Hafnfirskir foreldrar æfir vegna lokunar leikskólans Kató Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 5. nóvember 2015 19:00 Til stendur að loka elsta leikskóla Hafnarfjarðarbæjar næsta vor. Um er að ræða leikskólann Brekkuhvamm við Hlíðarbraut sem flestir Hafnfirðingar þekka undir nafninu Kató. Foreldrar eru æfir út í bæjaryfirvöld og eru byrjaðir að safna undirskriftum í mótmælaskyni. Anna María Axelsdóttir, móðir þriggja ára drengs í leikskólanum, segir að slík skerðing á grunnþjónustu sé ótæk. Loka á leikskólanum í sparnaðarskyni en búið er að finna þeim börnum sem fara ekki í skóla næsta haust annað leikskólapláss. „Það horfir þannig við að við þurfum að fara með drenginn okkar í annað skólahverfi í leikskóla. Það þýðir að hann fær ekki að vera hérna í þessu hverfi og eignast vini í sínu hverfi og fara með þeim áfram upp í grunnskóla. Við viljum hafa þessa grunnþjónustu innan hverfis, það vill enginn búa í hverfi þar sem er enginn leikskóli,“ segir Anna. Hún, auk fleiri foreldra barna í Kató, standa nú fyrir undirrkriftarsöfnun til að koma í veg fyrir að deildinni verði lokað. Þau hafa bæði gengið í hús og safnað undirsskriftum á netinu og eru þær nú orðnar um 500 talsins. „Hjarta margra Hafnfirðinga slær fyrir Kató og fólk hefur verið hérna jafnvel margar kynslóðir. Ég er gríðarlega ósátt við þetta og mér finnst ekki íbúum bjóðandi að vera að loka þessari grunnþjónustu í hverfi,“ segir Anna sem segir fjölskylduna vera að velta fyrir sér flutningum, verði leikskólanum lokað „Þetta mun hafa verulega slæm áhrif. Ég er ekkert eina foreldrið sem hugsar að kannski er bara tímabært að flytja, eftir 30 ára búsetu í Hafnarfirði. Kannski er bara betra að flytja eitthvert annað þar sem það er trygg grunnþjónusta í hverfinu,“ segir hún. Tengdar fréttir Svar við pistli Rósu Guðbjartsdóttur og Guðlaugar Kristjánsdóttur um umbætur í Hafnarfirði Kæru Rósa og Guðlaug, það var einkennilegt að lesa pistil ykkar sem birtist á visir.is 28. október. Ég hélt jafnvel að þið hefðuð hreinlega sent út rangan pistil! 30. október 2015 15:01 Umbætur í Hafnarfirði Niðurstöður ítarlegrar greiningar á fjárhag og rekstri stofnana Hafnarfjarðarbæjar liggja nú fyrir. 28. október 2015 10:38 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Fleiri fréttir Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Sjá meira
Til stendur að loka elsta leikskóla Hafnarfjarðarbæjar næsta vor. Um er að ræða leikskólann Brekkuhvamm við Hlíðarbraut sem flestir Hafnfirðingar þekka undir nafninu Kató. Foreldrar eru æfir út í bæjaryfirvöld og eru byrjaðir að safna undirskriftum í mótmælaskyni. Anna María Axelsdóttir, móðir þriggja ára drengs í leikskólanum, segir að slík skerðing á grunnþjónustu sé ótæk. Loka á leikskólanum í sparnaðarskyni en búið er að finna þeim börnum sem fara ekki í skóla næsta haust annað leikskólapláss. „Það horfir þannig við að við þurfum að fara með drenginn okkar í annað skólahverfi í leikskóla. Það þýðir að hann fær ekki að vera hérna í þessu hverfi og eignast vini í sínu hverfi og fara með þeim áfram upp í grunnskóla. Við viljum hafa þessa grunnþjónustu innan hverfis, það vill enginn búa í hverfi þar sem er enginn leikskóli,“ segir Anna. Hún, auk fleiri foreldra barna í Kató, standa nú fyrir undirrkriftarsöfnun til að koma í veg fyrir að deildinni verði lokað. Þau hafa bæði gengið í hús og safnað undirsskriftum á netinu og eru þær nú orðnar um 500 talsins. „Hjarta margra Hafnfirðinga slær fyrir Kató og fólk hefur verið hérna jafnvel margar kynslóðir. Ég er gríðarlega ósátt við þetta og mér finnst ekki íbúum bjóðandi að vera að loka þessari grunnþjónustu í hverfi,“ segir Anna sem segir fjölskylduna vera að velta fyrir sér flutningum, verði leikskólanum lokað „Þetta mun hafa verulega slæm áhrif. Ég er ekkert eina foreldrið sem hugsar að kannski er bara tímabært að flytja, eftir 30 ára búsetu í Hafnarfirði. Kannski er bara betra að flytja eitthvert annað þar sem það er trygg grunnþjónusta í hverfinu,“ segir hún.
Tengdar fréttir Svar við pistli Rósu Guðbjartsdóttur og Guðlaugar Kristjánsdóttur um umbætur í Hafnarfirði Kæru Rósa og Guðlaug, það var einkennilegt að lesa pistil ykkar sem birtist á visir.is 28. október. Ég hélt jafnvel að þið hefðuð hreinlega sent út rangan pistil! 30. október 2015 15:01 Umbætur í Hafnarfirði Niðurstöður ítarlegrar greiningar á fjárhag og rekstri stofnana Hafnarfjarðarbæjar liggja nú fyrir. 28. október 2015 10:38 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Fleiri fréttir Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Sjá meira
Svar við pistli Rósu Guðbjartsdóttur og Guðlaugar Kristjánsdóttur um umbætur í Hafnarfirði Kæru Rósa og Guðlaug, það var einkennilegt að lesa pistil ykkar sem birtist á visir.is 28. október. Ég hélt jafnvel að þið hefðuð hreinlega sent út rangan pistil! 30. október 2015 15:01
Umbætur í Hafnarfirði Niðurstöður ítarlegrar greiningar á fjárhag og rekstri stofnana Hafnarfjarðarbæjar liggja nú fyrir. 28. október 2015 10:38
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent