Níræður Íslendingur Sigurjón Arnórsson skrifar 24. nóvember 2014 09:00 Jón er níræður að aldri. Hann er hávaxinn og beinn í baki, en þó orðinn hrumur af löngu líkamlegu striti. Hann er með blá augu, þétt augnahár og aðlaðandi bros. Á höfði hans er skalli þar sem einu sinn var þykkt ljóst hár. Jón hefur mörg áhugamál, en flugið er í miklu uppáhaldi hjá honum. Þótt líkaminn sé slitinn er Jón sterkur og lífsglaður í anda. Þrátt fyrir að Jón sé sestur í helgan stein, þá eru mörg viðfangsefnin sem hann þarf að takast á við. Hann getur lítið leyft sér vegna lágs lífeyris, heilsutengd vandamál fara vaxandi og hann þarf að halda sér félagslega virkum, sem er ýmsum vandkvæðum bundið þegar fólk er horfið af vinnumarkaði og heilsan gerir mönnum erfiðara um vik að sinna eigin áhugamálum. Að ekki sé minnst á það að Jón getur ekki lengur ekið eigin bifreið. Þótt Jón sé heilbrigðari en margir á hans aldri hefur hann ekki þá orku sem hann hafði í æsku. Hann er of gamall til að mega vinna, hann þarf að treysta á fjölskyldu sína og hefur mikið fyrir því að halda í þá hluti sem yngra fólk telur sjálfsagt. Jón situr í gamla leðurstólnum sínum og les rólega yfir skýrslu um málefni eldri borgara. Þar les hann að Íslendingum 67 ára og eldri muni fjölga úr 36 þúsund í 54 þúsund frá árinu 2013 til ársins 2025. Með þessum útreikningi sem er frá Hagstofu Íslands, þyrfti að öllu óbreyttu að byggja um 4.000 hjúkrunarrými á næstu 25 árum. Á undanförnum fimm árum hefur hjúkrunarrýmum fækkað um 150. Eftir smá stund leggur Jón skýrsluna frá sér. Hann íhugar málið um stund og segir síðan: „Fólk á okkar aldri er við mismunandi góða heilsu. Það vantar skilning á ástandi þessa fólks. Það eru ekki allir eins heppnir og við að hafa sæmilega heilsu og börn sem hjálpa okkur.“ Þegar Jón er spurður hvað honum finnist um stöðu eldri borgara í Reykjavík brosir hann sínu blíðasta brosi og segir: „Það er mikilvægt að leyfa eldri borgurum að lifa góðu lífi og yngra fólkið má ekki gleyma því að allir verða einhvern tímann gamlir.“ Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson Skoðun Skoðun Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Sjá meira
Jón er níræður að aldri. Hann er hávaxinn og beinn í baki, en þó orðinn hrumur af löngu líkamlegu striti. Hann er með blá augu, þétt augnahár og aðlaðandi bros. Á höfði hans er skalli þar sem einu sinn var þykkt ljóst hár. Jón hefur mörg áhugamál, en flugið er í miklu uppáhaldi hjá honum. Þótt líkaminn sé slitinn er Jón sterkur og lífsglaður í anda. Þrátt fyrir að Jón sé sestur í helgan stein, þá eru mörg viðfangsefnin sem hann þarf að takast á við. Hann getur lítið leyft sér vegna lágs lífeyris, heilsutengd vandamál fara vaxandi og hann þarf að halda sér félagslega virkum, sem er ýmsum vandkvæðum bundið þegar fólk er horfið af vinnumarkaði og heilsan gerir mönnum erfiðara um vik að sinna eigin áhugamálum. Að ekki sé minnst á það að Jón getur ekki lengur ekið eigin bifreið. Þótt Jón sé heilbrigðari en margir á hans aldri hefur hann ekki þá orku sem hann hafði í æsku. Hann er of gamall til að mega vinna, hann þarf að treysta á fjölskyldu sína og hefur mikið fyrir því að halda í þá hluti sem yngra fólk telur sjálfsagt. Jón situr í gamla leðurstólnum sínum og les rólega yfir skýrslu um málefni eldri borgara. Þar les hann að Íslendingum 67 ára og eldri muni fjölga úr 36 þúsund í 54 þúsund frá árinu 2013 til ársins 2025. Með þessum útreikningi sem er frá Hagstofu Íslands, þyrfti að öllu óbreyttu að byggja um 4.000 hjúkrunarrými á næstu 25 árum. Á undanförnum fimm árum hefur hjúkrunarrýmum fækkað um 150. Eftir smá stund leggur Jón skýrsluna frá sér. Hann íhugar málið um stund og segir síðan: „Fólk á okkar aldri er við mismunandi góða heilsu. Það vantar skilning á ástandi þessa fólks. Það eru ekki allir eins heppnir og við að hafa sæmilega heilsu og börn sem hjálpa okkur.“ Þegar Jón er spurður hvað honum finnist um stöðu eldri borgara í Reykjavík brosir hann sínu blíðasta brosi og segir: „Það er mikilvægt að leyfa eldri borgurum að lifa góðu lífi og yngra fólkið má ekki gleyma því að allir verða einhvern tímann gamlir.“
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar