Þróun í ferðaþjónustu Helmut Jünemann skrifar 22. júlí 2014 07:00 Ísland er talið vera spennandi ferðaland og það með réttu. Landslag og sérstök náttúra heillar gestina. Ég hef heimsótt þetta land í 30 ár. Að vísu er flest frekar dýrara hér samanborið við verðlag í Þýskalandi. En það er skiljanlegt miðað við háu skattana sem ríkið þarf til að standa undir öllum kostnaði. Landið er stórt og íbúar fáir. Margt þarf að flytja inn og eru flutningsleiðir langar. En nýlega tekur maður því miður eftir því að reynt er að féflétta ferðafólkið meira en réttlætanlegt er. Verð og þjónusta eru ekki lengur í samræmi. Hér eru nokkur nýleg dæmi: Bláa lónið Um það bil 40 evrur kostar að fara á þennan fræga stað. Þetta þykir mér allt of dýrt fyrir að fara í bað í vatni sem er í raun og veru affallsvatn frá gufuaflsvirkjun og því ekki kostnaðarsamt að útvega baðvatnið. Meira að segja er rukkað fyrir að skoða einungis baðstaðinn. Kerið Þar er krafist greiðslu fyrir að bera sprengigíg augum. Í Þýskalandi eru til slík fyrirbæri („Vulkanische Eifel“) og þar þykir sjálfsagt að fjöldi fólks gangi um þessi svæði án þess að þurfa að borga. Námaskarð Þar eru rukkaðar inn 5 evrur fyrir að ganga um hverasvæðið en þjónustan á móti eru nokkrar frumstæðar kamrar! Á þetta að halda svona áfram? Land eins og Ísland sem hefur miklar tekjur af ferðamennskunni ætti að stíga varlega til jarðar hvað verðlag snertir. „Fórnfýsi“ ferðamanna er ekki endalaus. Og ekki koma einungis milljónamæringar hingað til að skoða landið. Er núverandi ríkisstjórn að styðja græðgi fárra manna? Í mínum augum er þetta að minnsta kosti sorgleg þróun. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Smábátar eru framtíðin, segir David Attenborough Kjartan Sveinsson Skoðun Sigurður Ingi í mikilli mótsögn við sjálfan sig! Magnús Guðmundsson Skoðun Orðskrípið sem bjarga á veiðigjaldinu Ólafur Adolfsson Skoðun Yfirgnæfandi meirihluti vill þjóðaratkvæði Jón Steindór Valdimarsson Skoðun Óvandaður og einhliða fréttaflutningur RÚV af stríðinu á Gaza Birgir Finnsson Skoðun Hvað er verið að leiðrétta? Gabríel Ingimarsson,Sverrir Páll Einarsson,Alexander Hauksson,Ingvar Þóroddsson,María Ellen Steingrimsdóttir,Oddgeir Páll Georgsson,Ingunn Rós Kristjánsdóttir Skoðun Hallarekstur í Hafnarfirði Jón Ingi Hákonarson Skoðun Afsökunarbeiðni til fyrri kynslóða – og þeirra sem erfa munu landið Arnar Þór Jónsson Skoðun Hvers konar Evrópuríki viljum við vera? Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Efnahagslegur hagvöxtur þýðir ekki endilega samfélagslegur hagvöxtur Davíð Routley Skoðun Skoðun Skoðun POTS er ekki tískubylgja Hanna Birna Valdimarsdóttir,Hugrún Vignisdóttir skrifar Skoðun Er niðurstaðan einstök? Ársreikningur Hveragerðisbæjar 2024 Friðrik Sigurbjörnsson,Eyþór H. Ólafsson skrifar Skoðun Hvað er verið að leiðrétta? Ægir Örn Arnarson skrifar Skoðun Loftslagsaðgerðir eru forsenda velsældar til framtíðar – ekki valkostur: Svargrein við niðurstöðum rannsóknar sem kynnt var á Velsældarþingi í gær Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Afsökunarbeiðni til fyrri kynslóða – og þeirra sem erfa munu landið Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun 75 ár af evrópskri samheldni og samvinnu Clara Ganslandt skrifar Skoðun Sigurður Ingi í mikilli mótsögn við sjálfan sig! Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Vetrarvirkjanir Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar Skoðun Yfirgnæfandi meirihluti vill þjóðaratkvæði Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Smábátar eru framtíðin, segir David Attenborough Kjartan Sveinsson skrifar Skoðun Leiðrétting veiðigjalda mun skila sér í bættum innviðum Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvað er verið að leiðrétta? Gabríel Ingimarsson,Sverrir Páll Einarsson,Alexander Hauksson,Ingvar Þóroddsson,María Ellen Steingrimsdóttir,Oddgeir Páll Georgsson,Ingunn Rós Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Efnahagslegur hagvöxtur þýðir ekki endilega samfélagslegur hagvöxtur Davíð Routley skrifar Skoðun Börn innan seilingar Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Hallarekstur í Hafnarfirði Jón Ingi Hákonarson skrifar Skoðun Hvers konar Evrópuríki viljum við vera? Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Orðskrípið sem bjarga á veiðigjaldinu Ólafur Adolfsson skrifar Skoðun Túlkun er ekkert að fara – en hvað ætlum við að gera með hana? Birna Ragnheiðardóttir Imsland skrifar Skoðun Hagsmunir heildarinnar - Kafli tvö: Eiskrandi kröfur Hannes Örn Blandon skrifar Skoðun Palestína er að verja sig, ekki öfugt Stefán Guðbrandsson skrifar Skoðun Óvandaður og einhliða fréttaflutningur RÚV af stríðinu á Gaza Birgir Finnsson skrifar Skoðun Lýðræði á ystu nöf: Hver er afstaða unga fólksins? Jonas Hammer skrifar Skoðun Hvað ef ég hjóla bara í vinnuna? Eiríkur Búi Halldórsson skrifar Skoðun Litlu ljósin á Gaza Guðbrandur Einarsson skrifar Skoðun Ekki leiðrétting heldur skattahækkun: Afstaða Sjálfstæðisflokksins er skýr Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Staðreyndir eða „mér finnst“ Birta Karen Tryggvadóttir skrifar Skoðun Fjármagna áfram hernað Rússlands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Frídagar í klemmu Jón Júlíus Karlsson skrifar Skoðun Fasteignaviðskipti – tímabært að endurskoða leikreglurnar? Hlynur Júlísson skrifar Skoðun Í skugga kerfis sem brást! Harpa Hildiberg Böðvarsdóttir skrifar Sjá meira
Ísland er talið vera spennandi ferðaland og það með réttu. Landslag og sérstök náttúra heillar gestina. Ég hef heimsótt þetta land í 30 ár. Að vísu er flest frekar dýrara hér samanborið við verðlag í Þýskalandi. En það er skiljanlegt miðað við háu skattana sem ríkið þarf til að standa undir öllum kostnaði. Landið er stórt og íbúar fáir. Margt þarf að flytja inn og eru flutningsleiðir langar. En nýlega tekur maður því miður eftir því að reynt er að féflétta ferðafólkið meira en réttlætanlegt er. Verð og þjónusta eru ekki lengur í samræmi. Hér eru nokkur nýleg dæmi: Bláa lónið Um það bil 40 evrur kostar að fara á þennan fræga stað. Þetta þykir mér allt of dýrt fyrir að fara í bað í vatni sem er í raun og veru affallsvatn frá gufuaflsvirkjun og því ekki kostnaðarsamt að útvega baðvatnið. Meira að segja er rukkað fyrir að skoða einungis baðstaðinn. Kerið Þar er krafist greiðslu fyrir að bera sprengigíg augum. Í Þýskalandi eru til slík fyrirbæri („Vulkanische Eifel“) og þar þykir sjálfsagt að fjöldi fólks gangi um þessi svæði án þess að þurfa að borga. Námaskarð Þar eru rukkaðar inn 5 evrur fyrir að ganga um hverasvæðið en þjónustan á móti eru nokkrar frumstæðar kamrar! Á þetta að halda svona áfram? Land eins og Ísland sem hefur miklar tekjur af ferðamennskunni ætti að stíga varlega til jarðar hvað verðlag snertir. „Fórnfýsi“ ferðamanna er ekki endalaus. Og ekki koma einungis milljónamæringar hingað til að skoða landið. Er núverandi ríkisstjórn að styðja græðgi fárra manna? Í mínum augum er þetta að minnsta kosti sorgleg þróun.
Hvað er verið að leiðrétta? Gabríel Ingimarsson,Sverrir Páll Einarsson,Alexander Hauksson,Ingvar Þóroddsson,María Ellen Steingrimsdóttir,Oddgeir Páll Georgsson,Ingunn Rós Kristjánsdóttir Skoðun
Skoðun Er niðurstaðan einstök? Ársreikningur Hveragerðisbæjar 2024 Friðrik Sigurbjörnsson,Eyþór H. Ólafsson skrifar
Skoðun Loftslagsaðgerðir eru forsenda velsældar til framtíðar – ekki valkostur: Svargrein við niðurstöðum rannsóknar sem kynnt var á Velsældarþingi í gær Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar
Skoðun Afsökunarbeiðni til fyrri kynslóða – og þeirra sem erfa munu landið Arnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Hvað er verið að leiðrétta? Gabríel Ingimarsson,Sverrir Páll Einarsson,Alexander Hauksson,Ingvar Þóroddsson,María Ellen Steingrimsdóttir,Oddgeir Páll Georgsson,Ingunn Rós Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Efnahagslegur hagvöxtur þýðir ekki endilega samfélagslegur hagvöxtur Davíð Routley skrifar
Skoðun Túlkun er ekkert að fara – en hvað ætlum við að gera með hana? Birna Ragnheiðardóttir Imsland skrifar
Skoðun Ekki leiðrétting heldur skattahækkun: Afstaða Sjálfstæðisflokksins er skýr Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar
Hvað er verið að leiðrétta? Gabríel Ingimarsson,Sverrir Páll Einarsson,Alexander Hauksson,Ingvar Þóroddsson,María Ellen Steingrimsdóttir,Oddgeir Páll Georgsson,Ingunn Rós Kristjánsdóttir Skoðun