Fékk sendan reikning fyrir að mæta ekki í barnaafmæli Atli Ísleifsson skrifar 19. janúar 2015 11:24 Feðgarnir Derek og Alex Nash með reikninginn. Mynd/Plymouth Herald Foreldrar Alex Nash, fimm ára bresks drengs, hafa fengið sendan reikning frá foreldrum vinar drengsins eftir að hann mætti ekki í afmæli vinarins. Málið hefur undið upp á sig og verður tekið fyrir í dómstólum innan skamms.Í frétt Plymouth Herald segir að Alex búi í bænum Torpoint í Cornwall í suðvesturhluta Englands og hafi verið boðið í veisluna sem fram fór í skíða- og snjóbrettamiðstöð nokkrum dögum fyrir jól. Síðar hafi foreldrar Alex gert sér grein fyrir að Alex kæmist ekki í afmælið þar sem hann hafi verið á leið til ömmu sinnar og afa á sama tíma. Julie Lawrence, móðir afmælisbarnsins, sendi svo reikning upp á 15,95 pund, eða rúmlega 3.000 krónur, til foreldra Alex þar sem fram kom að fjarvera Alex hafi kostað hana tæp 16 pund. Segir hún að foreldrar Alex hafi verið með allar þær upplýsingar til að hann gæti afboðað sig fyrir afmælið. Faðir Alex, Derek, hafnar því hins vegar að hafa verið með slíkar upplýsingar og hefur neitað að greiða reikninginn sem barst heim í brúnu umslagi í skólatösku Alex. Móðir afmælisbarnsins hefur nú ákveðið að fara með málið til dómstóla, eftir að Derek greindi frá því að þau hugðust ekki borga. Derek segir þetta hafa verið alvöru reikningur með bankaupplýsingum og fleira. „Ég skil vel að hún sé ekki ánægð með að hafa tapað peningunum. Þetta snýst ekki um peningana, heldur hvernig hún bar sig að við það að ná peningunum frá mér. Hún kom ekki fram við mig eins og manneskju, heldur eins og barn og að ég ætti að gera það sem hún sagði mér að gera.“ Lawrence hefur nú tilkynnt föður Alex að málið verði tekið tekið til meðferðar hjá dómstólum innan skamms. Í fréttinni kemur jafnframt fram að vinur Alex, drengurinn sem átti afmæli, vilji ekki lengur leika við hann eftir að rifrildið braust út. Post by Plymouth Herald. Mest lesið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Fjarsambandinu loksins lokið Tónlist Fleiri fréttir Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Sjá meira
Foreldrar Alex Nash, fimm ára bresks drengs, hafa fengið sendan reikning frá foreldrum vinar drengsins eftir að hann mætti ekki í afmæli vinarins. Málið hefur undið upp á sig og verður tekið fyrir í dómstólum innan skamms.Í frétt Plymouth Herald segir að Alex búi í bænum Torpoint í Cornwall í suðvesturhluta Englands og hafi verið boðið í veisluna sem fram fór í skíða- og snjóbrettamiðstöð nokkrum dögum fyrir jól. Síðar hafi foreldrar Alex gert sér grein fyrir að Alex kæmist ekki í afmælið þar sem hann hafi verið á leið til ömmu sinnar og afa á sama tíma. Julie Lawrence, móðir afmælisbarnsins, sendi svo reikning upp á 15,95 pund, eða rúmlega 3.000 krónur, til foreldra Alex þar sem fram kom að fjarvera Alex hafi kostað hana tæp 16 pund. Segir hún að foreldrar Alex hafi verið með allar þær upplýsingar til að hann gæti afboðað sig fyrir afmælið. Faðir Alex, Derek, hafnar því hins vegar að hafa verið með slíkar upplýsingar og hefur neitað að greiða reikninginn sem barst heim í brúnu umslagi í skólatösku Alex. Móðir afmælisbarnsins hefur nú ákveðið að fara með málið til dómstóla, eftir að Derek greindi frá því að þau hugðust ekki borga. Derek segir þetta hafa verið alvöru reikningur með bankaupplýsingum og fleira. „Ég skil vel að hún sé ekki ánægð með að hafa tapað peningunum. Þetta snýst ekki um peningana, heldur hvernig hún bar sig að við það að ná peningunum frá mér. Hún kom ekki fram við mig eins og manneskju, heldur eins og barn og að ég ætti að gera það sem hún sagði mér að gera.“ Lawrence hefur nú tilkynnt föður Alex að málið verði tekið tekið til meðferðar hjá dómstólum innan skamms. Í fréttinni kemur jafnframt fram að vinur Alex, drengurinn sem átti afmæli, vilji ekki lengur leika við hann eftir að rifrildið braust út. Post by Plymouth Herald.
Mest lesið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Fjarsambandinu loksins lokið Tónlist Fleiri fréttir Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Sjá meira
Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist
Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist