Lífið

Hallgrímur Helgason í fyrsta sæti

Hallgrímur Helgason
Hallgrímur Helgason Fréttablaðið/Valli
Skáldsaga Hallgríms Helgasonar Konan við 1000° fær afbragðsdóma hjá spænskum gagnrýnendum sem halda úti bókmenntasíðunni TodoLiteratura.

Konan við 1000° var í fyrsta sæti yfir bækur ársins á síðunni.

Í stuttri umsögn um bókina er hún sögð ómissandi liður í því að kynnast lífinu á hinu strjálbýla og kalda Íslandi.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.