10 skemmtilegar staðreyndir um líkamann Rikka skrifar 25. júlí 2014 09:00 Já, þú segir nokkuð .. Mynd/getty Líkaminn okkar er magnað fyrirbæri. Gerðar hafa verið ótal rannsóknir á honum, misjafnlega gáfulegar. En ef að við værum ekki forvitin þá vissum við ekki neitt. Vissir þú til dæmis að: .. manneskjan er 1 sentimeter hærri á morgnana en á kvöldin.. það munar um minna .. DNA okkar mannveranna er 50% það sama og í bönunum … já og 90% með simpönsum. .. blóð okkar mannanna ferðast tæplega 20.000 km um líkamann okkar á hverjum degi. .. heilinn notar 20% af súrefnisupptöku líkamanns þrátt fyrir að vera aðeins um 2% af heildarþyngd meðalmanneskju. .. það tekur tá- og fingurneglurnar um sex mánuði að vaxa frá rót að endanum... þeim sem að dreymir meira eru víst með hærri greindarvísitölu..ææ .. hnerri fer á allt að 160 km hraða..atsjú!! .. meðalmannsekja leysir vind að meðaltali 14 sinnum á dag. .. okkur er lífsins ómögulegt að kitla okkur sjálf. .. eyrun okkar og nefið er það eina sem að heldur áfram að stækka eftir að við komumst á fullorðinsaldur. Heilsa Mest lesið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Bíó og sjónvarp Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið Menning Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Lífið Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Leikjavísir
Líkaminn okkar er magnað fyrirbæri. Gerðar hafa verið ótal rannsóknir á honum, misjafnlega gáfulegar. En ef að við værum ekki forvitin þá vissum við ekki neitt. Vissir þú til dæmis að: .. manneskjan er 1 sentimeter hærri á morgnana en á kvöldin.. það munar um minna .. DNA okkar mannveranna er 50% það sama og í bönunum … já og 90% með simpönsum. .. blóð okkar mannanna ferðast tæplega 20.000 km um líkamann okkar á hverjum degi. .. heilinn notar 20% af súrefnisupptöku líkamanns þrátt fyrir að vera aðeins um 2% af heildarþyngd meðalmanneskju. .. það tekur tá- og fingurneglurnar um sex mánuði að vaxa frá rót að endanum... þeim sem að dreymir meira eru víst með hærri greindarvísitölu..ææ .. hnerri fer á allt að 160 km hraða..atsjú!! .. meðalmannsekja leysir vind að meðaltali 14 sinnum á dag. .. okkur er lífsins ómögulegt að kitla okkur sjálf. .. eyrun okkar og nefið er það eina sem að heldur áfram að stækka eftir að við komumst á fullorðinsaldur.
Heilsa Mest lesið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Bíó og sjónvarp Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið Menning Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Lífið Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Leikjavísir