Þróun í ferðaþjónustu Helmut Jünemann skrifar 22. júlí 2014 07:00 Ísland er talið vera spennandi ferðaland og það með réttu. Landslag og sérstök náttúra heillar gestina. Ég hef heimsótt þetta land í 30 ár. Að vísu er flest frekar dýrara hér samanborið við verðlag í Þýskalandi. En það er skiljanlegt miðað við háu skattana sem ríkið þarf til að standa undir öllum kostnaði. Landið er stórt og íbúar fáir. Margt þarf að flytja inn og eru flutningsleiðir langar. En nýlega tekur maður því miður eftir því að reynt er að féflétta ferðafólkið meira en réttlætanlegt er. Verð og þjónusta eru ekki lengur í samræmi. Hér eru nokkur nýleg dæmi: Bláa lónið Um það bil 40 evrur kostar að fara á þennan fræga stað. Þetta þykir mér allt of dýrt fyrir að fara í bað í vatni sem er í raun og veru affallsvatn frá gufuaflsvirkjun og því ekki kostnaðarsamt að útvega baðvatnið. Meira að segja er rukkað fyrir að skoða einungis baðstaðinn. Kerið Þar er krafist greiðslu fyrir að bera sprengigíg augum. Í Þýskalandi eru til slík fyrirbæri („Vulkanische Eifel“) og þar þykir sjálfsagt að fjöldi fólks gangi um þessi svæði án þess að þurfa að borga. Námaskarð Þar eru rukkaðar inn 5 evrur fyrir að ganga um hverasvæðið en þjónustan á móti eru nokkrar frumstæðar kamrar! Á þetta að halda svona áfram? Land eins og Ísland sem hefur miklar tekjur af ferðamennskunni ætti að stíga varlega til jarðar hvað verðlag snertir. „Fórnfýsi“ ferðamanna er ekki endalaus. Og ekki koma einungis milljónamæringar hingað til að skoða landið. Er núverandi ríkisstjórn að styðja græðgi fárra manna? Í mínum augum er þetta að minnsta kosti sorgleg þróun. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Að kveikja á síðustu eldspýtunni Sigurður Árni Reynisson Skoðun Endurskoðun vaxtarmarka forsenda frekari uppbyggingar Valdimar Víðisson Skoðun Lág laun og álag í starfsumhverfi valda skorti á fagfólki Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir Skoðun Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens Skoðun Grímulaus aðför að landsbyggðinni Sigurður Ingi Jóhannsson Skoðun Hróplegt óréttlæti í lífeyrismálum Finnbjörn A. Hermansson Skoðun Hvar á ég heima? Aðgengi fólks með POTS að heilbrigðisþjónustu Hugrún Vignisdóttir Skoðun Börnin eru ekki tölur Bryngeir Valdimarsson Skoðun Ísland boðar mannúð en býður útlegð Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir Skoðun Hvað veit Hafró um verndun hafsvæða? Kjartan Páll Sveinsson Skoðun Skoðun Skoðun Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens skrifar Skoðun Ísland boðar mannúð en býður útlegð Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Börnin eru ekki tölur Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Endurskoðun vaxtarmarka forsenda frekari uppbyggingar Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Að kveikja á síðustu eldspýtunni Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Lág laun og álag í starfsumhverfi valda skorti á fagfólki Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir skrifar Skoðun Hvað veit Hafró um verndun hafsvæða? Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun Ógnar stjórnleysi á landamærunum íslensku samfélagi? Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Grímulaus aðför að landsbyggðinni Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Menningarstríð í borginni Hildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Málfrelsið Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Austurland lykilhlekkur í varnarmálum Ragnar Sigurðsson skrifar Skoðun Áhyggjur af fyrirhugaðri sameiningu Hljóðbókasafns Íslands Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Fjárfesting í færni Maj-Britt Hjördís Briem skrifar Skoðun Hvar á ég heima? Aðgengi fólks með POTS að heilbrigðisþjónustu Hugrún Vignisdóttir skrifar Skoðun Lærum af reynslunni Hlöðver Skúli Hákonarson skrifar Skoðun Hvítþvottur í skugga samstöðu – þegar lögreglan mótmælir því sem hún sjálf reynir að þagga niður Daníel Þór Bjarnason skrifar Skoðun „Við getum ekki": Þrjú orð sem svíkja börn á hverjum degi Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Hróplegt óréttlæti í lífeyrismálum Finnbjörn A. Hermansson skrifar Skoðun Tími formanns Afstöðu liðinn Ólafur Ágúst Hraundal skrifar Skoðun Þögnin sem mótar umræðuna Snorri Ásmundsson skrifar Skoðun Minni sóun, meiri verðmæti Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Yfirborðskennd tiltekt Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Konukot Sigmar Guðmundsson skrifar Skoðun Hvers vegna ekki bókun 35? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Íslendingar – rolluþjóð með framtíð í hampi Sigríður Ævarsdóttir skrifar Skoðun Við hvað erum við hrædd? Ingvi Hrafn Laxdal Victorsson skrifar Skoðun Höfuðborgin eftir fimmtíu ár, hvað erum við að tala um? Samúel Torfi Pétursson skrifar Skoðun Pólitískt ofbeldi, fasismi og tvískinnungur valdsins Davíð Aron Routley,Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Örugg heilbrigðisþjónusta fyrir öll börn frá upphafi - Alþjóðlegur dagur sjúklingaöryggis 2025 María Heimisdóttir skrifar Sjá meira
Ísland er talið vera spennandi ferðaland og það með réttu. Landslag og sérstök náttúra heillar gestina. Ég hef heimsótt þetta land í 30 ár. Að vísu er flest frekar dýrara hér samanborið við verðlag í Þýskalandi. En það er skiljanlegt miðað við háu skattana sem ríkið þarf til að standa undir öllum kostnaði. Landið er stórt og íbúar fáir. Margt þarf að flytja inn og eru flutningsleiðir langar. En nýlega tekur maður því miður eftir því að reynt er að féflétta ferðafólkið meira en réttlætanlegt er. Verð og þjónusta eru ekki lengur í samræmi. Hér eru nokkur nýleg dæmi: Bláa lónið Um það bil 40 evrur kostar að fara á þennan fræga stað. Þetta þykir mér allt of dýrt fyrir að fara í bað í vatni sem er í raun og veru affallsvatn frá gufuaflsvirkjun og því ekki kostnaðarsamt að útvega baðvatnið. Meira að segja er rukkað fyrir að skoða einungis baðstaðinn. Kerið Þar er krafist greiðslu fyrir að bera sprengigíg augum. Í Þýskalandi eru til slík fyrirbæri („Vulkanische Eifel“) og þar þykir sjálfsagt að fjöldi fólks gangi um þessi svæði án þess að þurfa að borga. Námaskarð Þar eru rukkaðar inn 5 evrur fyrir að ganga um hverasvæðið en þjónustan á móti eru nokkrar frumstæðar kamrar! Á þetta að halda svona áfram? Land eins og Ísland sem hefur miklar tekjur af ferðamennskunni ætti að stíga varlega til jarðar hvað verðlag snertir. „Fórnfýsi“ ferðamanna er ekki endalaus. Og ekki koma einungis milljónamæringar hingað til að skoða landið. Er núverandi ríkisstjórn að styðja græðgi fárra manna? Í mínum augum er þetta að minnsta kosti sorgleg þróun.
Lág laun og álag í starfsumhverfi valda skorti á fagfólki Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir Skoðun
Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens Skoðun
Skoðun Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens skrifar
Skoðun Lág laun og álag í starfsumhverfi valda skorti á fagfólki Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir skrifar
Skoðun Hvítþvottur í skugga samstöðu – þegar lögreglan mótmælir því sem hún sjálf reynir að þagga niður Daníel Þór Bjarnason skrifar
Skoðun Pólitískt ofbeldi, fasismi og tvískinnungur valdsins Davíð Aron Routley,Karl Héðinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Örugg heilbrigðisþjónusta fyrir öll börn frá upphafi - Alþjóðlegur dagur sjúklingaöryggis 2025 María Heimisdóttir skrifar
Lág laun og álag í starfsumhverfi valda skorti á fagfólki Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir Skoðun
Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens Skoðun