Innlent

Þyrlan sótti veika konu á Patreksfjörð

Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út.
Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út. Vísir/Vilhelm
Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út  eftir miðnætti til að sækja veika konu vestur á Patreksfjörð, þar sem flugvöllurinn þar var ófær vegna snjóa og venjuleg sjúkraflugvél gat því ekki lent þar. Áhöfn þyrlunnar fann hinsvegar lendidngarstað og flutti konuna til Reykjavíkur, þar sem hún var lögð inn á Landsspítalann.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×