Margrét Gnarr: Æfingarnar og mataræðið á Instagram Margrét Gústavsdóttir skrifar 16. janúar 2015 11:42 Instagram/Margrét Gnarr Ljósmyndaforritið Instagram er mjög vinsælt meðal þeirra sem stunda líkamsrækt. Á Instagram deilir fjöldinn allur af fagmönnum í geiranum ráðum sem varða mataræði og æfingar og hafa sumir gríðarlega stóran fylgendahóp. Ein öflugasta líkamsræktardrottning Íslands, Margrét Gnarr, er meðal þeirra en um tuttugu og sexþúsund manns fylgja henni á Instagram enda ýmislegt af henni að læra. Sjálf æfir Margrét fjórum til fimm sinnum í viku, oftast í World Class í Laugum: „Mér finnst oft kósý að kíkja Ögurhvarf líka," segir hún en æfingarnar sem Margrét setur á Instagram iðkar hún sjálf reglubundir og setur inn í æfingaáætlanir hjá viðskiptavinum sem eru hjá henni í svokallaðri fjarþjálfun. En skyldi hún sjálf 'elta' einhverja vaxtarræktarsnillinga á Instagram? „Jà ég followa stelpur eins og Nathalia Melo, Michelle Lewin, Ashley Kaltwasser og Jen Selter til að fà nýjar hugmyndir," segir Margrét. Hér er Margrét Gnarr á Instagram og hér má finna hana á Facebook þar sem hún er með rúmlega hundrað og þrettán þúsund fylgjendur! Með því að smella á 'Following' hjá Margréti getur þú séð fleiri kappa sem hún sjálf er að fylgja. Enjoying my off season! I was on a strict diet for almost 2 years straight and finally decided to take good time off from competing in Bikini fitness... Only show I have decided on this year is the Nordic Pro next fall Until then I will focus on work and other project. I am thinking about getting more active on my youtube channel! What do you think? This is my current shape! @lgsimar @muscletech @fitnesssporticeland #teammuscletech #lgGteam #lgG3 @worldclassiceland #worldclass A photo posted by Margret Gnarr (@margretgnarr) on Jan 12, 2015 at 8:17am PST Dont forget to stretch @bnshapeclothing @worldclassiceland #worldclass #laugar A video posted by Margret Gnarr (@margretgnarr) on Jan 12, 2015 at 1:33am PST Flashback friday! Worked an @lgsimar party back in 2012 before I became face of LG in Iceland here with bikini fitness athlete @sylvianarvaez and Icelandic comedian and family friend Pétur Jòhann How do you like the outfit? #lg4twv #lgGteam #flashbackfriday A photo posted by Margret Gnarr (@margretgnarr) on Jan 9, 2015 at 2:03am PST Exercise of the day V-up with a stick! I like to take my shoes off while doing this exercise... My goal is to be able to do this exercise much faster!! Keep your core tight the whole time!!! Video recorded with LG G3@lgsimar @casalltraining @sportis_verslun @muscletech #teammuscletech @midgardfitness #teammidgard @worldclassiceland #worldclass A video posted by Margret Gnarr (@margretgnarr) on Dec 26, 2014 at 8:03am PST Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira
Ljósmyndaforritið Instagram er mjög vinsælt meðal þeirra sem stunda líkamsrækt. Á Instagram deilir fjöldinn allur af fagmönnum í geiranum ráðum sem varða mataræði og æfingar og hafa sumir gríðarlega stóran fylgendahóp. Ein öflugasta líkamsræktardrottning Íslands, Margrét Gnarr, er meðal þeirra en um tuttugu og sexþúsund manns fylgja henni á Instagram enda ýmislegt af henni að læra. Sjálf æfir Margrét fjórum til fimm sinnum í viku, oftast í World Class í Laugum: „Mér finnst oft kósý að kíkja Ögurhvarf líka," segir hún en æfingarnar sem Margrét setur á Instagram iðkar hún sjálf reglubundir og setur inn í æfingaáætlanir hjá viðskiptavinum sem eru hjá henni í svokallaðri fjarþjálfun. En skyldi hún sjálf 'elta' einhverja vaxtarræktarsnillinga á Instagram? „Jà ég followa stelpur eins og Nathalia Melo, Michelle Lewin, Ashley Kaltwasser og Jen Selter til að fà nýjar hugmyndir," segir Margrét. Hér er Margrét Gnarr á Instagram og hér má finna hana á Facebook þar sem hún er með rúmlega hundrað og þrettán þúsund fylgjendur! Með því að smella á 'Following' hjá Margréti getur þú séð fleiri kappa sem hún sjálf er að fylgja. Enjoying my off season! I was on a strict diet for almost 2 years straight and finally decided to take good time off from competing in Bikini fitness... Only show I have decided on this year is the Nordic Pro next fall Until then I will focus on work and other project. I am thinking about getting more active on my youtube channel! What do you think? This is my current shape! @lgsimar @muscletech @fitnesssporticeland #teammuscletech #lgGteam #lgG3 @worldclassiceland #worldclass A photo posted by Margret Gnarr (@margretgnarr) on Jan 12, 2015 at 8:17am PST Dont forget to stretch @bnshapeclothing @worldclassiceland #worldclass #laugar A video posted by Margret Gnarr (@margretgnarr) on Jan 12, 2015 at 1:33am PST Flashback friday! Worked an @lgsimar party back in 2012 before I became face of LG in Iceland here with bikini fitness athlete @sylvianarvaez and Icelandic comedian and family friend Pétur Jòhann How do you like the outfit? #lg4twv #lgGteam #flashbackfriday A photo posted by Margret Gnarr (@margretgnarr) on Jan 9, 2015 at 2:03am PST Exercise of the day V-up with a stick! I like to take my shoes off while doing this exercise... My goal is to be able to do this exercise much faster!! Keep your core tight the whole time!!! Video recorded with LG G3@lgsimar @casalltraining @sportis_verslun @muscletech #teammuscletech @midgardfitness #teammidgard @worldclassiceland #worldclass A video posted by Margret Gnarr (@margretgnarr) on Dec 26, 2014 at 8:03am PST
Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira