Bréf til KKÍ: Óásættanlegt ef Ólafur kemst upp með þessi ummæli 29. apríl 2014 14:25 Ólafur á ferðinni í gær. vísir/valli Síminn hefur vart stoppað hjá formanni KKÍ, Hannesi S. Jónssyni, síðan Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur, lét ósmekkleg ummæli falla í sjónvarpsviðtali eftir leik Grindavíkur og KR í gær. Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, sagði við Vísi í dag að hann hefði einnig fengið talsvert af tölvupósti frá óánægðu fólki. Vísir hefur undir höndum einn af þeim póstum sem KKÍ hefur fengið síðan í gærkvöldi og hann má sjá hér að neðan. Hann er frá kvenkynskörfuboltaáhugamanni. Ólafur sá eftir orðum sínum og baðst afsökunar síðar um kvöldið.Bréfið til KKÍ:Ágæta stjórn KKÍ.Takk fyrir flotta úrslitakeppni og góða skemmtun fram að þessu.Þetta erindi mitt hér að neðan óska ég eftir að verði tekið til umfjöllunar innan KKÍ og ég óska eftir því að KKí grípi til þeirra úrræða sem sambandið hefur til að koma í veg fyrir að svona uppàkomur endurtaki sig.Undirrituð sér sig knúna til vekja athygli à þeim orðum sem Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur, lét falla í viðtali við Stöð 2 Sport eftir leik KR og Grindavíkur sem lauk rétt í þessu en þar líkti Ólafur sér og leikmönnum Grindavíkur við fermingarstelpur à túr.Ólafur og aðrir leikmenn Grindavíkur töpuðu stórt í leiknum og því var alveg ljóst að í huga Ólafs var það ekki hrós til sín eða annarra leikmanna Grindavíkur að spila eins og fermingarstelpur à túr.Nú er Ólafi kannski ekki kunnugt um það að hluti af körfuknattleiksheiminum à Íslandi eru fjölda margar fermingarstelpur og aðrar stúlkur og konur sem allar fara à túr. Hluti af àhangendum liða í deildinni, m.a. Grindavíkur eru líklega einnig à þeim aldri sem hann vísar til - og jafnvel à túr.Leiki einhver vafi à því hve alvarleg ummælin eru hvetur undirrituð þà sem í vafa eru að skoða ummæli aftur og ímynda sér að Ólafur hefði haft þau um einhvern annan hóp sem við teljum að skuli njóta þeirrar virðingar að vera ekki svívirtur à almannafæri.Það væri algjörlega óàsættanlegt ef leikmaður fengi að viðhafa slíkt orðfæri àn þess að leikmaðurinn sjàlfur eða félagið þurfi að sæta agaviðurlögum sem KKÍ getur gripið til. Því er þess óskað að KKÍ grípi til úrræða sem sambandið hefur til að koma í veg fyrir að sambærileg atvik endurtaki sig.Virðingarfyllst,Hrefna Dögg Gunnarsdóttir Dominos-deild karla Tengdar fréttir Ákveðið síðar í dag hvort það eigi að refsa Ólafi | Síminn stoppar ekki Ummæli Grindvíkingsins Ólafs Ólafssonar í viðtali á Stöð 2 Sport í gær hafa verið mikið á milli tannanna á fólki í dag. 29. apríl 2014 13:00 Ólafur biðst afsökunar á ummælum sínum Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur í Dominos-deild karla í körfubolta, sér eftir ummælum sem hann lét falla eftir tap liðsins gegn KR í lokaúrslitum Íslandsmótsins í kvöld. 28. apríl 2014 23:09 Ólafur: Eins og við kunnum ekki að spila körfubolta Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur, var bálreiður eftir 29 stiga tap Íslands- og bikarmeistaranna gegn KR í þriðja leik lokaúrslita Íslandsmótsins í körfubolta í kvöld. 28. apríl 2014 21:38 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Grindavík 87-58 | Grindvíkingar rassskelltir KR er komið yfir á ný í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta eftir að hafa rassskellt Grindavík 87-58 á heimavelli sínum í kvöld. KR leiðir einvígið 2-1. 28. apríl 2014 10:58 Mest lesið Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Breiðablik - Shamrock Rovers | Kemur fyrsti sigurinn? Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Valur - Keflavík | Hörkuleikur á Hlíðarenda KR - ÍR | Reykjavíkurslagur í Vesturbæ Grindavík - Ármann | Toppliðið mætir nýliðum ÍA - Stjarnan | Meistararnir á Skaganum Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Sjá meira
Síminn hefur vart stoppað hjá formanni KKÍ, Hannesi S. Jónssyni, síðan Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur, lét ósmekkleg ummæli falla í sjónvarpsviðtali eftir leik Grindavíkur og KR í gær. Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, sagði við Vísi í dag að hann hefði einnig fengið talsvert af tölvupósti frá óánægðu fólki. Vísir hefur undir höndum einn af þeim póstum sem KKÍ hefur fengið síðan í gærkvöldi og hann má sjá hér að neðan. Hann er frá kvenkynskörfuboltaáhugamanni. Ólafur sá eftir orðum sínum og baðst afsökunar síðar um kvöldið.Bréfið til KKÍ:Ágæta stjórn KKÍ.Takk fyrir flotta úrslitakeppni og góða skemmtun fram að þessu.Þetta erindi mitt hér að neðan óska ég eftir að verði tekið til umfjöllunar innan KKÍ og ég óska eftir því að KKí grípi til þeirra úrræða sem sambandið hefur til að koma í veg fyrir að svona uppàkomur endurtaki sig.Undirrituð sér sig knúna til vekja athygli à þeim orðum sem Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur, lét falla í viðtali við Stöð 2 Sport eftir leik KR og Grindavíkur sem lauk rétt í þessu en þar líkti Ólafur sér og leikmönnum Grindavíkur við fermingarstelpur à túr.Ólafur og aðrir leikmenn Grindavíkur töpuðu stórt í leiknum og því var alveg ljóst að í huga Ólafs var það ekki hrós til sín eða annarra leikmanna Grindavíkur að spila eins og fermingarstelpur à túr.Nú er Ólafi kannski ekki kunnugt um það að hluti af körfuknattleiksheiminum à Íslandi eru fjölda margar fermingarstelpur og aðrar stúlkur og konur sem allar fara à túr. Hluti af àhangendum liða í deildinni, m.a. Grindavíkur eru líklega einnig à þeim aldri sem hann vísar til - og jafnvel à túr.Leiki einhver vafi à því hve alvarleg ummælin eru hvetur undirrituð þà sem í vafa eru að skoða ummæli aftur og ímynda sér að Ólafur hefði haft þau um einhvern annan hóp sem við teljum að skuli njóta þeirrar virðingar að vera ekki svívirtur à almannafæri.Það væri algjörlega óàsættanlegt ef leikmaður fengi að viðhafa slíkt orðfæri àn þess að leikmaðurinn sjàlfur eða félagið þurfi að sæta agaviðurlögum sem KKÍ getur gripið til. Því er þess óskað að KKÍ grípi til úrræða sem sambandið hefur til að koma í veg fyrir að sambærileg atvik endurtaki sig.Virðingarfyllst,Hrefna Dögg Gunnarsdóttir
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Ákveðið síðar í dag hvort það eigi að refsa Ólafi | Síminn stoppar ekki Ummæli Grindvíkingsins Ólafs Ólafssonar í viðtali á Stöð 2 Sport í gær hafa verið mikið á milli tannanna á fólki í dag. 29. apríl 2014 13:00 Ólafur biðst afsökunar á ummælum sínum Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur í Dominos-deild karla í körfubolta, sér eftir ummælum sem hann lét falla eftir tap liðsins gegn KR í lokaúrslitum Íslandsmótsins í kvöld. 28. apríl 2014 23:09 Ólafur: Eins og við kunnum ekki að spila körfubolta Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur, var bálreiður eftir 29 stiga tap Íslands- og bikarmeistaranna gegn KR í þriðja leik lokaúrslita Íslandsmótsins í körfubolta í kvöld. 28. apríl 2014 21:38 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Grindavík 87-58 | Grindvíkingar rassskelltir KR er komið yfir á ný í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta eftir að hafa rassskellt Grindavík 87-58 á heimavelli sínum í kvöld. KR leiðir einvígið 2-1. 28. apríl 2014 10:58 Mest lesið Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Breiðablik - Shamrock Rovers | Kemur fyrsti sigurinn? Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Valur - Keflavík | Hörkuleikur á Hlíðarenda KR - ÍR | Reykjavíkurslagur í Vesturbæ Grindavík - Ármann | Toppliðið mætir nýliðum ÍA - Stjarnan | Meistararnir á Skaganum Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Sjá meira
Ákveðið síðar í dag hvort það eigi að refsa Ólafi | Síminn stoppar ekki Ummæli Grindvíkingsins Ólafs Ólafssonar í viðtali á Stöð 2 Sport í gær hafa verið mikið á milli tannanna á fólki í dag. 29. apríl 2014 13:00
Ólafur biðst afsökunar á ummælum sínum Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur í Dominos-deild karla í körfubolta, sér eftir ummælum sem hann lét falla eftir tap liðsins gegn KR í lokaúrslitum Íslandsmótsins í kvöld. 28. apríl 2014 23:09
Ólafur: Eins og við kunnum ekki að spila körfubolta Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur, var bálreiður eftir 29 stiga tap Íslands- og bikarmeistaranna gegn KR í þriðja leik lokaúrslita Íslandsmótsins í körfubolta í kvöld. 28. apríl 2014 21:38
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Grindavík 87-58 | Grindvíkingar rassskelltir KR er komið yfir á ný í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta eftir að hafa rassskellt Grindavík 87-58 á heimavelli sínum í kvöld. KR leiðir einvígið 2-1. 28. apríl 2014 10:58