Hnífaáhugamaður á Akureyri keypti kanínu, batt við brunahana og kveikti í henni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. desember 2015 10:45 Kveikt var í kanínu í Garðabæ í ársbyrjun 2012. Vísir/Stefán Karlmaður á sextugsaldri sætir ákæru lögreglustjórans á Norðurlandi eystra fyrir að hafa þrívegis í nóvember og desember í fyrra, og janúar í ár, haft í fórum sínum hnífa allt að 30 cm að lengd. Aðalmeðferð í málinu fór fram við Héraðsdóm Norðurlands eystra í gær. Þá er hann ákærður fyrir að hafa bundið lifandi kanínu með vír við brunahana fyrir framan afgreiðslu tryggingafélagsins VÍS við Glerárgötu á Akureyri. Er honum gefið að sök að hafa „aflífað hana á sérstaklega grimmilegan og þjáningafullan hátt með því að hella yfir hana bensíni og kveikja í henni, en kanínuna hafði hann keypt í gæludýrabúð skammt frá vettvangi,“ eins og segir í ákærunni. Maðurinn var 26. nóvember í fyrra tekinn með 20 grömm af amfetamíni við Nætursöluna á Akureyri en þá var hann einnig með 20,5 cm hníf án þess að lögmæt ástæða væri til. Rúmum tveimur vikum síðar var hann með 22 cm langan hníf í vörslu sinni á leigubílastöð BSO við Strandgötu án ástæðu. Loks var hann með 31 cm langan hníf á bráðamóttöku Sjúkrahúss Akureyrar að kvöldi þriðjudagsins 10. febrúar. Sem fyrr segir fór aðalmeðferð fram í gær svo reikna má með því að dómur verði kveðinn upp innan fjögurra vikna. Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Fleiri fréttir Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Sjá meira
Karlmaður á sextugsaldri sætir ákæru lögreglustjórans á Norðurlandi eystra fyrir að hafa þrívegis í nóvember og desember í fyrra, og janúar í ár, haft í fórum sínum hnífa allt að 30 cm að lengd. Aðalmeðferð í málinu fór fram við Héraðsdóm Norðurlands eystra í gær. Þá er hann ákærður fyrir að hafa bundið lifandi kanínu með vír við brunahana fyrir framan afgreiðslu tryggingafélagsins VÍS við Glerárgötu á Akureyri. Er honum gefið að sök að hafa „aflífað hana á sérstaklega grimmilegan og þjáningafullan hátt með því að hella yfir hana bensíni og kveikja í henni, en kanínuna hafði hann keypt í gæludýrabúð skammt frá vettvangi,“ eins og segir í ákærunni. Maðurinn var 26. nóvember í fyrra tekinn með 20 grömm af amfetamíni við Nætursöluna á Akureyri en þá var hann einnig með 20,5 cm hníf án þess að lögmæt ástæða væri til. Rúmum tveimur vikum síðar var hann með 22 cm langan hníf í vörslu sinni á leigubílastöð BSO við Strandgötu án ástæðu. Loks var hann með 31 cm langan hníf á bráðamóttöku Sjúkrahúss Akureyrar að kvöldi þriðjudagsins 10. febrúar. Sem fyrr segir fór aðalmeðferð fram í gær svo reikna má með því að dómur verði kveðinn upp innan fjögurra vikna.
Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Fleiri fréttir Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Sjá meira