færin sín vel.Sverre Andreas Jakobsson - 1 Lék vel gegn Frakklandi þar sem hann barði liðið áfram en virtist algjörlega úti á þekju í dag.Bjarki Már Gunnarsson - 2 Reyndi allt hvað hann gat en það sást langar leiðir þegar líða fór á leikinn að honum skortir reynslu og líkt og aðrir missti hann móðinn.Stefán Rafn Sigurmannsson - 3 Skoraði úr báðum skottilranum sínum í leiknum. Leikmaður sem við þurfum að horfa á með framtíðina í huga. Mætti spila meira - sérstaklega í þessum leik.Arnór Atlason - 1 Kom kannski full seint inn miðað við byrjun íslenska liðsins en því miður fann hann aldrei takt í sinn leik og skaut oftar í varnarvegginn en á markið sjálft.Sigurbergur Sveinsson - 1 Miðað við frammistöðuna á HM það sem af er á Sigurbergur langt í land. Gleymum því þó ekki að hann hefur leikið vel í Þýskalandi og hefur hæfileika. Hvar eru þeir?Arnór Þór Gunnarsson - 2 Það var krafa að gefa Arnóri tækifæri í liðinu fyrir þetta heimsmeistaramót og hann var valinn á kostnað Þóris Ólafssonar. Það var röng ákvörðun.Kári Kristján Kristjánsson - 3 Verður ekki sakaður um að leggja sig ekki fram. Það hlýtur að vera umhugsunarefni þegar leikmaður sem spilar í Olís-deild karla á Íslandi sé einn af betri mönnum liðsins.Vignir Svavarsson - 2 Hefur skilað sínu í sókninni þegar hann fær tækifæri en eins og aðrir varnarmenn íslenska liðsins nær hann varla að klukka andstæðinganna. Skorar tvö mörk úr tveimur skotum sem rífa hann upp úr kjallaranum.Aron Rafn Eðvarðsson - 2 Varði fimm skot af 19 sem gera 26 prósent. Eins og með Björgvin var honum vorkunn að standa fyrir aftan þessa vörn í dag.Aron Kristjánsson - 1 Liðið spilaði „júggafærslur“ nánast allan leikinn og sótti alltaf inn á miðjuna. Íslenska liðið virkaði andlaust og það mætti ekki til leiks. Það er ekki hægt að skella skuldinni á þjálfarann alfarið, en hann auðvitað ber ábyrgð á frammistöðunni og hvernig liðið hefur leikið ásamt reynslumestu leikmönnum liðsins. Þeir verða líka að taka á sig ábyrgð.Útskýring á einkunnum:6 - Heimsklassa frammistaða5 - Frábær frammistaða4 - Góð frammistaða3 - Sæmileg frammistaða - skilaði sínu2 - Ekki nógu góð frammistaða1 - Slakur leikur
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aron var „slappur“ fyrir leik | Grunur um heilahristing Læknir íslenska landsliðsins ákvað að taka Aron Pálmarsson af velli í kvöld eftir að hann fékk þungt högg. Grunur leikur á að hann hafi fengið heilahristing. 22. janúar 2015 19:54 Björgvin Páll: Við vorum bara ekki klárir í þetta Landsliðsmarkvörðurinn segir liðið ekki hafa verið rétt stillt andlega. 22. janúar 2015 20:26 Umfjöllun: Ísland - Tékkland 25-36 | Hrun strákanna í Katar Strákarnir þurfa að vinna sterkt lið Egyptalands til að sleppa við Forsetabikarinn. 22. janúar 2015 15:42 Snorri Steinn: Til háborinnar skammar Leikstjórnandinn var niðurlútur eftir ellefu marka tap Íslands gegn Tékklandi. 22. janúar 2015 20:25 Alexander: Ég skil þetta bara ekki Alexander Petersson segir að leikurinn gegn Tékklandi í kvöld hafi verið "katastrófa“. 22. janúar 2015 20:17 Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Sjá meira
Aron var „slappur“ fyrir leik | Grunur um heilahristing Læknir íslenska landsliðsins ákvað að taka Aron Pálmarsson af velli í kvöld eftir að hann fékk þungt högg. Grunur leikur á að hann hafi fengið heilahristing. 22. janúar 2015 19:54
Björgvin Páll: Við vorum bara ekki klárir í þetta Landsliðsmarkvörðurinn segir liðið ekki hafa verið rétt stillt andlega. 22. janúar 2015 20:26
Umfjöllun: Ísland - Tékkland 25-36 | Hrun strákanna í Katar Strákarnir þurfa að vinna sterkt lið Egyptalands til að sleppa við Forsetabikarinn. 22. janúar 2015 15:42
Snorri Steinn: Til háborinnar skammar Leikstjórnandinn var niðurlútur eftir ellefu marka tap Íslands gegn Tékklandi. 22. janúar 2015 20:25
Alexander: Ég skil þetta bara ekki Alexander Petersson segir að leikurinn gegn Tékklandi í kvöld hafi verið "katastrófa“. 22. janúar 2015 20:17