Kokteilmeistari sýnir listir sínar Þórður Ingi Jónsson skrifar 6. nóvember 2014 10:30 Peningapoki. „Fyrst setjum við ísinn í svokallaðan Lewis-poka, sem er einfaldlega peningapoki úr bankanum. frábær leið til að mylja ísinn. Fáðu þér stóran hamar og taktu út reiðina. Pokinn sýgur í sig rakann úr bráðnandi ísnum af því að hann er úr vefnaði þannig að við fáum svona góðan og þurran ís í staðinn fyrir blautan ís. Það kemur í veg fyrir að drykkurinn vatnsblandist of fljótt.“ Á seinustu árum hefur orðið bylting í kokteilmenningu á Íslandi. Nú er enginn bar með börum nema boðið sé upp á dýrindis kokteila og barþjónninn sé jafnvígur á barnum og kokkurinn er í eldhúsinu. Slippbarinn fékk í heimsókn Bretann Tim Judge sem er stjarna í barþjónaheiminum en þegar blaðamann og ljósmyndara bar að garði var hann að undirbúa Master Class á barnum en það var Ölgerðin sem fékk hann til landsins. Judge er svokallaður „global brand ambassador“ fyrir Bulleit-viskí, Ron Zacapa-romm og fleiri tegundir ásamt því að vera kennari í World Class Bartending, virtustu barþjónakeppni heims. „Ég kom frá Lundúnum á mánudaginn og hef síðan verið að vinna með bestu barþjónum Íslands. Ég hef verið að kynna þeim Bulleit-búrbon og rúgviskí ásamt því að tala um sögu amerísks viskís. Það er mjög áhugavert af því að það er ekki hægt að tala um sögu amerísks viskís án þess að tala um sögu Ameríku sjálfrar,“ segir Judge. Hann sýndi okkur hvernig á að gera hinn fullkomna mint julep-kokteil. „Þetta er sígildur drykkur og var vinsælasti kokkteill Ameríku á 19. öld, rétt eins og Martini var á 20. öldinni. Þetta er einn umræddasti kokteill allra tíma, gríðarlegt magn af prósa og ljóðum hefur verið skrifað um hann og hann hefur jafnvel komið fyrir í The Simpsons,“ segir hann. Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira
Á seinustu árum hefur orðið bylting í kokteilmenningu á Íslandi. Nú er enginn bar með börum nema boðið sé upp á dýrindis kokteila og barþjónninn sé jafnvígur á barnum og kokkurinn er í eldhúsinu. Slippbarinn fékk í heimsókn Bretann Tim Judge sem er stjarna í barþjónaheiminum en þegar blaðamann og ljósmyndara bar að garði var hann að undirbúa Master Class á barnum en það var Ölgerðin sem fékk hann til landsins. Judge er svokallaður „global brand ambassador“ fyrir Bulleit-viskí, Ron Zacapa-romm og fleiri tegundir ásamt því að vera kennari í World Class Bartending, virtustu barþjónakeppni heims. „Ég kom frá Lundúnum á mánudaginn og hef síðan verið að vinna með bestu barþjónum Íslands. Ég hef verið að kynna þeim Bulleit-búrbon og rúgviskí ásamt því að tala um sögu amerísks viskís. Það er mjög áhugavert af því að það er ekki hægt að tala um sögu amerísks viskís án þess að tala um sögu Ameríku sjálfrar,“ segir Judge. Hann sýndi okkur hvernig á að gera hinn fullkomna mint julep-kokteil. „Þetta er sígildur drykkur og var vinsælasti kokkteill Ameríku á 19. öld, rétt eins og Martini var á 20. öldinni. Þetta er einn umræddasti kokteill allra tíma, gríðarlegt magn af prósa og ljóðum hefur verið skrifað um hann og hann hefur jafnvel komið fyrir í The Simpsons,“ segir hann.
Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira