Kokteilmeistari sýnir listir sínar Þórður Ingi Jónsson skrifar 6. nóvember 2014 10:30 Peningapoki. „Fyrst setjum við ísinn í svokallaðan Lewis-poka, sem er einfaldlega peningapoki úr bankanum. frábær leið til að mylja ísinn. Fáðu þér stóran hamar og taktu út reiðina. Pokinn sýgur í sig rakann úr bráðnandi ísnum af því að hann er úr vefnaði þannig að við fáum svona góðan og þurran ís í staðinn fyrir blautan ís. Það kemur í veg fyrir að drykkurinn vatnsblandist of fljótt.“ Á seinustu árum hefur orðið bylting í kokteilmenningu á Íslandi. Nú er enginn bar með börum nema boðið sé upp á dýrindis kokteila og barþjónninn sé jafnvígur á barnum og kokkurinn er í eldhúsinu. Slippbarinn fékk í heimsókn Bretann Tim Judge sem er stjarna í barþjónaheiminum en þegar blaðamann og ljósmyndara bar að garði var hann að undirbúa Master Class á barnum en það var Ölgerðin sem fékk hann til landsins. Judge er svokallaður „global brand ambassador“ fyrir Bulleit-viskí, Ron Zacapa-romm og fleiri tegundir ásamt því að vera kennari í World Class Bartending, virtustu barþjónakeppni heims. „Ég kom frá Lundúnum á mánudaginn og hef síðan verið að vinna með bestu barþjónum Íslands. Ég hef verið að kynna þeim Bulleit-búrbon og rúgviskí ásamt því að tala um sögu amerísks viskís. Það er mjög áhugavert af því að það er ekki hægt að tala um sögu amerísks viskís án þess að tala um sögu Ameríku sjálfrar,“ segir Judge. Hann sýndi okkur hvernig á að gera hinn fullkomna mint julep-kokteil. „Þetta er sígildur drykkur og var vinsælasti kokkteill Ameríku á 19. öld, rétt eins og Martini var á 20. öldinni. Þetta er einn umræddasti kokteill allra tíma, gríðarlegt magn af prósa og ljóðum hefur verið skrifað um hann og hann hefur jafnvel komið fyrir í The Simpsons,“ segir hann. Mest lesið Tchéky Karyo látinn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Sjá meira
Á seinustu árum hefur orðið bylting í kokteilmenningu á Íslandi. Nú er enginn bar með börum nema boðið sé upp á dýrindis kokteila og barþjónninn sé jafnvígur á barnum og kokkurinn er í eldhúsinu. Slippbarinn fékk í heimsókn Bretann Tim Judge sem er stjarna í barþjónaheiminum en þegar blaðamann og ljósmyndara bar að garði var hann að undirbúa Master Class á barnum en það var Ölgerðin sem fékk hann til landsins. Judge er svokallaður „global brand ambassador“ fyrir Bulleit-viskí, Ron Zacapa-romm og fleiri tegundir ásamt því að vera kennari í World Class Bartending, virtustu barþjónakeppni heims. „Ég kom frá Lundúnum á mánudaginn og hef síðan verið að vinna með bestu barþjónum Íslands. Ég hef verið að kynna þeim Bulleit-búrbon og rúgviskí ásamt því að tala um sögu amerísks viskís. Það er mjög áhugavert af því að það er ekki hægt að tala um sögu amerísks viskís án þess að tala um sögu Ameríku sjálfrar,“ segir Judge. Hann sýndi okkur hvernig á að gera hinn fullkomna mint julep-kokteil. „Þetta er sígildur drykkur og var vinsælasti kokkteill Ameríku á 19. öld, rétt eins og Martini var á 20. öldinni. Þetta er einn umræddasti kokteill allra tíma, gríðarlegt magn af prósa og ljóðum hefur verið skrifað um hann og hann hefur jafnvel komið fyrir í The Simpsons,“ segir hann.
Mest lesið Tchéky Karyo látinn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Sjá meira