Áform um verðhækkun bóka með hækkun virðisaukaskatts Jens Bammel skrifar 27. október 2014 07:00 Kæri Illugi Gunnarsson. Þau áform ríkisstjórnar Íslands að hækka virðisaukaskatt á bækur úr 7 prósentum í 12 prósent gætu valdið hinni viðkvæmu en um leið blómlegu útgáfustarfsemi í landinu alvarlegu áfalli. Ef einhver þjóð á það skilið að kallast lestrarþjóð eru það Íslendingar. Árlega eru gefnir út um 1.000 nýir titlar, en það merkir að fleiri titlar eru gefnir út á hvern mann í landi þínu en á nokkrum öðrum stað í heiminum. Þegar tekið er tillit til verðbólgu er ljóst að orðið hefur 19 prósenta samdráttur í útgáfustarfsemi á Íslandi síðan bankakerfið hrundi árið 2008. Þessi grein verður áfram viðkvæm og samdráttur er fyrirsjáanlegur sökum smæðar markaðarins og ófullnægjandi stuðningskerfis. Þrátt fyrir þetta eiga Íslendingar heimsþekkta rithöfunda og bókmenntir. Þessir höfundar og verk þeirra eru mikilvægir efnahagslegir og menningarlegir tengiliðir milli Íslands og umheimsins. Þarna er þjóðarauðlind sem, með réttri stefnu stjórnvalda, getur skapað varanlegan vöxt. Þó að eingöngu sé litið til efnahagslegra þátta er hækkun virðisaukaskatts á bækur óskynsamleg: nýlegt dæmi sýnir að slík hækkun hefur skelfilegar afleiðingar í litlum löndum. Þegar virðisaukaskattur var hækkaður í 21 prósent í Lettlandi árið 2009 minnkaði bóksala um 30 prósent og titlum fækkaði um 35 prósent svo að öll útgáfustarfsemi í landinu beið óbætanlegan skaða. Bókaútgáfa á Íslandi gæti aldrei staðið af sér slíkt stóráfall. Íslendingar hafa byggt arf sinn og sjálfsmynd á bókum og sögum og í landi þínu hafa löngum verið teknar upplýstar ákvarðanir til stuðnings menntun, menningu, sjálfsmynd þjóðarinnar, tungunni og tjáningarfrelsinu. Þannig voru íslensk stjórnvöld með þeim fyrstu í Evrópu til að taka upp sama virðisaukaskatt á rafbækur, prentaðar bækur og hljóðbækur. Ég skora eindregið á þig að forðast allar þær ráðstafanir sem gert gætu út af við svo viðkvæma en lífsnauðsynlega atvinnugrein. Með kærri kveðju. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson Skoðun Skoðun Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson skrifar Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy skrifar Skoðun Að fortíð skal hyggja þegar framtíð skal byggja Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Málþóf spillingar og græðgi á Alþingi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Lýðskrum Skattfylkingarinnar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Krabbamein – reddast þetta? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Valdið yfir sjávarútvegsmálunum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Lummuleg áform heilbrigðisráðherra Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Skoðun Hver á að fá súrefnisgrímuna fyrst? Davíð Bergmann. skrifar Skoðun Baráttan um kjör eldra fólks Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Skoðun Menntamál íslenskra grunnskólabarna hafa verið til umfjöllunar – sem er vel. Miklu verra er tilefnið Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Elsku Íslendingar, styðjum saman Grindavík Dagmar Valsdóttir skrifar Sjá meira
Kæri Illugi Gunnarsson. Þau áform ríkisstjórnar Íslands að hækka virðisaukaskatt á bækur úr 7 prósentum í 12 prósent gætu valdið hinni viðkvæmu en um leið blómlegu útgáfustarfsemi í landinu alvarlegu áfalli. Ef einhver þjóð á það skilið að kallast lestrarþjóð eru það Íslendingar. Árlega eru gefnir út um 1.000 nýir titlar, en það merkir að fleiri titlar eru gefnir út á hvern mann í landi þínu en á nokkrum öðrum stað í heiminum. Þegar tekið er tillit til verðbólgu er ljóst að orðið hefur 19 prósenta samdráttur í útgáfustarfsemi á Íslandi síðan bankakerfið hrundi árið 2008. Þessi grein verður áfram viðkvæm og samdráttur er fyrirsjáanlegur sökum smæðar markaðarins og ófullnægjandi stuðningskerfis. Þrátt fyrir þetta eiga Íslendingar heimsþekkta rithöfunda og bókmenntir. Þessir höfundar og verk þeirra eru mikilvægir efnahagslegir og menningarlegir tengiliðir milli Íslands og umheimsins. Þarna er þjóðarauðlind sem, með réttri stefnu stjórnvalda, getur skapað varanlegan vöxt. Þó að eingöngu sé litið til efnahagslegra þátta er hækkun virðisaukaskatts á bækur óskynsamleg: nýlegt dæmi sýnir að slík hækkun hefur skelfilegar afleiðingar í litlum löndum. Þegar virðisaukaskattur var hækkaður í 21 prósent í Lettlandi árið 2009 minnkaði bóksala um 30 prósent og titlum fækkaði um 35 prósent svo að öll útgáfustarfsemi í landinu beið óbætanlegan skaða. Bókaútgáfa á Íslandi gæti aldrei staðið af sér slíkt stóráfall. Íslendingar hafa byggt arf sinn og sjálfsmynd á bókum og sögum og í landi þínu hafa löngum verið teknar upplýstar ákvarðanir til stuðnings menntun, menningu, sjálfsmynd þjóðarinnar, tungunni og tjáningarfrelsinu. Þannig voru íslensk stjórnvöld með þeim fyrstu í Evrópu til að taka upp sama virðisaukaskatt á rafbækur, prentaðar bækur og hljóðbækur. Ég skora eindregið á þig að forðast allar þær ráðstafanir sem gert gætu út af við svo viðkvæma en lífsnauðsynlega atvinnugrein. Með kærri kveðju.
Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun
Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir Skoðun
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Menntamál íslenskra grunnskólabarna hafa verið til umfjöllunar – sem er vel. Miklu verra er tilefnið Karen Rúnarsdóttir skrifar
Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun
Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir Skoðun