Innlent

Fimm manna fjölskylda föst á Steingrímsfjarðarheiði

Björgunarsveitarmenn frá Hólmavík komu fimm manna fjölskyldu til hjálpar um klukkan þrjú í nótt, þar sem hún sat í föstum bíl sínum á Steingrímsfjarðarheiði. Leiðangurinn gekk vel, en þæfingur var á heiðinni og bíllinn vanbúinn til að aka við þessar aðstæður. Ekkert amaði að fólkinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×