Einkunnir Íslands eftir tapið gegn Svíum: Fimm leikmenn fá einn Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. janúar 2015 21:04 Strákarnir stóðu sig ekki vel í dag að mati Gaupa. vísir/eva björk/pjetur Ísland tapaði fyrir Svíþjóð, 24-16, í fyrsta leik liðsins á HM 2015 í Katar. Reiðarslag í fyrsta leik en tapið sanngjarnt þar sem Svíar voru betri í leiknum. Eftir hvern leik íslenska liðsins mun Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, gefa leikmönnum og þjálfaranum einkunnir. Leikmenn og þjálfarar fá einkunn á bilinu 1-6 með umsögn, en neðst í fréttinni má sjá hvað hver einkunn þýðir.Einkunnir Íslands gegn Svíþjóð:Björgvin Páll Gústavsson - 4 Leikmaðurinn sem var mest gagnrýndur fyrir mótið stóð fyrir sínu og sýndi gamalkunna takta.Guðjón Valur Sigurðsson - 1 Spilaði einn sinn slakasta landsleik á stórmóti. Skoraði eitt mark úr sjö skotum.Aron Pálmarsson - 2 Reyndi en fann ekki takt í sinn leik og hefur oftast leikið betur. Virkaði óöruggur og hitti illa markið.Snorri Steinn Guðjónsson - 1 Lék í 13 mínútur og gat lítið gert á þeim tíma sem hann fékk.Alexander Petersson - 1 Átti í miklum erfiðleikum gegn sterkum varnarmönnum sænska liðsins. Sótti mikið inn á miðjuna þar sem hann lenti í hrömmunum á bestu varnarmönnum Svía trekk í trekk.Ásgeir Örn Hallgrímsson - 2 Verður ekki sakaður um að hafa staðið sig illa á þeim tíma sem hann spilaði. Alltaf sterkur varnarlega en við viljum sjá meira frá honum.Róbert Gunnarsson - 2 Spilaði ekki mikið í dag. Fékk boltann einu sinni inn á línuna og skoraði úr því fær. Leikmönnum gekk illa að finna hann.Sverre Andreas Jakobsson - 4 Gamli maðurinn stóð fyrir sínu og vel það. Barði vörnina áfram eins og honum einum var lagið. Ekki að sjá að hann er orðinn 37 ára gamall.Bjarki Már Gunnarsson - 4 Átti flottan leik. Ungur leikmaður sem er vaxandi og hefur stigið upp í sínum leik en á mikið inni.Stefán Rafn Sigurmannsson - 3 Skilaði sínu þokkalega en hefði mátt spila meira. Á mikið inni.Arnór Atlason - 4 Besti sóknarmaður íslenska liðsins. Var áræðinn og reyndi að draga vagninn en náði ekki að draga liðið með sér. Gaman að sjá hann svona ferskan í fyrsta leik.Sigurbergur Sveinsson - 1 Hafði ekki árangur sem erfiði þegar hann fékk tækifæri í dag frekar en aðrir sóknarmenn liðsins. Erfitt að koma inn í liðið eins og það var að spila.Arnór Þór Gunnarsson - 3 Skilaði sínu í leiknum. Leikmaður sem alltaf er hægt að treysta og mætti spila meira.Kári Kristján Kristjánsson - 1 Leið fyrir það eins og Róbert að leikmenn fundu hann ekki inn á línunni. Náði ekki að setja mark sitt á leikinn.Vignir Svavarsson - 3 Spilaði 17 mínútur í dag og skilaði því sem ætlast var til af honum.Aron Eðvarðsson - Kom ekkert við sögu í leiknum.Aron Kristjánsson - 3 Fær plús fyrir útfærsluna á varnarleik íslenska liðsins. Hann reyndi og gerði breytingar í sókninni sem voru ekki að virka. Sóknarleikur íslenska liðsins er umhugsunarefni fyrir þjálfarateymið.Útskýring á einkunnum:6 - Heimsklassa frammistaða5 - Frábær frammistaða4 - Góð frammistaða3 - Sæmileg frammistaða - skilaði sínu2 - Ekki nógu góð frammistaða1 - Slakur leikurEkki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn:sport365). HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Róbert: Maður labbar út af vellinum með skömm Línumaður íslenska liðsins segir tapið gegn Svíum algjöran hrylling. 16. janúar 2015 20:08 Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 24-16 | Hörmungarbyrjun strákanna í Katar Skelfilegur fyrsti leikur Íslands á HM í handbolta. Strákarnir máttu þola slæmt tap gegn Svíum. 16. janúar 2015 15:15 Aron: Algjört grín að skora bara 16 mörk Stórskytta íslenska liðsins hefur engar áhyggjur af framhaldinu þrátt fyrir skell gegn Svíum. 16. janúar 2015 19:49 Arnór Atla: Við vorum þvílíkt klárir í þennan leik Arnór Atlason segir að frammistaða Íslands hafi komið öllum á óvart - ekki síst leikmönnunum sjálfum. 16. janúar 2015 20:14 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Golf Fleiri fréttir „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Sjá meira
