Fékk greiningu eftir sjö mánaða bið Vaka Hafþórsdóttir skrifar 25. október 2015 20:00 Arnar Björnsson og Elsa Margrét Böðvarsdóttir, foreldrar drengs með Asperger heilkenni. Mynd/Stöð2 Við sögðum frá því í síðustu viku aðtæplega 400 börn eru á biðlista eftir greiningu frá Þroska- og hegðunarstöð. Þau Arnar Björnsson og Elsa Margrét Böðvarsdóttir eiga 11 ára gamlan son sem greindist í ágúst með Asperger heilkenni eftir sjö mánaða bið. Arnar segir ótækt hversu löng biðin sé eftir viðeigandi greiningu: „Þetta eru 189 dagar og þar af eru 114 dagar á skólatíma. Ef við myndum bera þetta saman við einhvern sem myndi greinast með krabbamein – þá myndi enginn láta bjóða sér það að bíða í svona langan tíma eftir að fá greiningu eða fá einhverja þjónustu eða aðstoð“. Þau gripu til þess ráðs að fá greiningu hjá einkaaðila sem var kostnaðarsöm en dugði þó ekki til að fá viðeigandi aðstoð. „Þannig að við þurfum alltaf að fara í gegnum Þroska- og hegðunarstöð til að fá þennan stimpil til að hann fái fulla þjónustu. Fyrr getum við ekki, þótt við leitum til einkaaðila, fengið þessa þjónustu“. Tengdar fréttir Fötluðum börnum mismunað eftir búsetu þar sem úrræðin þykja of dýr Sum sveitarfélög veigra sér við að borga fyrir dvöl í Vinakoti þar sem plássið kostar allt frá einni milljón upp í níu milljónir á mánuði. 4. október 2015 20:10 Tæplega 400 börn á biðlista hjá Þroska- og hegðunarstöð Barn sem þarf á greiningu þaðan að halda þarf að bíða í 12-16 mánuði eftir þjónustu. 14. október 2015 20:00 Greindist með einhverfu fjörutíu og fjögurra ára Ingibjörg Elsa Björnsdóttir, einhverf fjörutíu og níu ára kona á Selfossi gagnrýnir hvað atvinnurekendur er ófúsir að ráða einhverft fólk til vinnu en aðeins tuttugu prósent einhverfa fá vinnu 4. apríl 2015 20:01 Barnið mitt er ekki ókurteist „Ég er stolt einhverfumamma og finnst mikilvægt að vera opin um það því þetta er enn tabú á margan hátt“, segir Aðalheiður um upplifun sína af því að ganga í gegnum sorg og sigra með Malín dóttur sinni sem er á einhverfurófinu 2. október 2015 10:30 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sjá meira
Við sögðum frá því í síðustu viku aðtæplega 400 börn eru á biðlista eftir greiningu frá Þroska- og hegðunarstöð. Þau Arnar Björnsson og Elsa Margrét Böðvarsdóttir eiga 11 ára gamlan son sem greindist í ágúst með Asperger heilkenni eftir sjö mánaða bið. Arnar segir ótækt hversu löng biðin sé eftir viðeigandi greiningu: „Þetta eru 189 dagar og þar af eru 114 dagar á skólatíma. Ef við myndum bera þetta saman við einhvern sem myndi greinast með krabbamein – þá myndi enginn láta bjóða sér það að bíða í svona langan tíma eftir að fá greiningu eða fá einhverja þjónustu eða aðstoð“. Þau gripu til þess ráðs að fá greiningu hjá einkaaðila sem var kostnaðarsöm en dugði þó ekki til að fá viðeigandi aðstoð. „Þannig að við þurfum alltaf að fara í gegnum Þroska- og hegðunarstöð til að fá þennan stimpil til að hann fái fulla þjónustu. Fyrr getum við ekki, þótt við leitum til einkaaðila, fengið þessa þjónustu“.
Tengdar fréttir Fötluðum börnum mismunað eftir búsetu þar sem úrræðin þykja of dýr Sum sveitarfélög veigra sér við að borga fyrir dvöl í Vinakoti þar sem plássið kostar allt frá einni milljón upp í níu milljónir á mánuði. 4. október 2015 20:10 Tæplega 400 börn á biðlista hjá Þroska- og hegðunarstöð Barn sem þarf á greiningu þaðan að halda þarf að bíða í 12-16 mánuði eftir þjónustu. 14. október 2015 20:00 Greindist með einhverfu fjörutíu og fjögurra ára Ingibjörg Elsa Björnsdóttir, einhverf fjörutíu og níu ára kona á Selfossi gagnrýnir hvað atvinnurekendur er ófúsir að ráða einhverft fólk til vinnu en aðeins tuttugu prósent einhverfa fá vinnu 4. apríl 2015 20:01 Barnið mitt er ekki ókurteist „Ég er stolt einhverfumamma og finnst mikilvægt að vera opin um það því þetta er enn tabú á margan hátt“, segir Aðalheiður um upplifun sína af því að ganga í gegnum sorg og sigra með Malín dóttur sinni sem er á einhverfurófinu 2. október 2015 10:30 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sjá meira
Fötluðum börnum mismunað eftir búsetu þar sem úrræðin þykja of dýr Sum sveitarfélög veigra sér við að borga fyrir dvöl í Vinakoti þar sem plássið kostar allt frá einni milljón upp í níu milljónir á mánuði. 4. október 2015 20:10
Tæplega 400 börn á biðlista hjá Þroska- og hegðunarstöð Barn sem þarf á greiningu þaðan að halda þarf að bíða í 12-16 mánuði eftir þjónustu. 14. október 2015 20:00
Greindist með einhverfu fjörutíu og fjögurra ára Ingibjörg Elsa Björnsdóttir, einhverf fjörutíu og níu ára kona á Selfossi gagnrýnir hvað atvinnurekendur er ófúsir að ráða einhverft fólk til vinnu en aðeins tuttugu prósent einhverfa fá vinnu 4. apríl 2015 20:01
Barnið mitt er ekki ókurteist „Ég er stolt einhverfumamma og finnst mikilvægt að vera opin um það því þetta er enn tabú á margan hátt“, segir Aðalheiður um upplifun sína af því að ganga í gegnum sorg og sigra með Malín dóttur sinni sem er á einhverfurófinu 2. október 2015 10:30