Gaupi: Ekkert fór meira í taugarnar á Gumma en að tapa fyrir Íslandi Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. janúar 2015 12:00 „Danir-Íslendingar á handboltavellinum - þetta eru jafnir leikir. Guðmundur Guðmundsson er við stjórnvölinn. Aron Kristjánsson þarf ekkert að segja neitt fyrir leikinn,“ sagði Hörður Magnússon, umsjónarmaður HM-kvölds, við sérfræðinga sína í þættinum á laugardaginn. „Ég er alveg sammála því,“ sagði Guðjón Guðmundsson, en Ísland vann Danmörku á æfingamóti í Danmörku fyrir heimsmeistaramótið. „Við verðum að spila agað á móti Dönum og við megum ekki missa leikinn frá okkur strax. Þeir munu keyra hrikalega hratt á okkur og nýta sér það þegar við erum að skipta á milli varnar og sóknar.“ „Það fór ekkert meira í taugarnar á Guðmundi Guðmundssyni en að tapa fyrir Íslendingum á æfingamótinu í Danmörku. Hann sagði að það væri fínt að tapa, það hefði verið góð lexía. Hann meinti ekkert með því,“ sagði Guðjón. Kristján Arason sagði líkurnar ekki miklar, en eins og allir væri hann til í að fella Danina. „Líkurnar eru á móti okkur, en við sýndum það í Danmörku að við getum unnið þá. Það væri æðislegt að vinna þá.“ Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aron verður ekki með gegn Dönum Ísland verður án stórskyttunnar í 16 liða úrslitunum í kvöld. 26. janúar 2015 09:13 Tveir stórleikir og Kristján Arason í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport Tveir leikir í 16 liða úrslitum HM í handbolta sýndir beint og leikur Íslands gegn Dönum leikgreindur af fagmönnum. 26. janúar 2015 09:45 Ásgeir Örn: Verður jafn gaman fyrir Gumma að vinna okkur Mikkel Hansen, René Toft og Niklas Landin eru leikmennirnir sem Ísland þarf að varast í kvöld að mati Ásgeirs. 26. janúar 2015 15:30 Lindberg: Ekkert sérstakt við leik gegn Íslandi Danski landsliðsmaðurinn Hans Lindberg segir að leikir Danmerkur og Íslands séu alltaf spennandi. 26. janúar 2015 08:00 Guðjón Valur: Vitum nákvæmlega hvað Gummi gerir í kvöld Danir munu ekki koma strákunum okkar á óvart í kvöld með Guðmund Guðmundsson í brúnni. 26. janúar 2015 10:15 Mikkel Hansen: Veit ekki hvort Guðmundur sé stressaður Ein besta skytta heims segir það alltaf erfitt að spila gegn íslenska landsliðinu í handbola. Liðin mætast í kvöld. 26. janúar 2015 11:30 Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Fulham - Arsenal | Lundúnaslagur á Craven Cottage Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Sjá meira
„Danir-Íslendingar á handboltavellinum - þetta eru jafnir leikir. Guðmundur Guðmundsson er við stjórnvölinn. Aron Kristjánsson þarf ekkert að segja neitt fyrir leikinn,“ sagði Hörður Magnússon, umsjónarmaður HM-kvölds, við sérfræðinga sína í þættinum á laugardaginn. „Ég er alveg sammála því,“ sagði Guðjón Guðmundsson, en Ísland vann Danmörku á æfingamóti í Danmörku fyrir heimsmeistaramótið. „Við verðum að spila agað á móti Dönum og við megum ekki missa leikinn frá okkur strax. Þeir munu keyra hrikalega hratt á okkur og nýta sér það þegar við erum að skipta á milli varnar og sóknar.“ „Það fór ekkert meira í taugarnar á Guðmundi Guðmundssyni en að tapa fyrir Íslendingum á æfingamótinu í Danmörku. Hann sagði að það væri fínt að tapa, það hefði verið góð lexía. Hann meinti ekkert með því,“ sagði Guðjón. Kristján Arason sagði líkurnar ekki miklar, en eins og allir væri hann til í að fella Danina. „Líkurnar eru á móti okkur, en við sýndum það í Danmörku að við getum unnið þá. Það væri æðislegt að vinna þá.“ Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aron verður ekki með gegn Dönum Ísland verður án stórskyttunnar í 16 liða úrslitunum í kvöld. 26. janúar 2015 09:13 Tveir stórleikir og Kristján Arason í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport Tveir leikir í 16 liða úrslitum HM í handbolta sýndir beint og leikur Íslands gegn Dönum leikgreindur af fagmönnum. 26. janúar 2015 09:45 Ásgeir Örn: Verður jafn gaman fyrir Gumma að vinna okkur Mikkel Hansen, René Toft og Niklas Landin eru leikmennirnir sem Ísland þarf að varast í kvöld að mati Ásgeirs. 26. janúar 2015 15:30 Lindberg: Ekkert sérstakt við leik gegn Íslandi Danski landsliðsmaðurinn Hans Lindberg segir að leikir Danmerkur og Íslands séu alltaf spennandi. 26. janúar 2015 08:00 Guðjón Valur: Vitum nákvæmlega hvað Gummi gerir í kvöld Danir munu ekki koma strákunum okkar á óvart í kvöld með Guðmund Guðmundsson í brúnni. 26. janúar 2015 10:15 Mikkel Hansen: Veit ekki hvort Guðmundur sé stressaður Ein besta skytta heims segir það alltaf erfitt að spila gegn íslenska landsliðinu í handbola. Liðin mætast í kvöld. 26. janúar 2015 11:30 Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Fulham - Arsenal | Lundúnaslagur á Craven Cottage Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Sjá meira
Aron verður ekki með gegn Dönum Ísland verður án stórskyttunnar í 16 liða úrslitunum í kvöld. 26. janúar 2015 09:13
Tveir stórleikir og Kristján Arason í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport Tveir leikir í 16 liða úrslitum HM í handbolta sýndir beint og leikur Íslands gegn Dönum leikgreindur af fagmönnum. 26. janúar 2015 09:45
Ásgeir Örn: Verður jafn gaman fyrir Gumma að vinna okkur Mikkel Hansen, René Toft og Niklas Landin eru leikmennirnir sem Ísland þarf að varast í kvöld að mati Ásgeirs. 26. janúar 2015 15:30
Lindberg: Ekkert sérstakt við leik gegn Íslandi Danski landsliðsmaðurinn Hans Lindberg segir að leikir Danmerkur og Íslands séu alltaf spennandi. 26. janúar 2015 08:00
Guðjón Valur: Vitum nákvæmlega hvað Gummi gerir í kvöld Danir munu ekki koma strákunum okkar á óvart í kvöld með Guðmund Guðmundsson í brúnni. 26. janúar 2015 10:15
Mikkel Hansen: Veit ekki hvort Guðmundur sé stressaður Ein besta skytta heims segir það alltaf erfitt að spila gegn íslenska landsliðinu í handbola. Liðin mætast í kvöld. 26. janúar 2015 11:30