„Þetta var bara til að fólk þekkti okkur örugglega í sundur“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 27. október 2014 14:30 „Þetta var bara til að fólk þekkti okkur örugglega í sundur. Við erum orðnir svo líkir,“ segir grínistinn Dóri DNA. Hann situr fyrir á nærbuxunum einum fata með félaga sínum í gríninu, Birni Braga. Sá síðarnefndi er hins vegar í jakkafötum. Kynningarmyndin er til að auglýsa nýtt uppátæki grínhópsins Mið-Íslands, sem Dóri og Björn eru í, en frá og með deginum í dag taka þeir við Snapchat-reikningi símafyrirtækisins Nova og senda svokölluð „snaptjött“ til þeirra sem fylgja fyrirtækinu á miðlinum. „Þetta er pæling sem við höfum verið að tala um geðveikt lengi því við erum ekki að nýta samfélagsmiðla nógu vel, sérstakega ekki Snapchat. Við ætlum að vera með litla sketsja og grín og gaman á reikningi Nova og nýta þetta rétt,“ segir Dóri. Hann verður með einn aðgang og Björn Bragi með annan og næstu fimm dagana ætla þeir að gleðja fylgjendur Nova á Snapchat. „Við ætlum að grínast skuggalega mikið. Við erum meira að segja búnir að leigja okkur búninga. Við erum alltaf að grallarast eitthvað og erum hvort sem er að senda hvor öðrum svona skilaboð og grín allan daginn. Það verður gaman að breyta út af vananum.“ Þeir sem fylgja Nova á Snapchat, undir nafninu novaisland, eru þeir einu sem fá að njóta grínsins. „Þetta er bara á Snapchat. Snapchat er ókeypis forrit ef þú ert með snjallsíma. Og ef þú ert ekki með snjallsíma þá ertu að missa af svo miklu. Þeir gera lífið fimmtán prósent skemmtilegra.“ Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Sjá meira
„Þetta var bara til að fólk þekkti okkur örugglega í sundur. Við erum orðnir svo líkir,“ segir grínistinn Dóri DNA. Hann situr fyrir á nærbuxunum einum fata með félaga sínum í gríninu, Birni Braga. Sá síðarnefndi er hins vegar í jakkafötum. Kynningarmyndin er til að auglýsa nýtt uppátæki grínhópsins Mið-Íslands, sem Dóri og Björn eru í, en frá og með deginum í dag taka þeir við Snapchat-reikningi símafyrirtækisins Nova og senda svokölluð „snaptjött“ til þeirra sem fylgja fyrirtækinu á miðlinum. „Þetta er pæling sem við höfum verið að tala um geðveikt lengi því við erum ekki að nýta samfélagsmiðla nógu vel, sérstakega ekki Snapchat. Við ætlum að vera með litla sketsja og grín og gaman á reikningi Nova og nýta þetta rétt,“ segir Dóri. Hann verður með einn aðgang og Björn Bragi með annan og næstu fimm dagana ætla þeir að gleðja fylgjendur Nova á Snapchat. „Við ætlum að grínast skuggalega mikið. Við erum meira að segja búnir að leigja okkur búninga. Við erum alltaf að grallarast eitthvað og erum hvort sem er að senda hvor öðrum svona skilaboð og grín allan daginn. Það verður gaman að breyta út af vananum.“ Þeir sem fylgja Nova á Snapchat, undir nafninu novaisland, eru þeir einu sem fá að njóta grínsins. „Þetta er bara á Snapchat. Snapchat er ókeypis forrit ef þú ert með snjallsíma. Og ef þú ert ekki með snjallsíma þá ertu að missa af svo miklu. Þeir gera lífið fimmtán prósent skemmtilegra.“
Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Sjá meira