Stjórnvöld hafa örfáa daga til að forða stórslysi Heimir Már Pétursson skrifar 28. nóvember 2015 20:03 Stjórnvöld hafa örfáa daga til að standa við fyrirheit sín í tengslum við SALEK samkomulagið á vinnumarkaðnum. Að öðrum kosti er líklegt að kjarasamningar á almennum markaði losni allir í febrúar sem væri stórslys að mati framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins. Ein af megin forsendum þess að aðilar vinnumarkaðarins skrifuðu undir SALEK samkomulagið svo kallaða í haust var að stjórnvöld gripu til mótvægisaðgerða vegna þess aukna kostnaðar sem samræmd launastefna ríkisins og almenna markaðarins til ársins 2018 leggði á fyrirtækin í landinu. Ein helsta aðgerðin væri að stjórnvöld lækkuðu tryggingagjald. Nú óttast fordystumenn ASÍ og Samtaka atvinnulífsins að stjórnvöld ætli ekki að standa við sinn hlut. „Það hafa engin áform verið kynnt enn varðandi lækkun tryggingagjalds. Við höfum átt samtöl við stjórnvöld um mótvægisaðgerðir vegna þessa mikla kostnaðar sem felst í kjarasamningunum og við höfum fengið góð fyrirheit um að þau muni koma með okkur í það verkefni. En við verðum að lýsa vonbrigðum yfir með að það hafi ekki verið sýnt þau spil,“ segir Þorsteinn Víglundsson.Sjá einnig: SALEK samkomulagið í uppnámi vegna vanefnda stjórnvalda Samtök atvinnulífsins vilja myndarlega lækkun tryggingagjaldsins sem nú er 7,5 prósent og vilja færa það niður í 5 prósent í tveimur áföngum. Það þyrfti því að lækka um 1,25 prósent á næsta ári sem myndi kosta ríkissjóð 13 til 14 milljarða króna. „Það auðvitað þýðir að slík áform þarf að kynna í tengslum við fjárlagaumræðuna en annað er í raun ekki trúverðugt. Lækkun gjaldsins þyrfti að hefjast strax á næsta ári,“ segir Þorsteinn og bætir við að SA hafi lagt mikla áherslu á að stjórnvöld muni þarna ganga hratt og örugglega til verks. Og tíminn er naumur því önnur umræða fjárlaga hefst í næstu viku og áætlað að Alþingi fari í jólaleyfi hinn 11. desember. „Það yrði stórslys vissulega og mikið áhyggjuefni ef þetta yrði til þess að hleypa samningaviðræðum enn og aftur í uppnám,“ segir Þorsteinn. Það séu alveg skýr skilaboð frá atvinnurekendum að þeir séu komnir upp að vegg vegna mikilla launahækkana sem verði meiri vegna SALEK samkomulagsins og við því verði að bregðast af hálfu stjórnvalda. „Og í raun er það skýr afstaða Samtaka atvinnulífsins að í þessa endurskoðun kjarasamninga verði ekki ráðist fyrr en samningar hafa náðst við stjórnvöld um nauðsynlegar mótvægisaðgerðir.“ Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Fleiri fréttir Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Sjá meira
Stjórnvöld hafa örfáa daga til að standa við fyrirheit sín í tengslum við SALEK samkomulagið á vinnumarkaðnum. Að öðrum kosti er líklegt að kjarasamningar á almennum markaði losni allir í febrúar sem væri stórslys að mati framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins. Ein af megin forsendum þess að aðilar vinnumarkaðarins skrifuðu undir SALEK samkomulagið svo kallaða í haust var að stjórnvöld gripu til mótvægisaðgerða vegna þess aukna kostnaðar sem samræmd launastefna ríkisins og almenna markaðarins til ársins 2018 leggði á fyrirtækin í landinu. Ein helsta aðgerðin væri að stjórnvöld lækkuðu tryggingagjald. Nú óttast fordystumenn ASÍ og Samtaka atvinnulífsins að stjórnvöld ætli ekki að standa við sinn hlut. „Það hafa engin áform verið kynnt enn varðandi lækkun tryggingagjalds. Við höfum átt samtöl við stjórnvöld um mótvægisaðgerðir vegna þessa mikla kostnaðar sem felst í kjarasamningunum og við höfum fengið góð fyrirheit um að þau muni koma með okkur í það verkefni. En við verðum að lýsa vonbrigðum yfir með að það hafi ekki verið sýnt þau spil,“ segir Þorsteinn Víglundsson.Sjá einnig: SALEK samkomulagið í uppnámi vegna vanefnda stjórnvalda Samtök atvinnulífsins vilja myndarlega lækkun tryggingagjaldsins sem nú er 7,5 prósent og vilja færa það niður í 5 prósent í tveimur áföngum. Það þyrfti því að lækka um 1,25 prósent á næsta ári sem myndi kosta ríkissjóð 13 til 14 milljarða króna. „Það auðvitað þýðir að slík áform þarf að kynna í tengslum við fjárlagaumræðuna en annað er í raun ekki trúverðugt. Lækkun gjaldsins þyrfti að hefjast strax á næsta ári,“ segir Þorsteinn og bætir við að SA hafi lagt mikla áherslu á að stjórnvöld muni þarna ganga hratt og örugglega til verks. Og tíminn er naumur því önnur umræða fjárlaga hefst í næstu viku og áætlað að Alþingi fari í jólaleyfi hinn 11. desember. „Það yrði stórslys vissulega og mikið áhyggjuefni ef þetta yrði til þess að hleypa samningaviðræðum enn og aftur í uppnám,“ segir Þorsteinn. Það séu alveg skýr skilaboð frá atvinnurekendum að þeir séu komnir upp að vegg vegna mikilla launahækkana sem verði meiri vegna SALEK samkomulagsins og við því verði að bregðast af hálfu stjórnvalda. „Og í raun er það skýr afstaða Samtaka atvinnulífsins að í þessa endurskoðun kjarasamninga verði ekki ráðist fyrr en samningar hafa náðst við stjórnvöld um nauðsynlegar mótvægisaðgerðir.“
Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Fleiri fréttir Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Sjá meira