Grenjað yfir grillinu Margrét Jónsdóttir skrifar 1. október 2014 07:00 Nú, þegar menn hafa grátið úr sér augun yfir lélegu grillsumri og óseldu rollukjöti, kemur skýrsla frá OECD út. Ekki er hún falleg, því þar segir að við Íslendingar séum í djúpum skít, hvað meðferð okkar á landinu viðkemur. Gróðureyðing af völdum ofbeitar SEM BORGAÐ ER MEÐ. Það er eins og ég kannist eitthvað við þetta! Jú, einmitt. Nokkuð sem ég hef bent hér á í skrifum mínum undanfarinn rúmlegan áratug. Við höfum nefnilega verið að borga með ofbeitinni en dregið lappirnar í að græða upp landið eins og til stóð þarna um árið. Hættum nú að stinga hausnum í sandinn og rífum okkur upp á ra…….. og gerum ærlega tiltekt í þessu vandræðalega máli sem sauðfjárbúskapur hefur ratað í. Nú hvað er til ráða?1. Hætta beingreiðslum.2. Friða allt viðkvæmt land og koma fé í beitarhólf.3. Framleiðum aðeins það sem við torgum hér innanlands. Sem þýðir að við getum refsað Rússum í leiðinni og hætt að selja þeim okkar dýrmæta gróður í formi kjöts.4. Eflum uppgræðslu með lúpínu og hættum að vera svona ofboðslega hrædd við hana. Hún er ekki bara falleg heldur breytir hún eyðimörkinni í frjósaman jarðveg. Hopar svo fyrir öðrum gróðri í fyllingu tímans. Þetta má sjá víða um land.5. Stóreflum skógrækt. Ekki veitir af í þessu eldfjallalandi, þar sem koldíoxíðkvótinn getur gufað upp í einu gosi. Það er kominn tími til að tengja. Stórminnkum sauðfjárrækt, friðum öll viðkvæm svæði og græðum landið upp. Verum okkur ekki lengur til skammar í alþjóðasamfélaginu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025 Björn Snæbjörnsson Skoðun Landhelgisgæslan er óábyrg Vilhelm Jónsson Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen Skoðun Kolefnissporið mitt Jón Fannar Árnason Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson Skoðun Nýtt ár, nýr veruleiki, nýtt samtal Kristinn Árni Hróbjartsson Skoðun Skoðun Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025 Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Landhelgisgæslan er óábyrg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Nýtt ár, nýr veruleiki, nýtt samtal Kristinn Árni Hróbjartsson skrifar Skoðun Kolefnissporið mitt Jón Fannar Árnason skrifar Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson skrifar Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson skrifar Skoðun Von, hugrekki og virðing við lok lífs Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hverjum þjónar kerfið? Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Áramótaannáll 2025 Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Þegar reglugerðir og raunveruleiki rekast á Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hugmyndafræðilegur hornsteinn ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hinn falski raunveruleiki Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson skrifar Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason skrifar Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Sjá meira
Nú, þegar menn hafa grátið úr sér augun yfir lélegu grillsumri og óseldu rollukjöti, kemur skýrsla frá OECD út. Ekki er hún falleg, því þar segir að við Íslendingar séum í djúpum skít, hvað meðferð okkar á landinu viðkemur. Gróðureyðing af völdum ofbeitar SEM BORGAÐ ER MEÐ. Það er eins og ég kannist eitthvað við þetta! Jú, einmitt. Nokkuð sem ég hef bent hér á í skrifum mínum undanfarinn rúmlegan áratug. Við höfum nefnilega verið að borga með ofbeitinni en dregið lappirnar í að græða upp landið eins og til stóð þarna um árið. Hættum nú að stinga hausnum í sandinn og rífum okkur upp á ra…….. og gerum ærlega tiltekt í þessu vandræðalega máli sem sauðfjárbúskapur hefur ratað í. Nú hvað er til ráða?1. Hætta beingreiðslum.2. Friða allt viðkvæmt land og koma fé í beitarhólf.3. Framleiðum aðeins það sem við torgum hér innanlands. Sem þýðir að við getum refsað Rússum í leiðinni og hætt að selja þeim okkar dýrmæta gróður í formi kjöts.4. Eflum uppgræðslu með lúpínu og hættum að vera svona ofboðslega hrædd við hana. Hún er ekki bara falleg heldur breytir hún eyðimörkinni í frjósaman jarðveg. Hopar svo fyrir öðrum gróðri í fyllingu tímans. Þetta má sjá víða um land.5. Stóreflum skógrækt. Ekki veitir af í þessu eldfjallalandi, þar sem koldíoxíðkvótinn getur gufað upp í einu gosi. Það er kominn tími til að tengja. Stórminnkum sauðfjárrækt, friðum öll viðkvæm svæði og græðum landið upp. Verum okkur ekki lengur til skammar í alþjóðasamfélaginu.
Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar
Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar