Flúrar bæði pabba og mömmu Gunnar Leó Pálsson skrifar 23. janúar 2014 10:30 Aðalborg Birta Sigurðardóttir húðflúrnemi á Húðflúrstofu Norðurlands. mynd/einkasafn „Það er í raun leiðinlegt hvað það eru miklu fleiri strákar í þessu en stelpur. Ég held samt að stelpur sé alveg jafn mikið fyrir þetta,“ segir Aðalborg Birta Sigurðardóttir, en hún er 21 árs gamall húðflúrnemi á Húðflúrstofu Norðurlands. Hún hefur alltaf haft mikinn áhuga á því að teikna og mála en fann sig ekki í skóla. „Ég fann mig aldrei í skóla því ég vildi bara teikna. Mamma sem er lögfræðingur og fín frú, kom til mín einn daginn og sagðist hafa hugsað þetta út og inn og sagði mér að fara læra að flúra. Það kom mér pínu á óvart en hún styður mig í öllu saman,“ útskýrir Aðalborg Birta. Hún segist jafnframt ætla að flúra móður sína og föður á næstunni. „Mamma er komin með hugmynd að flúri og pabbi ætlar líka að fá sér flúr hjá mér.“Aðalborg Birta að störfummynd/einkasafnHana langaði mikið til þess að fara til Tælands að læra flúrun en það var mjög kostnaðarsamt. „Það er boðið upp á svona nám víðs vegar en það kostar alltaf slatta,“ segir Aðalborg Birta, sem er mjög sátt við sig á Húðflúrstofu Norðurlands. Í húðflúrgerð má ekkert klikka. „Þetta er mjög erfitt og mun erfiðara en ég hélt, en Jón Óli er frábær kennari.“ Aðalborg Birta er komin með læksíðu á facebook og náði sér í yfir sex hundruð læk á tæpum sólarhring. „Ég er ótrúlega ánægð og þakklát með viðtökurnar.“ Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Lífið Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Sólarströnd norðurhjarans Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Fleiri fréttir Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Sjá meira
„Það er í raun leiðinlegt hvað það eru miklu fleiri strákar í þessu en stelpur. Ég held samt að stelpur sé alveg jafn mikið fyrir þetta,“ segir Aðalborg Birta Sigurðardóttir, en hún er 21 árs gamall húðflúrnemi á Húðflúrstofu Norðurlands. Hún hefur alltaf haft mikinn áhuga á því að teikna og mála en fann sig ekki í skóla. „Ég fann mig aldrei í skóla því ég vildi bara teikna. Mamma sem er lögfræðingur og fín frú, kom til mín einn daginn og sagðist hafa hugsað þetta út og inn og sagði mér að fara læra að flúra. Það kom mér pínu á óvart en hún styður mig í öllu saman,“ útskýrir Aðalborg Birta. Hún segist jafnframt ætla að flúra móður sína og föður á næstunni. „Mamma er komin með hugmynd að flúri og pabbi ætlar líka að fá sér flúr hjá mér.“Aðalborg Birta að störfummynd/einkasafnHana langaði mikið til þess að fara til Tælands að læra flúrun en það var mjög kostnaðarsamt. „Það er boðið upp á svona nám víðs vegar en það kostar alltaf slatta,“ segir Aðalborg Birta, sem er mjög sátt við sig á Húðflúrstofu Norðurlands. Í húðflúrgerð má ekkert klikka. „Þetta er mjög erfitt og mun erfiðara en ég hélt, en Jón Óli er frábær kennari.“ Aðalborg Birta er komin með læksíðu á facebook og náði sér í yfir sex hundruð læk á tæpum sólarhring. „Ég er ótrúlega ánægð og þakklát með viðtökurnar.“
Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Lífið Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Sólarströnd norðurhjarans Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Fleiri fréttir Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Sjá meira