Af slökum lagaskilningi orkumálastjóra Sif Konráðsdóttir skrifar 2. apríl 2014 07:00 Fyrir skemmstu lagði Orkustofnun fram umdeildan lista með 91 virkjanahugmynd og bað verkefnisstjórn um vernd og nýtingu náttúrusvæða um að meta þær. Forstöðumaður Orkustofnunar kallast orkumálastjóri. Sá sem gegnir þeirri stöðu núna er ekki vel læs á lög, ef marka má yfirlýsingar hans um að stofnun hans hafi verið skylt að gera þetta. Í ljós kemur nefnilega að meirihluti hugmyndanna, eða alls 50 hugmyndir, er settur fram að frumkvæði stofnunarinnar sjálfrar. Ekkert orkufyrirtæki bað um mat á þeim. Staðreyndin er sú, þvert á það sem sitjandi orkumálastjóri hefur látið hafa eftir sér, að lög mæla alls ekki fyrir um þetta. Lögin skylda Orkustofnun einungis til að setja fram skilgreindar hugmyndir orkufyrirtækja. Þær eru miklu færri. Engin lög mæla sumsé fyrir um skyldu Orkustofnunar til að senda verkefnisstjórn sínar eigin virkjanahugmyndir. Vissulega er sleginn sá varnagli í lögum að stofnuninni sé heimilt að setja fram sínar virkjanahugmyndir. En það er bara heimild. Orkumálastjóri þyrfti því að setja fram rökstuðning fyrir því að stofnun hans ætti að beita þessari lagaheimild um hverja einstaka hugmynd. Það blasir síður en svo við af hverju stofnunin mætti beita henni. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson Skoðun Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir Skoðun Hverfið mitt í Reykjavík 2018 Halldór Auðar Svansson Skoðun Betri þjónusta Strætó Heiða Björg Hilmisdóttir Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson Skoðun Baslað í fyrirmyndarbænum Karl Pétur Jónsson Skoðun Skoðun Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson skrifar Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Sjá meira
Fyrir skemmstu lagði Orkustofnun fram umdeildan lista með 91 virkjanahugmynd og bað verkefnisstjórn um vernd og nýtingu náttúrusvæða um að meta þær. Forstöðumaður Orkustofnunar kallast orkumálastjóri. Sá sem gegnir þeirri stöðu núna er ekki vel læs á lög, ef marka má yfirlýsingar hans um að stofnun hans hafi verið skylt að gera þetta. Í ljós kemur nefnilega að meirihluti hugmyndanna, eða alls 50 hugmyndir, er settur fram að frumkvæði stofnunarinnar sjálfrar. Ekkert orkufyrirtæki bað um mat á þeim. Staðreyndin er sú, þvert á það sem sitjandi orkumálastjóri hefur látið hafa eftir sér, að lög mæla alls ekki fyrir um þetta. Lögin skylda Orkustofnun einungis til að setja fram skilgreindar hugmyndir orkufyrirtækja. Þær eru miklu færri. Engin lög mæla sumsé fyrir um skyldu Orkustofnunar til að senda verkefnisstjórn sínar eigin virkjanahugmyndir. Vissulega er sleginn sá varnagli í lögum að stofnuninni sé heimilt að setja fram sínar virkjanahugmyndir. En það er bara heimild. Orkumálastjóri þyrfti því að setja fram rökstuðning fyrir því að stofnun hans ætti að beita þessari lagaheimild um hverja einstaka hugmynd. Það blasir síður en svo við af hverju stofnunin mætti beita henni.
Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar
Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar