Lífið

Kíkt í snyrtibuddu Ritu Ora

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Rita Ora
Rita Ora
Breska söng- og leikkonan Rita Ora nýtur gríðarlegra vinsælda um þessar mundir en hún gaf út sína fyrstu plötu, Ora, árið 2012.

Það árið var hún sá listamaður í Bretlandi sem náði flestum lögum á topp breska smáskífulistans. 

Hún fer með hlutverk Miu Grey í kvikmyndinni Fifty Shades of Grey sem væntanleg er í kvikmyndahús á næsta ári. Lífið kíkti í snyrtibuddu þessarar hæfileikaríku konu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.