Er það nú góður bissness? Þóranna K. Jónsdóttir skrifar 10. desember 2014 08:00 „Hvers konar bissness er nú það?“ hváði vinur minn á dögunum þegar ég sagði honum að ég væri að gefa út mína fyrstu bók á Amazon og hún myndi verða ókeypis fyrstu dagana. Eðlilega skildi hann ekki alveg hvers konar viðskiptavit markaðsnördinn hefði að gefa bara verkið sitt. Í frábæru YouTube-vídeói bendir rithöfundurinn Neil Gaiman á að fæstir uppgötva uppáhaldsrithöfundinn sinn með því að labba inn í bókabúð og kaupa bók eftir hann. Flestir uppgötva hann með því t.d. að fá bókina lánaða. Eftir því sem bækurnar hans dreifðust meira frítt á netinu sá hann líka gríðarlega aukningu í sölu. Er hún ókeypis?Það er heldur ekki þar með sagt að bókin sé ókeypis. Fólk þarf að „kaupa“ hana með því að vera tilbúið að eyða tíma og orku í lesturinn. Ef því líkar það sem það fær, þá er það tilbúið að kaupa aðeins dýrara verði næst, með því að borga og eyða tíma. Ef þú vilt koma þér og þínu á framfæri, þá verðurðu að gefa fólki tækifæri til að „smakka“. Með því nærðu að koma á sambandi sem þú getur svo ræktað áfram. Annað sem svona frítt „smakk“ gerir er að koma orðinu af stað. Einhver prufar, líkar við og segir öðrum frá, hvort sem það er maður að manni, eða t.d. með því að skilja eftir ritdóm á Amazon. Allt þetta er nauðsynlegt til að koma hlutum á framfæri. Úti í hinum stóra heimi er ég algjörlega óþekkt stærð. Hver myndi rjúka til og kaupa bók eftir mig á Amazon ef enginn talaði um hana og það væru engir ritdómar? Gefðu af þérFyrsta skrefið er að ná athyglinni og svo að fá fólk til að kynnast þér, vörunum þínum eða þjónustu. Matvörufyrirtæki býður þér smakk þegar þú labbar í gegnum Bónus, fataverslanir bjóða þér að máta, þú reynsluekur bílnum, og þegar þú selur hugvitið þitt, þá verðurðu að sýna fólki hvað það fær. Gefðu af þér og fólk skilur betur hvað þú gerir, það byggir traust, fólk finnur hvort þú ert fyrir það og þú sýnir hvað þú ert fær á þínu sviði. Við skulum vona að ég hafi meira að gefa úr kollinum en kemst í eina litla bók ;) Þess vegna var það góður bissness að gefa bókina mína. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir Skoðun Gagnrýni á umfjöllun um loftslagsmál og landnotkun í bókinni Hitamál Eyþór Eðvarðsson Skoðun Lífsbjörg okkar er í veði Hanna Katrín Friðriksson Skoðun Skoðun Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Áramótaannáll 2025 Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Þegar reglugerðir og raunveruleiki rekast á Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hugmyndafræðilegur hornsteinn ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hinn falski raunveruleiki Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson skrifar Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason skrifar Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Sjá meira
„Hvers konar bissness er nú það?“ hváði vinur minn á dögunum þegar ég sagði honum að ég væri að gefa út mína fyrstu bók á Amazon og hún myndi verða ókeypis fyrstu dagana. Eðlilega skildi hann ekki alveg hvers konar viðskiptavit markaðsnördinn hefði að gefa bara verkið sitt. Í frábæru YouTube-vídeói bendir rithöfundurinn Neil Gaiman á að fæstir uppgötva uppáhaldsrithöfundinn sinn með því að labba inn í bókabúð og kaupa bók eftir hann. Flestir uppgötva hann með því t.d. að fá bókina lánaða. Eftir því sem bækurnar hans dreifðust meira frítt á netinu sá hann líka gríðarlega aukningu í sölu. Er hún ókeypis?Það er heldur ekki þar með sagt að bókin sé ókeypis. Fólk þarf að „kaupa“ hana með því að vera tilbúið að eyða tíma og orku í lesturinn. Ef því líkar það sem það fær, þá er það tilbúið að kaupa aðeins dýrara verði næst, með því að borga og eyða tíma. Ef þú vilt koma þér og þínu á framfæri, þá verðurðu að gefa fólki tækifæri til að „smakka“. Með því nærðu að koma á sambandi sem þú getur svo ræktað áfram. Annað sem svona frítt „smakk“ gerir er að koma orðinu af stað. Einhver prufar, líkar við og segir öðrum frá, hvort sem það er maður að manni, eða t.d. með því að skilja eftir ritdóm á Amazon. Allt þetta er nauðsynlegt til að koma hlutum á framfæri. Úti í hinum stóra heimi er ég algjörlega óþekkt stærð. Hver myndi rjúka til og kaupa bók eftir mig á Amazon ef enginn talaði um hana og það væru engir ritdómar? Gefðu af þérFyrsta skrefið er að ná athyglinni og svo að fá fólk til að kynnast þér, vörunum þínum eða þjónustu. Matvörufyrirtæki býður þér smakk þegar þú labbar í gegnum Bónus, fataverslanir bjóða þér að máta, þú reynsluekur bílnum, og þegar þú selur hugvitið þitt, þá verðurðu að sýna fólki hvað það fær. Gefðu af þér og fólk skilur betur hvað þú gerir, það byggir traust, fólk finnur hvort þú ert fyrir það og þú sýnir hvað þú ert fær á þínu sviði. Við skulum vona að ég hafi meira að gefa úr kollinum en kemst í eina litla bók ;) Þess vegna var það góður bissness að gefa bókina mína.
Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar