Um kynningu á frístundastarfi í grunnskólum Eva Dögg Guðmundsdóttir skrifar 15. júlí 2014 07:00 Þann 11. júlí var stutt viðtal í Fréttablaðinu við undirritaða vegna frístundaverkefnisins Samspils sem er ókeypis íþróttaæfingar á skólalóð Fellaskóla í sumar og styrkt af ÍTR. Þar kemur fram að kynning á Samspili hafi ekki farið fram í grunnskólum vegna reglna sem heimila ekki auglýsingar í grunnskólum. Í viðtali í Fréttablaðinu við Hauk Þór Haraldsson, framkvæmdastjóra ÍR, degi síðar kemur fram að íþróttafélagið hafi orðið vart við að foreldrar viti ekki af frístundakortinu, enda hafi verið lokað á kynningu á íþróttastarfi í grunnskólum haustið 2011. Árið 2009 voru settar leiðbeinandi reglur frá talsmanni neytenda og umboðsmanni barna og til að vitna í greinina stendur: „…engar auglýsingar skuli vera í grunnskólum eða leikskólum né önnur markaðssókn.“ Rannsóknir á Norðurlöndunum hafa sýnt fram á að íþróttaiðkun barna hafi ávinning fyrir bæði einstaklingana en einnig samfélagið. Umfangsmikil doktorsrannsókn Stefans Wagnsson frá 2009 þar sem yfir 1.200 ungmenni í Svíþjóð tóku þátt, leiddi meðal annars í ljós að krakkar sem eru í íþróttum eru líklegri til að halda sig innan félagslegra norma í samfélaginu en þeir sem ekki stunda íþróttir. Þar að auki sýndi rannsóknin fram á að börnunum sem tóku þátt í íþróttum fannst þau vera vinsælli og njóta meiri viðurkenningar af vinunum en þau sem voru ekki í íþróttum. Í skýrslu frá Lýðheilsustöð Danmerkur (Sundhedsstyrelsen, 2008) er sýnt fram á að íþróttaþátttaka hjá börnum hefur í för með sér eftirfarandi þætti: Meiri lífsgleði og aukið sjálfstraust. Gott heilsufar. Börnum finnst þau í minna mæli vera hjálparlaus. Þau upplifa síður morgunþreytu. Þau eiga auðveldara með að eignast vini. Þeim finnst þau síður vera útundan. Ég vil nýta tækifærið og hvetja hina nýju borgarstjórn í Reykjavík til að endurskoða þessar reglur svo að börnin í Reykjavík fari ekki á mis við frístundakortið og að íþróttahreyfingin geti haldið áfram að sinna því mikilvæga forvarnastarfi sem fer fram innan íþróttafélaganna. Forvarnastarf sem er til hagsbóta fyrir einstaklinga og samfélagið í heild sinni. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Hafnarfjörður í mikilli sókn Orri Björnsson Skoðun Kvennaár og hvað svo? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir Skoðun Stingum af Einar Guðnason Skoðun Landhelgisgæslan er óábyrg Vilhelm Jónsson Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun Skoðun Skoðun Stingum af Einar Guðnason skrifar Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason skrifar Skoðun Kvennaár og hvað svo? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Hafnarfjörður í mikilli sókn Orri Björnsson skrifar Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar Skoðun Verðmæti dýra fyrir jörðina er ekki mælanlegt í krónum Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025 Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Landhelgisgæslan er óábyrg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Nýtt ár, nýr veruleiki, nýtt samtal Kristinn Árni Hróbjartsson skrifar Skoðun Kolefnissporið mitt Jón Fannar Árnason skrifar Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson skrifar Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson skrifar Skoðun Von, hugrekki og virðing við lok lífs Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hverjum þjónar kerfið? Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Áramótaannáll 2025 Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Þegar reglugerðir og raunveruleiki rekast á Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hugmyndafræðilegur hornsteinn ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
Þann 11. júlí var stutt viðtal í Fréttablaðinu við undirritaða vegna frístundaverkefnisins Samspils sem er ókeypis íþróttaæfingar á skólalóð Fellaskóla í sumar og styrkt af ÍTR. Þar kemur fram að kynning á Samspili hafi ekki farið fram í grunnskólum vegna reglna sem heimila ekki auglýsingar í grunnskólum. Í viðtali í Fréttablaðinu við Hauk Þór Haraldsson, framkvæmdastjóra ÍR, degi síðar kemur fram að íþróttafélagið hafi orðið vart við að foreldrar viti ekki af frístundakortinu, enda hafi verið lokað á kynningu á íþróttastarfi í grunnskólum haustið 2011. Árið 2009 voru settar leiðbeinandi reglur frá talsmanni neytenda og umboðsmanni barna og til að vitna í greinina stendur: „…engar auglýsingar skuli vera í grunnskólum eða leikskólum né önnur markaðssókn.“ Rannsóknir á Norðurlöndunum hafa sýnt fram á að íþróttaiðkun barna hafi ávinning fyrir bæði einstaklingana en einnig samfélagið. Umfangsmikil doktorsrannsókn Stefans Wagnsson frá 2009 þar sem yfir 1.200 ungmenni í Svíþjóð tóku þátt, leiddi meðal annars í ljós að krakkar sem eru í íþróttum eru líklegri til að halda sig innan félagslegra norma í samfélaginu en þeir sem ekki stunda íþróttir. Þar að auki sýndi rannsóknin fram á að börnunum sem tóku þátt í íþróttum fannst þau vera vinsælli og njóta meiri viðurkenningar af vinunum en þau sem voru ekki í íþróttum. Í skýrslu frá Lýðheilsustöð Danmerkur (Sundhedsstyrelsen, 2008) er sýnt fram á að íþróttaþátttaka hjá börnum hefur í för með sér eftirfarandi þætti: Meiri lífsgleði og aukið sjálfstraust. Gott heilsufar. Börnum finnst þau í minna mæli vera hjálparlaus. Þau upplifa síður morgunþreytu. Þau eiga auðveldara með að eignast vini. Þeim finnst þau síður vera útundan. Ég vil nýta tækifærið og hvetja hina nýju borgarstjórn í Reykjavík til að endurskoða þessar reglur svo að börnin í Reykjavík fari ekki á mis við frístundakortið og að íþróttahreyfingin geti haldið áfram að sinna því mikilvæga forvarnastarfi sem fer fram innan íþróttafélaganna. Forvarnastarf sem er til hagsbóta fyrir einstaklinga og samfélagið í heild sinni.
Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun
Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar
Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar
Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar
Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun