Hversu lengi á gestur veigar hjá gestgjafa? Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 26. febrúar 2015 09:30 Sultukrukkudómurinn svarar hversdagslegum spurningum úr hinu daglega lífi út frá lagalegri aðferðafræði. Vísir/Valli Í dag hefur göngu sína á Alvarpinu önnur sería hlaðvarpsþáttarins Sultukrukkudómurinn. „Við erum að tala um ýmislegt í daglegu lífi sem við reynum að tækla út frá hinni lagalegu aðferðafræði,“ segir Brynhildur Bolladóttir, lögfræðingur og einn þáttarstjórnenda. Spurningin sem svarað er í fyrsta þætti er eitthvað sem gestgjafar og gestir samkvæma velta oft fyrir sér: „Hversu lengi máttu geyma bjór heima hjá einhverjum, eftir partí til dæmis, áður en gestgjafinn má drekka hann.“ Viðfangsefnið spratt af fenginni reynslu tveggja þáttarstjórnenda. „Þetta byrjaði þegar ég var í afmælinu hans Halldórs Kristjáns. Hann bauð upp á bjór en tók fram að fólk ætti að taka með sér veigar sem ég gerði,“ segir Brynhildur alvarleg og bætir við: „Svo var svo vel veitt að ég drakk ekki bjórinn, skildi hann eftir og Halldór Kristján drakk hann nokkrum dögum seinna.“ Sérstakur gestur er Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari og starfandi lögmaður. „Við fengum hann til þess að hjálpa okkur að komast að niðurstöðu.“ Brynhildur segir þau afar ánægð með þáttinn. „Þátturinn er svo góður að ég held að hann verði kenndur á næsta ári í almennunni.“ Þáttarstjórnendur eru Brynhildur, Halldór Kristján Þorsteinsson, Tanja Tómasdóttir, Egill Pétursson og Sindri Rafn Kamban, lögfræðingar og meistaranemar í lögfræði. Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Fleiri fréttir Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sjá meira
Í dag hefur göngu sína á Alvarpinu önnur sería hlaðvarpsþáttarins Sultukrukkudómurinn. „Við erum að tala um ýmislegt í daglegu lífi sem við reynum að tækla út frá hinni lagalegu aðferðafræði,“ segir Brynhildur Bolladóttir, lögfræðingur og einn þáttarstjórnenda. Spurningin sem svarað er í fyrsta þætti er eitthvað sem gestgjafar og gestir samkvæma velta oft fyrir sér: „Hversu lengi máttu geyma bjór heima hjá einhverjum, eftir partí til dæmis, áður en gestgjafinn má drekka hann.“ Viðfangsefnið spratt af fenginni reynslu tveggja þáttarstjórnenda. „Þetta byrjaði þegar ég var í afmælinu hans Halldórs Kristjáns. Hann bauð upp á bjór en tók fram að fólk ætti að taka með sér veigar sem ég gerði,“ segir Brynhildur alvarleg og bætir við: „Svo var svo vel veitt að ég drakk ekki bjórinn, skildi hann eftir og Halldór Kristján drakk hann nokkrum dögum seinna.“ Sérstakur gestur er Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari og starfandi lögmaður. „Við fengum hann til þess að hjálpa okkur að komast að niðurstöðu.“ Brynhildur segir þau afar ánægð með þáttinn. „Þátturinn er svo góður að ég held að hann verði kenndur á næsta ári í almennunni.“ Þáttarstjórnendur eru Brynhildur, Halldór Kristján Þorsteinsson, Tanja Tómasdóttir, Egill Pétursson og Sindri Rafn Kamban, lögfræðingar og meistaranemar í lögfræði.
Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Fleiri fréttir Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sjá meira