Íslendingur í Noregi grunaður um alvarlegt ofbeldi gegn tveggja ára barni Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. október 2015 14:05 Íslendingurinn er ekki faðir barnsins heldur á í sambandi við móður þess sem einnig er íslensk. vísir/getty 23 ára gamall Íslendingur hefur verið úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald í Noregi vegna gruns um að hafa beitt tveggja ára gamalt barn alvarlegu líkamlegu ofbeldi. Frá þessu er greint á vef DV en auk þess er fjallað um málið í norska miðlinum Aftenbladet. Í frétt Aftenbladet kemur fram að maðurinn hafi verið handtekinn á föstudagskvöld og úrskurðaður í gæsluvarðhald, meðal annars vegna þess að lögreglan taldi að maðurinn myndi reyna að flýja land eða eyðileggja sönnunargögn sem tengjast málinu. Íslendingurinn er ekki faðir barnsins heldur á í sambandi við móður þess sem einnig er íslensk. Líkamsárásin á að hafa átt sér stað í seinustu viku í bænum Lye, sem er skammt frá Stavanger, en maðurinn býr þar og var nýfluttur inn til móður barnsins að því er segir í frétt DV. Unni Byberg Malmin, saksóknari hjá lögreglunni í Stavanger, segir í samtali við Aftenbladet að málið sé litið alvarlegum augum. Rannsókn þess er nú í fullum gangi og hefur lögreglan meðal annars biðlað til þeirra sem gætu vitað eitthvað um málið að hafa samband við lögregluyfirvöld. Samkvæmt Malmin hefur Íslendingurinn ekki áður fengið dóm í Noregi en fram kemur í frétt DV að hann hafi hlotið 18 mánaða fangelsisdóm fyrir líkamsárás hér á landi árið 2012. Líðan barnsins er eftir atvikum góð en það liggur enn inni á sjúkrahúsinu í Stavanger. Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent Fleiri fréttir Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Sjá meira
23 ára gamall Íslendingur hefur verið úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald í Noregi vegna gruns um að hafa beitt tveggja ára gamalt barn alvarlegu líkamlegu ofbeldi. Frá þessu er greint á vef DV en auk þess er fjallað um málið í norska miðlinum Aftenbladet. Í frétt Aftenbladet kemur fram að maðurinn hafi verið handtekinn á föstudagskvöld og úrskurðaður í gæsluvarðhald, meðal annars vegna þess að lögreglan taldi að maðurinn myndi reyna að flýja land eða eyðileggja sönnunargögn sem tengjast málinu. Íslendingurinn er ekki faðir barnsins heldur á í sambandi við móður þess sem einnig er íslensk. Líkamsárásin á að hafa átt sér stað í seinustu viku í bænum Lye, sem er skammt frá Stavanger, en maðurinn býr þar og var nýfluttur inn til móður barnsins að því er segir í frétt DV. Unni Byberg Malmin, saksóknari hjá lögreglunni í Stavanger, segir í samtali við Aftenbladet að málið sé litið alvarlegum augum. Rannsókn þess er nú í fullum gangi og hefur lögreglan meðal annars biðlað til þeirra sem gætu vitað eitthvað um málið að hafa samband við lögregluyfirvöld. Samkvæmt Malmin hefur Íslendingurinn ekki áður fengið dóm í Noregi en fram kemur í frétt DV að hann hafi hlotið 18 mánaða fangelsisdóm fyrir líkamsárás hér á landi árið 2012. Líðan barnsins er eftir atvikum góð en það liggur enn inni á sjúkrahúsinu í Stavanger.
Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent Fleiri fréttir Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent