Hafnarfjörður Guðlaug Kristjánsdóttir og Einar Birkir Einarsson skrifar 16. júlí 2015 09:00 Í lok júní var úttekt á rekstri og stjórnsýslu Hafnarfjarðar birt á vef bæjarins. Þessi greining er afar ítarleg og birt í anda opinnar stjórnsýslu til þess að auðvelda íbúum aðgengi að upplýsingum. Tilgangur úttektarinnar var tvíþættur, annars vegar að fá greinargott yfirlit yfir starfsemi og þjónustu og hins vegar að leita leiða til að bæta slæma fjárhagsstöðu bæjarins. Greiningunni fylgja tillögur skýrsluhöfunda sem myndu, ef allar næðu fram að ganga, auka svigrúm í bæjarrekstrinum um 900 milljónir, sem svarar til 5% af heildarumfangi. Fram undan er nú úrvinnsla þessara tillagna með aðkomu bæjarstjórnar, starfsfólks og íbúa í bænum og markmiðið er að sú vinna skili bættri afkomu að andvirði 5-600 milljóna á ársgrundvelli, sem mun gera okkur kleift að snúa vörn í sókn í rekstri bæjarins. Breytingar á stjórnskipulagi sem samþykktar voru í bæjarstjórn í júní mörkuðu upphaf þessa ferlis, sem mun svo halda áfram af fullum krafti í haust. Höfuðmarkmið þessarar vinnu er að nýta fjármagn betur og um leið að veita betri og skilvirkari þjónustu. Auk heildstæðrar greiningar á starfsemi Hafnarfjarðar kom nýverið út sérstök úttekt á rekstri, fjármálum og stjórnsýslu Hafnarfjarðarhafnar, sem einnig má sjá á vef bæjarins og verður nýtt til grundvallar stefnumótun í starfsemi og rekstri hafnarinnar.Einar Birkir Einarsson, bæjarfulltrúi Bjartrar framtíðar í HafnarfirðiÚttekt á samningum bæjarins við íþróttafélög, vegna uppbyggingar og reksturs íþróttamannvirkja og niðurgreiðslukerfis til bæjarbúa vegna tómstundavirkni barna, hefur jafnframt litið dagsins ljós og verið birt. Þverpólitískur vilji er til að breyta formi og framkvæmd styrkja til tómstundastarfs og mun greiningin koma í góðar þarfir við þá vinnu. Björt framtíð leggur áherslur á mikilvægi þess að fá fram staðreyndir og meta niðurstöður greininga á hlutlægan hátt með aðkomu sem flestra. Birting ofannefndra úttekta auðveldar að okkar mati bæjarbúum að fá yfirsýn yfir þá þjónustu sem veitt er, sem og að hafa áhrif á breytingar á henni til framtíðar. Álit óháðs aðila á stöðu mála er að okkar mati nauðsynlegur grunnur til að hefja samtal – góður upphafspunktur. Næstu skref byggja síðan á upplýstri umræðu og skoðanaskiptum sem verða því betri eftir því sem fleiri taka þátt. Saman getum við gert góðan bæ betri. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason skrifar Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir skrifar Skoðun „Fullkominn fjandskapur í garð smáríkis“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar Hr. X bjargaði jólunum Anna Bergþórsdóttir skrifar Sjá meira
Í lok júní var úttekt á rekstri og stjórnsýslu Hafnarfjarðar birt á vef bæjarins. Þessi greining er afar ítarleg og birt í anda opinnar stjórnsýslu til þess að auðvelda íbúum aðgengi að upplýsingum. Tilgangur úttektarinnar var tvíþættur, annars vegar að fá greinargott yfirlit yfir starfsemi og þjónustu og hins vegar að leita leiða til að bæta slæma fjárhagsstöðu bæjarins. Greiningunni fylgja tillögur skýrsluhöfunda sem myndu, ef allar næðu fram að ganga, auka svigrúm í bæjarrekstrinum um 900 milljónir, sem svarar til 5% af heildarumfangi. Fram undan er nú úrvinnsla þessara tillagna með aðkomu bæjarstjórnar, starfsfólks og íbúa í bænum og markmiðið er að sú vinna skili bættri afkomu að andvirði 5-600 milljóna á ársgrundvelli, sem mun gera okkur kleift að snúa vörn í sókn í rekstri bæjarins. Breytingar á stjórnskipulagi sem samþykktar voru í bæjarstjórn í júní mörkuðu upphaf þessa ferlis, sem mun svo halda áfram af fullum krafti í haust. Höfuðmarkmið þessarar vinnu er að nýta fjármagn betur og um leið að veita betri og skilvirkari þjónustu. Auk heildstæðrar greiningar á starfsemi Hafnarfjarðar kom nýverið út sérstök úttekt á rekstri, fjármálum og stjórnsýslu Hafnarfjarðarhafnar, sem einnig má sjá á vef bæjarins og verður nýtt til grundvallar stefnumótun í starfsemi og rekstri hafnarinnar.Einar Birkir Einarsson, bæjarfulltrúi Bjartrar framtíðar í HafnarfirðiÚttekt á samningum bæjarins við íþróttafélög, vegna uppbyggingar og reksturs íþróttamannvirkja og niðurgreiðslukerfis til bæjarbúa vegna tómstundavirkni barna, hefur jafnframt litið dagsins ljós og verið birt. Þverpólitískur vilji er til að breyta formi og framkvæmd styrkja til tómstundastarfs og mun greiningin koma í góðar þarfir við þá vinnu. Björt framtíð leggur áherslur á mikilvægi þess að fá fram staðreyndir og meta niðurstöður greininga á hlutlægan hátt með aðkomu sem flestra. Birting ofannefndra úttekta auðveldar að okkar mati bæjarbúum að fá yfirsýn yfir þá þjónustu sem veitt er, sem og að hafa áhrif á breytingar á henni til framtíðar. Álit óháðs aðila á stöðu mála er að okkar mati nauðsynlegur grunnur til að hefja samtal – góður upphafspunktur. Næstu skref byggja síðan á upplýstri umræðu og skoðanaskiptum sem verða því betri eftir því sem fleiri taka þátt. Saman getum við gert góðan bæ betri.
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar