Frjálshyggja og flugeldar Guðmundur Edgarsson skrifar 3. janúar 2014 06:00 Tvennt kemur í huga okkar frjálshyggjumanna (e. libertarians) varðandi flugelda um áramót.Laumufarþegavandinn Annað er hinn svokallaði laumufarþegavandi (e. free-rider problem), þ.e. þegar fleiri geta notið tiltekinnar þjónustu eða upplifunar án tillits til þess hvort menn greiða fyrir eða ekki. Laumufarþegavandinn hefur svo verið notaður óspart af stjórnmálamönnum til að réttlæta hvers kyns skattheimtu. En hvað með alla flugeldana um áramót? Svo stórkostleg er sú sjón þegar þeim er öllum skotið upp að vart fyrirfinnst sá einstaklingur sem vildi missa af þeirri upplifun. Samt kaupa ekki allir flugelda. Á ríkið þá ekki að beita sér fyrir því að öllum sé gert að kaupa a.m.k. einn flugeldapakka um hver áramót, annaðhvort með beinum hætti eða óbeint í gegnum skattkerfið? Er ekki alveg ómögulegt að fleiri sjái flugeldana springa með tilþrifum á himninum en þeir sem keyptu flugelda?Máttur hjálparsamtaka Hitt hugðarefnið er máttur frjálsra góðgerðarfélaga á borð við hjálparsveitirnar. Megnið af þeirra tekjum kemur í gegnum frjáls framlög og sjálfboðaliðavinnu. Mest munar þó um flugeldasöluna um áramót. Fólk kaupir sjálfviljugt flugelda og styrkir í leiðinni hið öfluga starf sem hjálparsveitirnar vinna. Ríkisstyrkir eru hverfandi litlir og það þrátt fyrir að í flestum öðrum ríkjum eru hjálparsveitir reknar af opinberum aðilum. Og viti menn: íslenskar björgunarsveitir standast hinum erlendu fullan snúning. Er ekki eitthvað bogið við þetta?Á móti hjálparsveitum? Ef útlendingur yrði spurður hvort landar hans hafi velt fyrir sér að lækka skatta í því skyni að leggja niður hjálparsveitir á vegum ríkisins og skapa þannig meira svigrúm fyrir frjáls félagasamtök að sinna björgunarstarfi, er næsta víst að viðbrögð hans yrðu eftirfarandi: Ertu á móti björgunarsveitum? Ertu galinn? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson Skoðun Skoðun Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Sjá meira
Tvennt kemur í huga okkar frjálshyggjumanna (e. libertarians) varðandi flugelda um áramót.Laumufarþegavandinn Annað er hinn svokallaði laumufarþegavandi (e. free-rider problem), þ.e. þegar fleiri geta notið tiltekinnar þjónustu eða upplifunar án tillits til þess hvort menn greiða fyrir eða ekki. Laumufarþegavandinn hefur svo verið notaður óspart af stjórnmálamönnum til að réttlæta hvers kyns skattheimtu. En hvað með alla flugeldana um áramót? Svo stórkostleg er sú sjón þegar þeim er öllum skotið upp að vart fyrirfinnst sá einstaklingur sem vildi missa af þeirri upplifun. Samt kaupa ekki allir flugelda. Á ríkið þá ekki að beita sér fyrir því að öllum sé gert að kaupa a.m.k. einn flugeldapakka um hver áramót, annaðhvort með beinum hætti eða óbeint í gegnum skattkerfið? Er ekki alveg ómögulegt að fleiri sjái flugeldana springa með tilþrifum á himninum en þeir sem keyptu flugelda?Máttur hjálparsamtaka Hitt hugðarefnið er máttur frjálsra góðgerðarfélaga á borð við hjálparsveitirnar. Megnið af þeirra tekjum kemur í gegnum frjáls framlög og sjálfboðaliðavinnu. Mest munar þó um flugeldasöluna um áramót. Fólk kaupir sjálfviljugt flugelda og styrkir í leiðinni hið öfluga starf sem hjálparsveitirnar vinna. Ríkisstyrkir eru hverfandi litlir og það þrátt fyrir að í flestum öðrum ríkjum eru hjálparsveitir reknar af opinberum aðilum. Og viti menn: íslenskar björgunarsveitir standast hinum erlendu fullan snúning. Er ekki eitthvað bogið við þetta?Á móti hjálparsveitum? Ef útlendingur yrði spurður hvort landar hans hafi velt fyrir sér að lækka skatta í því skyni að leggja niður hjálparsveitir á vegum ríkisins og skapa þannig meira svigrúm fyrir frjáls félagasamtök að sinna björgunarstarfi, er næsta víst að viðbrögð hans yrðu eftirfarandi: Ertu á móti björgunarsveitum? Ertu galinn?
Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson Skoðun
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson Skoðun