Afmælinu fagnað með nýju kaffihúsi Gunnar Leó Pálsson skrifar 14. mars 2014 12:00 Halldór Guðmundsson framkvæmdastjóri kaffihúsanna og Kristín María Dýrfjörð, markaðsstjóri T&K, eru hér á nýja kaffihúsinu. mynd/einkasafn Te & kaffi stendur á miklum tímamótum í ár og fagnar hvorki meira né minna en þrjátíu ára afmæli sínu. Af því tilefni opnaði fyrirtækið sitt tíunda kaffihús í Borgartúni 21a. „Við erum mjög stolt af nýja kaffihúsinu, það er mjög rúmgott og aðgengið er frábært,“ segir Halldór Guðmundsson framkvæmdastjóri kaffihúsanna. Hann segir mikinn umgang vera á svæðinu í kring um nýja kaffihúsið. „Þetta er stórt vinnusvæði en við erum þó með mikið af bílastæðum. Þetta er klárlega aðgengilegasta kaffihúsið í bænum um helgar,“ segir Halldór glaðbeittur. Þar er góð aðstaða fyrir til dæmis hópa sem vilja sitja í góðu umhverfi en nýja kaffihúsið er opið til klukkan 23.00 á fimmtudagskvöldum.Nýja kaffihúsið lítur vel út.Hann segir kaffimenningu Íslendinga hafa breyst mikið á undanförnum árum. „Þetta byrjaði að breytast upp úr aldamótum. Í dag er kaffi latte vinsælasti kaffidrykkurinn.“ Hann segir einnig að vinsældir drykkjanna fari mikið eftir árstíðum. „Köldu kaffidrykkirnir eru vinsælli á sumrin,“ bætir Halldór við. Nýja kaffihúsið hefur talsverða sérstöðu og er óvenju háþróað því þar verður uppáhellibar, tebar og landsins mesta úrval af hágæða tei í lausu. „Við ætlum að bjóða upp á „afternoon tea“ þar bráðlega,“ bætir Halldór við. Vinsælasta útibú Tes & kaffis er á Laugavegi en einnig er Te & kaffi í Eymundsson á Skólavörðustíg og á Akureyri vinsælir staðir. Halldór segir að mikið sé á döfinni hjá fyrirtækinu á afmælisárinu. „Við ætlum að gera margt skemmtilegt í ár og er nýja kaffihúsið í Borgartúni bara byrjunin. Við erum í stöðugri vöruþróun og erum alltaf að bæta þjónustuna okkar.“ Mest lesið Sonur Rögnu og Árna fæddur Lífið Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Bíó og sjónvarp Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lífið Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Lífið Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Lífið Rúrik mætti með kærustuna í brúðkaupið Lífið Vægar viðreynslur en engir pervertar Lífið Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Lífið Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Lífið Súrrealísk upplifun í prinsessuleik í Versölum Lífið Fleiri fréttir Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Hundruðir gengu skrúðgöngu í Laugardal Íslensku sjónvarpsverðlaunin veitt í fyrsta sinn í október Búið spil hjá Katy Perry og Orlando Bloom Súrrealísk upplifun í prinsessuleik í Versölum Sögulegt hús fær nýtt líf: Hafnfirðingar hrannast inn, segja sögur og þakka fyrir Purrkur Pillnikk spilar á Innipúkanum Ósýnileg veikindi hafi ekki minna vægi „Las þetta allt í drasl í gamla daga“ Þessi vilja verða safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Þorgerður brák grafin úr gleymsku „Þú gerir heiminn að betri stað“ Ástin kviknaði á Humarhátíð Rúrik mætti með kærustuna í brúðkaupið Sælureitur Frosta og Helgu Gabríelu til sölu Tíu Þjóðhátíðarráð Arons Mola: „Ekki fara í tjörnina “ Bezos færir brúðkaupið vegna mótmæla Fyrsta fjölbragðaglímufélag landsins stefnir á sýningu Sjá meira
Te & kaffi stendur á miklum tímamótum í ár og fagnar hvorki meira né minna en þrjátíu ára afmæli sínu. Af því tilefni opnaði fyrirtækið sitt tíunda kaffihús í Borgartúni 21a. „Við erum mjög stolt af nýja kaffihúsinu, það er mjög rúmgott og aðgengið er frábært,“ segir Halldór Guðmundsson framkvæmdastjóri kaffihúsanna. Hann segir mikinn umgang vera á svæðinu í kring um nýja kaffihúsið. „Þetta er stórt vinnusvæði en við erum þó með mikið af bílastæðum. Þetta er klárlega aðgengilegasta kaffihúsið í bænum um helgar,“ segir Halldór glaðbeittur. Þar er góð aðstaða fyrir til dæmis hópa sem vilja sitja í góðu umhverfi en nýja kaffihúsið er opið til klukkan 23.00 á fimmtudagskvöldum.Nýja kaffihúsið lítur vel út.Hann segir kaffimenningu Íslendinga hafa breyst mikið á undanförnum árum. „Þetta byrjaði að breytast upp úr aldamótum. Í dag er kaffi latte vinsælasti kaffidrykkurinn.“ Hann segir einnig að vinsældir drykkjanna fari mikið eftir árstíðum. „Köldu kaffidrykkirnir eru vinsælli á sumrin,“ bætir Halldór við. Nýja kaffihúsið hefur talsverða sérstöðu og er óvenju háþróað því þar verður uppáhellibar, tebar og landsins mesta úrval af hágæða tei í lausu. „Við ætlum að bjóða upp á „afternoon tea“ þar bráðlega,“ bætir Halldór við. Vinsælasta útibú Tes & kaffis er á Laugavegi en einnig er Te & kaffi í Eymundsson á Skólavörðustíg og á Akureyri vinsælir staðir. Halldór segir að mikið sé á döfinni hjá fyrirtækinu á afmælisárinu. „Við ætlum að gera margt skemmtilegt í ár og er nýja kaffihúsið í Borgartúni bara byrjunin. Við erum í stöðugri vöruþróun og erum alltaf að bæta þjónustuna okkar.“
Mest lesið Sonur Rögnu og Árna fæddur Lífið Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Bíó og sjónvarp Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lífið Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Lífið Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Lífið Rúrik mætti með kærustuna í brúðkaupið Lífið Vægar viðreynslur en engir pervertar Lífið Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Lífið Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Lífið Súrrealísk upplifun í prinsessuleik í Versölum Lífið Fleiri fréttir Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Hundruðir gengu skrúðgöngu í Laugardal Íslensku sjónvarpsverðlaunin veitt í fyrsta sinn í október Búið spil hjá Katy Perry og Orlando Bloom Súrrealísk upplifun í prinsessuleik í Versölum Sögulegt hús fær nýtt líf: Hafnfirðingar hrannast inn, segja sögur og þakka fyrir Purrkur Pillnikk spilar á Innipúkanum Ósýnileg veikindi hafi ekki minna vægi „Las þetta allt í drasl í gamla daga“ Þessi vilja verða safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Þorgerður brák grafin úr gleymsku „Þú gerir heiminn að betri stað“ Ástin kviknaði á Humarhátíð Rúrik mætti með kærustuna í brúðkaupið Sælureitur Frosta og Helgu Gabríelu til sölu Tíu Þjóðhátíðarráð Arons Mola: „Ekki fara í tjörnina “ Bezos færir brúðkaupið vegna mótmæla Fyrsta fjölbragðaglímufélag landsins stefnir á sýningu Sjá meira