Gallalaus hringur hjá Rory á Hoylake Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. júlí 2014 13:09 Rory er sjóðheitur. vísir/getty Rory McIlroy er efstur á opna breska meistaramótinu í golfi sem stendur en hann kláraði fyrsta hring nú rétt í þessu á 66 höggum eða sex höggum undir pari. Norður-Írinn fékk þrjá fugla á fyrri níu holunum á Hoylake-vellinum í Liverpool í dag og þrjá á seinni níu, en engan skolla. Rory var hársbreidd frá því að setja niður fimm metra pútt fyrir fugli á 18. flötinni sem er par fimm en boltinn endaði aðeins vinstra megin við holuna. Titilvörn Phil Mickelson var að hefjast en meistari síðasta árs missti upphafshöggið sitt aðeins út fyrir braut. Ítalinn Matteo Manassero er í öðru sæti á fimm höggum undir pari og þeir BrooksKoepka, EdoardoMolinari, FrancescoMolinari, JimFuryk og SergioGarcia fóru allir fyrsta hringinn á fjórum höggum undir pari.Staðan á opna breska. Opna breska meistaramótið hófst í dag og verða allir keppnisdagarnir fjórir í beinni útsendingu á Golfstöðinni. Golf Tengdar fréttir Nær Tiger Woods að endurtaka leikinn á Hoylake? Nær Tiger Woods að endurtaka leikinn frá því árið 2006 þegar hann valtaði yfir keppinauta sína á Hoylake-vellinum sem spilað er á í ár eða lengist biðin eftir næsta risatitli? 17. júlí 2014 07:00 Tiger fékk fimm fugla á seinni níu | Þrír Ítalir á meðal efstu manna Tiger Woods spilaði fyrsta hringinn á opna breska á þremur höggum undir pari. 17. júlí 2014 12:47 Tiger rétti úr kútnum eftir erfiða byrjun Fékk skolla á fyrstu tveimur holunum. 17. júlí 2014 10:37 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Rory McIlroy er efstur á opna breska meistaramótinu í golfi sem stendur en hann kláraði fyrsta hring nú rétt í þessu á 66 höggum eða sex höggum undir pari. Norður-Írinn fékk þrjá fugla á fyrri níu holunum á Hoylake-vellinum í Liverpool í dag og þrjá á seinni níu, en engan skolla. Rory var hársbreidd frá því að setja niður fimm metra pútt fyrir fugli á 18. flötinni sem er par fimm en boltinn endaði aðeins vinstra megin við holuna. Titilvörn Phil Mickelson var að hefjast en meistari síðasta árs missti upphafshöggið sitt aðeins út fyrir braut. Ítalinn Matteo Manassero er í öðru sæti á fimm höggum undir pari og þeir BrooksKoepka, EdoardoMolinari, FrancescoMolinari, JimFuryk og SergioGarcia fóru allir fyrsta hringinn á fjórum höggum undir pari.Staðan á opna breska. Opna breska meistaramótið hófst í dag og verða allir keppnisdagarnir fjórir í beinni útsendingu á Golfstöðinni.
Golf Tengdar fréttir Nær Tiger Woods að endurtaka leikinn á Hoylake? Nær Tiger Woods að endurtaka leikinn frá því árið 2006 þegar hann valtaði yfir keppinauta sína á Hoylake-vellinum sem spilað er á í ár eða lengist biðin eftir næsta risatitli? 17. júlí 2014 07:00 Tiger fékk fimm fugla á seinni níu | Þrír Ítalir á meðal efstu manna Tiger Woods spilaði fyrsta hringinn á opna breska á þremur höggum undir pari. 17. júlí 2014 12:47 Tiger rétti úr kútnum eftir erfiða byrjun Fékk skolla á fyrstu tveimur holunum. 17. júlí 2014 10:37 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Nær Tiger Woods að endurtaka leikinn á Hoylake? Nær Tiger Woods að endurtaka leikinn frá því árið 2006 þegar hann valtaði yfir keppinauta sína á Hoylake-vellinum sem spilað er á í ár eða lengist biðin eftir næsta risatitli? 17. júlí 2014 07:00
Tiger fékk fimm fugla á seinni níu | Þrír Ítalir á meðal efstu manna Tiger Woods spilaði fyrsta hringinn á opna breska á þremur höggum undir pari. 17. júlí 2014 12:47