Tónlistarveisla á Park um helgina Gunnar Leó Pálsson skrifar 3. janúar 2014 11:00 Tónlistarmaðurinn Mark Splinter kemur fram á skemmtistaðnum Park á laugardagskvöld. mynd/Vataitas „Þetta verður magnað kvöld og ég hlakka mikið til,“ segir Artiomas Tómas Maminas, eigandi viðburðafyrirtækisins The Happy Sheep sem stendur fyrir tónlistarveislu á skemmtistaðnum Park á laugardagskvöld í samvinnu við Tuborg og Park. Breski tónlistarmaðurinn og mannréttindafrömuðurinn Mark Splinter kemur þar fram ásamt Adda Exos, A.Handsome og Smokin Joe. Splinter hefur útsett og komið að ýmiss konar dans- og raftónlist frá níunda áratug síðustu aldar. Ferillinn hófst í London en hann flutti til Litháen og hefur getið sér gott orð í skemmtanaiðnaðinum þar í landi. Hann er talinn vera faðir DubStep-tónlistarinnar í Vilníus en hann leikur að mestu tónlist sem flokkast undir DubStep og Uk Garage. Splinter hefur einnig verið virkur í mannréttindabaráttunni og leikstýrði meðal annars góðgerðarmyndbandi þar sem fjöldi frægra kom fram, eins og Maxi Jazz, Chaka Kahn, Jocelyn Brown og Maysa Leak. Frítt er inn á tónlistarveisluna á laugardagskvöldið og hefst klukkan 22.00 á Park. Nánari upplýsingar um viðburðinn eru hér. Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
„Þetta verður magnað kvöld og ég hlakka mikið til,“ segir Artiomas Tómas Maminas, eigandi viðburðafyrirtækisins The Happy Sheep sem stendur fyrir tónlistarveislu á skemmtistaðnum Park á laugardagskvöld í samvinnu við Tuborg og Park. Breski tónlistarmaðurinn og mannréttindafrömuðurinn Mark Splinter kemur þar fram ásamt Adda Exos, A.Handsome og Smokin Joe. Splinter hefur útsett og komið að ýmiss konar dans- og raftónlist frá níunda áratug síðustu aldar. Ferillinn hófst í London en hann flutti til Litháen og hefur getið sér gott orð í skemmtanaiðnaðinum þar í landi. Hann er talinn vera faðir DubStep-tónlistarinnar í Vilníus en hann leikur að mestu tónlist sem flokkast undir DubStep og Uk Garage. Splinter hefur einnig verið virkur í mannréttindabaráttunni og leikstýrði meðal annars góðgerðarmyndbandi þar sem fjöldi frægra kom fram, eins og Maxi Jazz, Chaka Kahn, Jocelyn Brown og Maysa Leak. Frítt er inn á tónlistarveisluna á laugardagskvöldið og hefst klukkan 22.00 á Park. Nánari upplýsingar um viðburðinn eru hér.
Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira