Sauber bíllinn mun léttast Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 2. apríl 2014 16:45 Monisha Katleborn liðsstjóri Sauber. Vísir/Getty Sauber liðið er að undirbúa nýjan og léttari undirvagn. Svissneska liðinu hefur ekki tekist að komast undir 692 kg hámarksþyngd formúlu 1 bíla. Þyngd Sauber hefur valdið liðinu vandkvæðum, bílinn vantar hraða. Helstu áherslur í þróunarvinnu Sauber eru að létta bílinn. Mikilla framfara er að vænta fyrir spænska kappaksturinn sem fer fram 11. maí. Tilvonandi breytingar munu gera bílinn um 20 kg léttari. Fyrir hver 10 kg sem bíllin er léttari er áætlað að 0,3 sekúndur sparist á hverjum hring. Það munar um minna í Formúlu 1. „Við erum að búa okkur undir mikla uppfærslu fyrir Barelona, en í báðum komandi keppnum (Bahrain og Kína) munum við nánast eingöngu stefna að aðgerðum hvað varðar þyngdina,“ segir liðsstjóri Sauber, Monisha Kaltenborn. Sauber er eitt af fjórum liðum sem á enn eftir að ná í stig á þessu tímabili hin eru Lotus, Caterham og Marussia. Hugsanlega verða breytingar þar á þegar bíllinn léttist. Formúla Tengdar fréttir Rosberg sigraði í Ástralíu - Vettel kláraði ekki Nico Rosberg á Mercedes sigraði fyrstu keppni timabilsins í viðburðaríkum kappakstri í Ástralíu í morgun. Daniel Ricciardo á Red Bull var annar og nýliðinn Kevin Magnussen á McLaren varð þriðji. 16. mars 2014 08:26 Mercedes óstöðvandi í Malasíu Lewis Hamilton vann keppnina, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji. 30. mars 2014 10:24 Bílskúrinn: Hvað er að frétta eftir Malasíu? Bretinn Lewis Hamilton á Mercedes vann keppnina í Malasíu, liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar. Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel á Red Bull varð þriðji. Við förum yfir málin í Bílskúrnum. 31. mars 2014 20:15 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Sauber liðið er að undirbúa nýjan og léttari undirvagn. Svissneska liðinu hefur ekki tekist að komast undir 692 kg hámarksþyngd formúlu 1 bíla. Þyngd Sauber hefur valdið liðinu vandkvæðum, bílinn vantar hraða. Helstu áherslur í þróunarvinnu Sauber eru að létta bílinn. Mikilla framfara er að vænta fyrir spænska kappaksturinn sem fer fram 11. maí. Tilvonandi breytingar munu gera bílinn um 20 kg léttari. Fyrir hver 10 kg sem bíllin er léttari er áætlað að 0,3 sekúndur sparist á hverjum hring. Það munar um minna í Formúlu 1. „Við erum að búa okkur undir mikla uppfærslu fyrir Barelona, en í báðum komandi keppnum (Bahrain og Kína) munum við nánast eingöngu stefna að aðgerðum hvað varðar þyngdina,“ segir liðsstjóri Sauber, Monisha Kaltenborn. Sauber er eitt af fjórum liðum sem á enn eftir að ná í stig á þessu tímabili hin eru Lotus, Caterham og Marussia. Hugsanlega verða breytingar þar á þegar bíllinn léttist.
Formúla Tengdar fréttir Rosberg sigraði í Ástralíu - Vettel kláraði ekki Nico Rosberg á Mercedes sigraði fyrstu keppni timabilsins í viðburðaríkum kappakstri í Ástralíu í morgun. Daniel Ricciardo á Red Bull var annar og nýliðinn Kevin Magnussen á McLaren varð þriðji. 16. mars 2014 08:26 Mercedes óstöðvandi í Malasíu Lewis Hamilton vann keppnina, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji. 30. mars 2014 10:24 Bílskúrinn: Hvað er að frétta eftir Malasíu? Bretinn Lewis Hamilton á Mercedes vann keppnina í Malasíu, liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar. Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel á Red Bull varð þriðji. Við förum yfir málin í Bílskúrnum. 31. mars 2014 20:15 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Rosberg sigraði í Ástralíu - Vettel kláraði ekki Nico Rosberg á Mercedes sigraði fyrstu keppni timabilsins í viðburðaríkum kappakstri í Ástralíu í morgun. Daniel Ricciardo á Red Bull var annar og nýliðinn Kevin Magnussen á McLaren varð þriðji. 16. mars 2014 08:26
Mercedes óstöðvandi í Malasíu Lewis Hamilton vann keppnina, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji. 30. mars 2014 10:24
Bílskúrinn: Hvað er að frétta eftir Malasíu? Bretinn Lewis Hamilton á Mercedes vann keppnina í Malasíu, liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar. Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel á Red Bull varð þriðji. Við förum yfir málin í Bílskúrnum. 31. mars 2014 20:15