Pálmi vændur um óþokkahátt við þjálfun hunds síns Jakob Bjarnar skrifar 3. júlí 2015 09:44 Pálmi Gestsson og félagar hans við þjálfun hunda sinna. Pálmi hefur lagt mikið í þjálfun hunds síns en er nú vændur um hrottafengnar aðferðir við að ná fram því besta í honum. Pétur Alan Hljóðið í Pálma Gestssyni, leikaranum kunna og veiðimanni, er þungt þegar hann svarar ávirðingum sem á hann eru bornar á Facebook. „Það er oft gott að kynna sér málin áður en maður fer að gaspra með tilfinningaklámi út í loftið um eitthvað sem maður hefur enga þekkingu á,“ segir Pálmi. Það sem um ræðir er Facebookfærsla sem Eyþór Ingi Jónsson organisti við Akureyrarkirkju og fuglavinur, skrifar. Þar fordæmir hann Pálma og hans aðferðir við þjálfun hunds síns. „Fylgist með Pálma Gestssyni og öðrum köllum á N4 að monta sig í Eyjafirði yfir veiðihundunum sínum sem þeir þjálfa með því að skjóta máfa og svartfugl. Er virðingarleysi fyrir náttúrunni orðið algjört? Sér enginn siðleysi í því að drepa fugla til að henda þeim út í Eyjafjarðará svo hundar þeirra geti synt eftir þeim? Það er ekki „veiðiskapur“ að drepa fugl til að þjálfa hunda. Það er heldur ekki réttlætanlegt dráp til að koma í veg fyrir skaða.“ Pálmi segir að þarna skrifi „Einhver Akureyringur sem virðist hafa takmarkaða þekkingu á þjálfun veiðihunda og veiðiprófa. Kommentin sem á eftir fylgja kæri ég mig ekki um að lesa oft,“ segir Pálmi. Hann segir jafnframt að velkomið sé að rökræða vði Eyþór Inga en til þess þurfi hann að vera vinur hans á fb, sem hann er ekki. Þeir sem fylgjast með Pálma á Facebook vita að hann hefur lagt gríðarlega mikið í þjálfun hunds síns, tekið þátt í námsskeiðum og er stoltur af hundi sínum – og má vera það. Athugsemdirnar á fb-vegg Eyþórs Inga eru afdráttarlausar, ein svohljóðandi: „Þvílíkir óþokkar sem þetta eru, þeir ættu skilið að bæði byssur og hundar væru tekin af þeim og þeim sjálfum stungið inn fyrir svona athæfi.“Fylgist með Pálma Gestssyni og öðrum köllum á N4 að monta sig í Eyjafirði yfir veiðihundunum sínum sem þeir þjálfa með a...Posted by Eyþór Ingi Jónsson on Thursday, July 2, 2015 Þetta skrifar einhver Akureyringur sem virðist hafa takmarkaða þekkingu á þjálfun veiðihunda og veiðiprófa. Kommentin...Posted by Pálmi Gestsson on Thursday, July 2, 2015 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Fleiri fréttir Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Sjá meira
Hljóðið í Pálma Gestssyni, leikaranum kunna og veiðimanni, er þungt þegar hann svarar ávirðingum sem á hann eru bornar á Facebook. „Það er oft gott að kynna sér málin áður en maður fer að gaspra með tilfinningaklámi út í loftið um eitthvað sem maður hefur enga þekkingu á,“ segir Pálmi. Það sem um ræðir er Facebookfærsla sem Eyþór Ingi Jónsson organisti við Akureyrarkirkju og fuglavinur, skrifar. Þar fordæmir hann Pálma og hans aðferðir við þjálfun hunds síns. „Fylgist með Pálma Gestssyni og öðrum köllum á N4 að monta sig í Eyjafirði yfir veiðihundunum sínum sem þeir þjálfa með því að skjóta máfa og svartfugl. Er virðingarleysi fyrir náttúrunni orðið algjört? Sér enginn siðleysi í því að drepa fugla til að henda þeim út í Eyjafjarðará svo hundar þeirra geti synt eftir þeim? Það er ekki „veiðiskapur“ að drepa fugl til að þjálfa hunda. Það er heldur ekki réttlætanlegt dráp til að koma í veg fyrir skaða.“ Pálmi segir að þarna skrifi „Einhver Akureyringur sem virðist hafa takmarkaða þekkingu á þjálfun veiðihunda og veiðiprófa. Kommentin sem á eftir fylgja kæri ég mig ekki um að lesa oft,“ segir Pálmi. Hann segir jafnframt að velkomið sé að rökræða vði Eyþór Inga en til þess þurfi hann að vera vinur hans á fb, sem hann er ekki. Þeir sem fylgjast með Pálma á Facebook vita að hann hefur lagt gríðarlega mikið í þjálfun hunds síns, tekið þátt í námsskeiðum og er stoltur af hundi sínum – og má vera það. Athugsemdirnar á fb-vegg Eyþórs Inga eru afdráttarlausar, ein svohljóðandi: „Þvílíkir óþokkar sem þetta eru, þeir ættu skilið að bæði byssur og hundar væru tekin af þeim og þeim sjálfum stungið inn fyrir svona athæfi.“Fylgist með Pálma Gestssyni og öðrum köllum á N4 að monta sig í Eyjafirði yfir veiðihundunum sínum sem þeir þjálfa með a...Posted by Eyþór Ingi Jónsson on Thursday, July 2, 2015 Þetta skrifar einhver Akureyringur sem virðist hafa takmarkaða þekkingu á þjálfun veiðihunda og veiðiprófa. Kommentin...Posted by Pálmi Gestsson on Thursday, July 2, 2015
Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Fleiri fréttir Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Sjá meira