Lífið

Fleiri góðir dómar um Gísla

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Leikritið The Heart of Robin Hood fær frábæra dóma á síðunni On Boston Stages en Gísli Örn Garðarsson leikstýrir verkinu sem er sýnt í leikhúsinu American Repertory í Boston.

Gísli fær toppeinkunn á síðunni en leikmyndahönnuðurinn Börkur Jónsson er ekki síður mærður.

„Hrói er leikinn í gullfallegum Skírisskógi Barkar Jónssonar. Í honum er tjörn, há tré og grænir hólar sem gera leikurum kleift að renna sér niður til að taka þátt í hasarnum,“ segir á síðunni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.