Bréf til KKÍ: Óásættanlegt ef Ólafur kemst upp með þessi ummæli 29. apríl 2014 14:25 Ólafur á ferðinni í gær. vísir/valli Síminn hefur vart stoppað hjá formanni KKÍ, Hannesi S. Jónssyni, síðan Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur, lét ósmekkleg ummæli falla í sjónvarpsviðtali eftir leik Grindavíkur og KR í gær. Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, sagði við Vísi í dag að hann hefði einnig fengið talsvert af tölvupósti frá óánægðu fólki. Vísir hefur undir höndum einn af þeim póstum sem KKÍ hefur fengið síðan í gærkvöldi og hann má sjá hér að neðan. Hann er frá kvenkynskörfuboltaáhugamanni. Ólafur sá eftir orðum sínum og baðst afsökunar síðar um kvöldið.Bréfið til KKÍ:Ágæta stjórn KKÍ.Takk fyrir flotta úrslitakeppni og góða skemmtun fram að þessu.Þetta erindi mitt hér að neðan óska ég eftir að verði tekið til umfjöllunar innan KKÍ og ég óska eftir því að KKí grípi til þeirra úrræða sem sambandið hefur til að koma í veg fyrir að svona uppàkomur endurtaki sig.Undirrituð sér sig knúna til vekja athygli à þeim orðum sem Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur, lét falla í viðtali við Stöð 2 Sport eftir leik KR og Grindavíkur sem lauk rétt í þessu en þar líkti Ólafur sér og leikmönnum Grindavíkur við fermingarstelpur à túr.Ólafur og aðrir leikmenn Grindavíkur töpuðu stórt í leiknum og því var alveg ljóst að í huga Ólafs var það ekki hrós til sín eða annarra leikmanna Grindavíkur að spila eins og fermingarstelpur à túr.Nú er Ólafi kannski ekki kunnugt um það að hluti af körfuknattleiksheiminum à Íslandi eru fjölda margar fermingarstelpur og aðrar stúlkur og konur sem allar fara à túr. Hluti af àhangendum liða í deildinni, m.a. Grindavíkur eru líklega einnig à þeim aldri sem hann vísar til - og jafnvel à túr.Leiki einhver vafi à því hve alvarleg ummælin eru hvetur undirrituð þà sem í vafa eru að skoða ummæli aftur og ímynda sér að Ólafur hefði haft þau um einhvern annan hóp sem við teljum að skuli njóta þeirrar virðingar að vera ekki svívirtur à almannafæri.Það væri algjörlega óàsættanlegt ef leikmaður fengi að viðhafa slíkt orðfæri àn þess að leikmaðurinn sjàlfur eða félagið þurfi að sæta agaviðurlögum sem KKÍ getur gripið til. Því er þess óskað að KKÍ grípi til úrræða sem sambandið hefur til að koma í veg fyrir að sambærileg atvik endurtaki sig.Virðingarfyllst,Hrefna Dögg Gunnarsdóttir Dominos-deild karla Tengdar fréttir Ákveðið síðar í dag hvort það eigi að refsa Ólafi | Síminn stoppar ekki Ummæli Grindvíkingsins Ólafs Ólafssonar í viðtali á Stöð 2 Sport í gær hafa verið mikið á milli tannanna á fólki í dag. 29. apríl 2014 13:00 Ólafur biðst afsökunar á ummælum sínum Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur í Dominos-deild karla í körfubolta, sér eftir ummælum sem hann lét falla eftir tap liðsins gegn KR í lokaúrslitum Íslandsmótsins í kvöld. 28. apríl 2014 23:09 Ólafur: Eins og við kunnum ekki að spila körfubolta Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur, var bálreiður eftir 29 stiga tap Íslands- og bikarmeistaranna gegn KR í þriðja leik lokaúrslita Íslandsmótsins í körfubolta í kvöld. 28. apríl 2014 21:38 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Grindavík 87-58 | Grindvíkingar rassskelltir KR er komið yfir á ný í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta eftir að hafa rassskellt Grindavík 87-58 á heimavelli sínum í kvöld. KR leiðir einvígið 2-1. 28. apríl 2014 10:58 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
Síminn hefur vart stoppað hjá formanni KKÍ, Hannesi S. Jónssyni, síðan Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur, lét ósmekkleg ummæli falla í sjónvarpsviðtali eftir leik Grindavíkur og KR í gær. Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, sagði við Vísi í dag að hann hefði einnig fengið talsvert af tölvupósti frá óánægðu fólki. Vísir hefur undir höndum einn af þeim póstum sem KKÍ hefur fengið síðan í gærkvöldi og hann má sjá hér að neðan. Hann er frá kvenkynskörfuboltaáhugamanni. Ólafur sá eftir orðum sínum og baðst afsökunar síðar um kvöldið.Bréfið til KKÍ:Ágæta stjórn KKÍ.Takk fyrir flotta úrslitakeppni og góða skemmtun fram að þessu.Þetta erindi mitt hér að neðan óska ég eftir að verði tekið til umfjöllunar innan KKÍ og ég óska eftir því að KKí grípi til þeirra úrræða sem sambandið hefur til að koma í veg fyrir að svona uppàkomur endurtaki sig.Undirrituð sér sig knúna til vekja athygli à þeim orðum sem Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur, lét falla í viðtali við Stöð 2 Sport eftir leik KR og Grindavíkur sem lauk rétt í þessu en þar líkti Ólafur sér og leikmönnum Grindavíkur við fermingarstelpur à túr.Ólafur og aðrir leikmenn Grindavíkur töpuðu stórt í leiknum og því var alveg ljóst að í huga Ólafs var það ekki hrós til sín eða annarra leikmanna Grindavíkur að spila eins og fermingarstelpur à túr.Nú er Ólafi kannski ekki kunnugt um það að hluti af körfuknattleiksheiminum à Íslandi eru fjölda margar fermingarstelpur og aðrar stúlkur og konur sem allar fara à túr. Hluti af àhangendum liða í deildinni, m.a. Grindavíkur eru líklega einnig à þeim aldri sem hann vísar til - og jafnvel à túr.Leiki einhver vafi à því hve alvarleg ummælin eru hvetur undirrituð þà sem í vafa eru að skoða ummæli aftur og ímynda sér að Ólafur hefði haft þau um einhvern annan hóp sem við teljum að skuli njóta þeirrar virðingar að vera ekki svívirtur à almannafæri.Það væri algjörlega óàsættanlegt ef leikmaður fengi að viðhafa slíkt orðfæri àn þess að leikmaðurinn sjàlfur eða félagið þurfi að sæta agaviðurlögum sem KKÍ getur gripið til. Því er þess óskað að KKÍ grípi til úrræða sem sambandið hefur til að koma í veg fyrir að sambærileg atvik endurtaki sig.Virðingarfyllst,Hrefna Dögg Gunnarsdóttir
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Ákveðið síðar í dag hvort það eigi að refsa Ólafi | Síminn stoppar ekki Ummæli Grindvíkingsins Ólafs Ólafssonar í viðtali á Stöð 2 Sport í gær hafa verið mikið á milli tannanna á fólki í dag. 29. apríl 2014 13:00 Ólafur biðst afsökunar á ummælum sínum Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur í Dominos-deild karla í körfubolta, sér eftir ummælum sem hann lét falla eftir tap liðsins gegn KR í lokaúrslitum Íslandsmótsins í kvöld. 28. apríl 2014 23:09 Ólafur: Eins og við kunnum ekki að spila körfubolta Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur, var bálreiður eftir 29 stiga tap Íslands- og bikarmeistaranna gegn KR í þriðja leik lokaúrslita Íslandsmótsins í körfubolta í kvöld. 28. apríl 2014 21:38 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Grindavík 87-58 | Grindvíkingar rassskelltir KR er komið yfir á ný í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta eftir að hafa rassskellt Grindavík 87-58 á heimavelli sínum í kvöld. KR leiðir einvígið 2-1. 28. apríl 2014 10:58 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
Ákveðið síðar í dag hvort það eigi að refsa Ólafi | Síminn stoppar ekki Ummæli Grindvíkingsins Ólafs Ólafssonar í viðtali á Stöð 2 Sport í gær hafa verið mikið á milli tannanna á fólki í dag. 29. apríl 2014 13:00
Ólafur biðst afsökunar á ummælum sínum Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur í Dominos-deild karla í körfubolta, sér eftir ummælum sem hann lét falla eftir tap liðsins gegn KR í lokaúrslitum Íslandsmótsins í kvöld. 28. apríl 2014 23:09
Ólafur: Eins og við kunnum ekki að spila körfubolta Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur, var bálreiður eftir 29 stiga tap Íslands- og bikarmeistaranna gegn KR í þriðja leik lokaúrslita Íslandsmótsins í körfubolta í kvöld. 28. apríl 2014 21:38
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Grindavík 87-58 | Grindvíkingar rassskelltir KR er komið yfir á ný í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta eftir að hafa rassskellt Grindavík 87-58 á heimavelli sínum í kvöld. KR leiðir einvígið 2-1. 28. apríl 2014 10:58