Lífið

Hélt í vonina

Marín Manda skrifar
„Þessi reynsla kenndi mér margt og setti hlutina í nýtt samhengi. Í baráttu sem þessari er mikilvægast af öllu að halda í vonina. Ég vildi trúa því að þetta myndi takast, það var eitthvað sem sagði mér það - en um leið nærðist ég á sögum af pörum sem höfðu glímt við langvarandi ófrjósemi og á endanum náð að eignast barn saman," segir Tinna Hrafnsdóttir leikkona í einlægu viðtali í Lífinu sem fylgir Fréttablaðinu á morgun, föstudag. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.