Ísland tapaði fyrir Svíþjóð, 24-16, í fyrsta leik liðsins á HM 2015 í Katar. Reiðarslag í fyrsta leik en tapið sanngjarnt þar sem Svíar voru betri í leiknum. Eftir hvern leik íslenska liðsins mun Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, gefa leikmönnum og þjálfaranum einkunnir. Leikmenn og þjálfarar fá einkunn á bilinu 1-6 með umsögn, en neðst í fréttinni má sjá hvað hver einkunn þýðir.Einkunnir Íslands gegn Svíþjóð:Björgvin Páll Gústavsson - 4 Leikmaðurinn sem var mest gagnrýndur fyrir mótið stóð fyrir sínu og sýndi gamalkunna takta.Guðjón Valur Sigurðsson - 1 Spilaði einn sinn slakasta landsleik á stórmóti. Skoraði eitt mark úr sjö skotum.Aron Pálmarsson - 2 Reyndi en fann ekki takt í sinn leik og hefur oftast leikið betur. Virkaði óöruggur og hitti illa markið.Snorri Steinn Guðjónsson - 1 Lék í 13 mínútur og gat lítið gert á þeim tíma sem hann fékk.Alexander Petersson - 1 Átti í miklum erfiðleikum gegn sterkum varnarmönnum sænska liðsins. Sótti mikið inn á miðjuna þar sem hann lenti í hrömmunum á bestu varnarmönnum Svía trekk í trekk.Ásgeir Örn Hallgrímsson - 2 Verður ekki sakaður um að hafa staðið sig illa á þeim tíma sem hann spilaði. Alltaf sterkur varnarlega en við viljum sjá meira frá honum.Róbert Gunnarsson - 2 Spilaði ekki mikið í dag. Fékk boltann einu sinni inn á línuna og skoraði úr því fær. Leikmönnum gekk illa að finna hann.Sverre Andreas Jakobsson - 4 Gamli maðurinn stóð fyrir sínu og vel það. Barði vörnina áfram eins og honum einum var lagið. Ekki að sjá að hann er orðinn 37 ára gamall.Bjarki Már Gunnarsson - 4 Átti flottan leik. Ungur leikmaður sem er vaxandi og hefur stigið upp í sínum leik en á mikið inni.Stefán Rafn Sigurmannsson - 3 Skilaði sínu þokkalega en hefði mátt spila meira. Á mikið inni.Arnór Atlason - 4 Besti sóknarmaður íslenska liðsins. Var áræðinn og reyndi að draga vagninn en náði ekki að draga liðið með sér. Gaman að sjá hann svona ferskan í fyrsta leik.Sigurbergur Sveinsson - 1 Hafði ekki árangur sem erfiði þegar hann fékk tækifæri í dag frekar en aðrir sóknarmenn liðsins. Erfitt að koma inn í liðið eins og það var að spila.Arnór Þór Gunnarsson - 3 Skilaði sínu í leiknum. Leikmaður sem alltaf er hægt að treysta og mætti spila meira.Kári Kristján Kristjánsson - 1 Leið fyrir það eins og Róbert að leikmenn fundu hann ekki inn á línunni. Náði ekki að setja mark sitt á leikinn.Vignir Svavarsson - 3 Spilaði 17 mínútur í dag og skilaði því sem ætlast var til af honum.Aron Eðvarðsson - Kom ekkert við sögu í leiknum.Aron Kristjánsson - 3 Fær plús fyrir útfærsluna á varnarleik íslenska liðsins. Hann reyndi og gerði breytingar í sókninni sem voru ekki að virka. Sóknarleikur íslenska liðsins er umhugsunarefni fyrir þjálfarateymið.Útskýring á einkunnum:6 - Heimsklassa frammistaða5 - Frábær frammistaða4 - Góð frammistaða3 - Sæmileg frammistaða - skilaði sínu2 - Ekki nógu góð frammistaða1 - Slakur leikurEkki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn:sport365).
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Róbert: Maður labbar út af vellinum með skömm Línumaður íslenska liðsins segir tapið gegn Svíum algjöran hrylling. 16. janúar 2015 20:08 Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 24-16 | Hörmungarbyrjun strákanna í Katar Skelfilegur fyrsti leikur Íslands á HM í handbolta. Strákarnir máttu þola slæmt tap gegn Svíum. 16. janúar 2015 15:15 Aron: Algjört grín að skora bara 16 mörk Stórskytta íslenska liðsins hefur engar áhyggjur af framhaldinu þrátt fyrir skell gegn Svíum. 16. janúar 2015 19:49 Arnór Atla: Við vorum þvílíkt klárir í þennan leik Arnór Atlason segir að frammistaða Íslands hafi komið öllum á óvart - ekki síst leikmönnunum sjálfum. 16. janúar 2015 20:14 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Golf Fleiri fréttir „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Sjá meira
Róbert: Maður labbar út af vellinum með skömm Línumaður íslenska liðsins segir tapið gegn Svíum algjöran hrylling. 16. janúar 2015 20:08
Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 24-16 | Hörmungarbyrjun strákanna í Katar Skelfilegur fyrsti leikur Íslands á HM í handbolta. Strákarnir máttu þola slæmt tap gegn Svíum. 16. janúar 2015 15:15
Aron: Algjört grín að skora bara 16 mörk Stórskytta íslenska liðsins hefur engar áhyggjur af framhaldinu þrátt fyrir skell gegn Svíum. 16. janúar 2015 19:49
Arnór Atla: Við vorum þvílíkt klárir í þennan leik Arnór Atlason segir að frammistaða Íslands hafi komið öllum á óvart - ekki síst leikmönnunum sjálfum. 16. janúar 2015 20:14