Lífið

Fögnuður á frumsýningu

Viktoría Hermannsdóttir skrifar
Egill Ólafsson og Hallgrímur Helgason.
Egill Ólafsson og Hallgrímur Helgason. vísir/valli
Það var margt um manninn í Þjóðleikhúsinu á föstudagskvöldið þegar leikritið Konan við 1000° eftir Hallgrím Helgason var frumsýnt.

Guðrún Gísladóttir og Elma Stefanía Ágústsdóttir fara með hlutverk Herbjörgar Maríu Björnsson, Guðrún leikur hana þegar hún er fullorðin en Elma Stefanía þegar hún er ung.

Sveinn Kjartansson og Viðar Eggertsson.
Ari Matthíasson, Hallgrímur Helgason og Mikael Torfason.
Símon Birgisson og Tinna Gunnlaugsdóttir.
Sigurlaug Þorsteinsdóttir og Arnar Hansson.
Svandís Dóra Einarsdóttir og Þrúður Vilhjálmsdóttir.
Breki Karlssson, Kolbrún Halldórsdóttir, Steinunn Þórhallsdóttir.

Tengdar fréttir

Afskaplega íslensk kelling

Einhver umdeildasta bók síðustu ára, Konan við 1000°, er orðin að leiksýningu. Aðalhlutverkið er í höndum Guðrúnar S. Gísladóttur, sem segist ekki láta álit annarra á persónunni hafa nokkur áhrif á sig og byggja túlkun sína á henni meðal annars á ömmu sinni og ömmusystur.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×