Frjálshyggja eða félagshyggja? Guðmundur Edgarsson skrifar 18. júlí 2014 07:00 Ímyndaðu þér að maður banki upp á hjá þér og bjóði þér ævilanga áskrift að bókasafni sem hann er nýbúinn að opna. Áskriftin kostar vissa upphæð á mánuði en þú verður að greiða með Visa-rað alla starfsævina á enda. Ekki er boðið upp á að segja upp áskriftinni nema þú flytjir úr götunni.Bóka- eða verkfæraleiga? Þú tjáir manninum að þú notir lítið bókasöfn. Þú værir frekar til í að gerast áskrifandi að verkfæraleigu en bókaleigu. Verkfæri kosta jú drjúgan skildinginn. Svo myndi verkfæraleiga efla verkkunnáttu í götunni og gera íbúana meira sjálfbjarga t.d. við smíðar og viðhald. Erum við svo ekki alltaf að tala um að gera þurfi verkmenntun hærra undir höfði í skólakerfinu? Bókaleigu hefur þú hins vegar enginn not fyrir svo þú afþakkar boðið. Þá setur maðurinn í dyrunum upp helgisvip og segir: „En bókasafnið verður miðstöð menningar og mannlífs í götunni. Þú mátt ekki bara hugsa um sjálfan þig; þú verður að hugsa um mikilvægi öflugs menningarlífs í götunni þinni! Og hvað með alla þá sem hafa ekki efni á bókum, er þér slétt sama um þá?“ Svo bætir maðurinn við og segir með þjósti: „Svo skal ég láta þig vita að við greiddum atkvæði um þetta hér í götunni og meiri hluti íbúanna sagði já þannig að þú verður að borga. Lýðræði gildir hér og ekkert múður!Lýðræði eða lýðfrelsi? En nú stöndum við frammi fyrir siðferðisspurningu. Á að skikka manninn til að kaupa áskriftina að bókasafninu? Ef svar þitt er nei, þá er næsta víst að þú hneigist til frjálshyggju. Sönn frjálshyggja leggur áherslu á lýðfrelsi, þ.e að fólk ráði að mestu leyti sjálft hvernig það hagar sínu lífi og ver sínum peningum án þess að skaða aðra. Ef svar þitt er já, þá aðhyllist þú líklega félagshyggju. Félagshyggja leggur áherslu á lýðræði, þ.e. að meiri hluti fólks ráði burtséð frá því hvort verið er að skaða aðra eða ekki. Sérstaklega ef tilfinningaþrunginn fagurgali fylgir með. Hvort ertu, lýðfrelsissinni eða lýðræðissinni? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir Skoðun Umgengnistálmanir – brot á réttindum barna Einar Hugi Bjarnason Skoðun Tölfræði og raunveruleikinn Jón Frímann Jónsson Skoðun Ekki kjósa Stóra stoppið í Ártúnsbrekku Sara Björg Sigurðardóttir Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen Skoðun Eldra fólk, þolendur ofbeldis oft ekki trúað Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun 37 milljarðar gefins á silfurfati Gunnlaugur Stefánsson Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson Skoðun Landakot er ekki hjúkrunarheimili Steinunn Þórðardóttir Skoðun Er sjókvíaeldi umhverfisvænt? Seinni hluti Pálmi Gunnarsson Skoðun Skoðun Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Eldra fólk, þolendur ofbeldis oft ekki trúað Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Tölfræði og raunveruleikinn Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Umgengnistálmanir – brot á réttindum barna Einar Hugi Bjarnason skrifar Skoðun Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar Skoðun Baráttan um þjóðarsálina Alexandra Briem skrifar Skoðun Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson skrifar Skoðun Pride and Progress: Advancing Equality Through Unity Clara Ganslandt skrifar Skoðun Hver rödd skiptir máli! Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Sýnum þeim frelsið Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Endurhæfing skiptir öllu máli í Parkinson Helga G Halldórsdóttir skrifar Skoðun Hinsegin í vinnunni Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Við stöndum þeim næst en fáum ekki rödd Svava Bjarnadóttir skrifar Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisstefnan og frelsið Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir skrifar Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Sjá meira
Ímyndaðu þér að maður banki upp á hjá þér og bjóði þér ævilanga áskrift að bókasafni sem hann er nýbúinn að opna. Áskriftin kostar vissa upphæð á mánuði en þú verður að greiða með Visa-rað alla starfsævina á enda. Ekki er boðið upp á að segja upp áskriftinni nema þú flytjir úr götunni.Bóka- eða verkfæraleiga? Þú tjáir manninum að þú notir lítið bókasöfn. Þú værir frekar til í að gerast áskrifandi að verkfæraleigu en bókaleigu. Verkfæri kosta jú drjúgan skildinginn. Svo myndi verkfæraleiga efla verkkunnáttu í götunni og gera íbúana meira sjálfbjarga t.d. við smíðar og viðhald. Erum við svo ekki alltaf að tala um að gera þurfi verkmenntun hærra undir höfði í skólakerfinu? Bókaleigu hefur þú hins vegar enginn not fyrir svo þú afþakkar boðið. Þá setur maðurinn í dyrunum upp helgisvip og segir: „En bókasafnið verður miðstöð menningar og mannlífs í götunni. Þú mátt ekki bara hugsa um sjálfan þig; þú verður að hugsa um mikilvægi öflugs menningarlífs í götunni þinni! Og hvað með alla þá sem hafa ekki efni á bókum, er þér slétt sama um þá?“ Svo bætir maðurinn við og segir með þjósti: „Svo skal ég láta þig vita að við greiddum atkvæði um þetta hér í götunni og meiri hluti íbúanna sagði já þannig að þú verður að borga. Lýðræði gildir hér og ekkert múður!Lýðræði eða lýðfrelsi? En nú stöndum við frammi fyrir siðferðisspurningu. Á að skikka manninn til að kaupa áskriftina að bókasafninu? Ef svar þitt er nei, þá er næsta víst að þú hneigist til frjálshyggju. Sönn frjálshyggja leggur áherslu á lýðfrelsi, þ.e að fólk ráði að mestu leyti sjálft hvernig það hagar sínu lífi og ver sínum peningum án þess að skaða aðra. Ef svar þitt er já, þá aðhyllist þú líklega félagshyggju. Félagshyggja leggur áherslu á lýðræði, þ.e. að meiri hluti fólks ráði burtséð frá því hvort verið er að skaða aðra eða ekki. Sérstaklega ef tilfinningaþrunginn fagurgali fylgir með. Hvort ertu, lýðfrelsissinni eða lýðræðissinni?
Skoðun Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar
Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar