Orð sem aðeins Friends aðdáendur skilja Stefán Árni Pálsson skrifar 5. nóvember 2015 10:30 Þættirnir eru enn gríðarlega vinsælir. vísir Sjónvarpsþættirnir Friends nutu gríðarlegra vinsælda frá því að þeir voru frumsýndir vestan hafs árið 1994 og þar til síðasti þátturinn var sýndur tíu árum síðar. Þættirnir eiga dyggan aðdáendahóp og horfa milljónir manna á þáttinn enn þann dag í dag. Á síðunni Buzzfeed hafa verið tekin saman 23 orð sem aðeins Friends aðdáendur skilja. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin en listinn í heild sinni má sjá hér. ArmadilloArmadilloSem þýðir vanalega: Spendýr með stóra skel á bakinu.Fyrir Friends-aðdáendur: Einn af góðvinum jólasveinsins sem dreifir jólagleðinni. UnagiUnagiSem þýðir vanalega: Japanskt orð fyrir ál sem lifir í fersku vatni.Fyrir Friends-aðdáendur: Hugarástand þar sem þú tekur eftir öllu og ert vel á varðbergi. Aðeins hægt að komast í það ástand með mikilli æfingu. PivotPivotSem þýðir vanalega: Að snúa við eða beygja.Fyrir Friends-aðdáendur: Það sem þú öskrar á vini þína þegar þú ert að flytja húsgögn, bara einhver húsgögn. TransponsterTransponsterSem þýðir vanalega: Ekkert, því orðið er ekki til.Fyrir Friends-aðdáendur: Starfstitill Chandler eða það er það sem Rachel heldur. Mac and CheeseMac and CheeseSem þýðir vanalega: Vinsæll pasta réttur.Fyrir Friends-aðdáendur: Þátturinn sem Joey lék í og féll ekki vel í kramið. CrapweaselCrapweaselSem þýðir vanalega: Einstaklingur sem svindlar á þér og tekur eitthvað sem er ekki hans.Fyrir Friends-aðdáendur: Ítali að nafni Paulo. NubbinNubbinSem þýðir vanalega: Lítill knúður á líkamanum.Fyrir Friends-aðdáendur: Þriðja geirvartan á Chandler. LobsterLobsterSem þýðir vanalega: Krabbadýr sem lifir í sjónum og er einn vinsælasti réttur í heiminum. Lítill knúðurFyrir Friends-aðdáendur: Þín eina sanna ást. Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Fleiri fréttir „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Sjá meira
Sjónvarpsþættirnir Friends nutu gríðarlegra vinsælda frá því að þeir voru frumsýndir vestan hafs árið 1994 og þar til síðasti þátturinn var sýndur tíu árum síðar. Þættirnir eiga dyggan aðdáendahóp og horfa milljónir manna á þáttinn enn þann dag í dag. Á síðunni Buzzfeed hafa verið tekin saman 23 orð sem aðeins Friends aðdáendur skilja. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin en listinn í heild sinni má sjá hér. ArmadilloArmadilloSem þýðir vanalega: Spendýr með stóra skel á bakinu.Fyrir Friends-aðdáendur: Einn af góðvinum jólasveinsins sem dreifir jólagleðinni. UnagiUnagiSem þýðir vanalega: Japanskt orð fyrir ál sem lifir í fersku vatni.Fyrir Friends-aðdáendur: Hugarástand þar sem þú tekur eftir öllu og ert vel á varðbergi. Aðeins hægt að komast í það ástand með mikilli æfingu. PivotPivotSem þýðir vanalega: Að snúa við eða beygja.Fyrir Friends-aðdáendur: Það sem þú öskrar á vini þína þegar þú ert að flytja húsgögn, bara einhver húsgögn. TransponsterTransponsterSem þýðir vanalega: Ekkert, því orðið er ekki til.Fyrir Friends-aðdáendur: Starfstitill Chandler eða það er það sem Rachel heldur. Mac and CheeseMac and CheeseSem þýðir vanalega: Vinsæll pasta réttur.Fyrir Friends-aðdáendur: Þátturinn sem Joey lék í og féll ekki vel í kramið. CrapweaselCrapweaselSem þýðir vanalega: Einstaklingur sem svindlar á þér og tekur eitthvað sem er ekki hans.Fyrir Friends-aðdáendur: Ítali að nafni Paulo. NubbinNubbinSem þýðir vanalega: Lítill knúður á líkamanum.Fyrir Friends-aðdáendur: Þriðja geirvartan á Chandler. LobsterLobsterSem þýðir vanalega: Krabbadýr sem lifir í sjónum og er einn vinsælasti réttur í heiminum. Lítill knúðurFyrir Friends-aðdáendur: Þín eina sanna ást.
Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Fleiri fréttir „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Sjá meira