"Hann er í grunninn frábær sölumaður“ Samúel Karl Ólason skrifar 13. mars 2014 11:41 Vísir/Getty/Stefán „Hann situr sinn dóm af sér og á þessum tuttugu árum er hann búinn að vera að gera það sem hann gerir best. Að fullkomna þetta sölukerfi sitt og gera það löglega og siðferðislega rétt," sagði Jón Gunnar Geirdal, sem var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Jón Gunnar er að fá Jordan Belfort, sem er betur þekktur sem Úlfurinn á Wall street til að halda fyrirlestur á Íslandi í maí. Jordan Belfort sat í fangelsi í 22 mánuði fyrir að hafa svikið um 200 milljónir dala, tæplega 22,5 milljarðar króna miðað við gengið í dag, af fjárfestum í gegnum fyrirtæki sitt Stratton Oakmont. Honum var einnig gert að greiða helming tekna sinna til fjárfestanna sem hann sveik, að 110 milljónum dala. „Það þarf engum blöðum að fletta um að maðurinn var glæpamaður og alræmdur. Hann segir það manna best sjálfur. Hann sveik fullt af fólki. Hann stofnaði fyrirtæki á Wall street og fékk grimma sölumenn með sér sem sannfærðu fólk um að fjárfesta í lélegum fyrirtækjum og græddi á þessu fleiri og fleiri milljarða,“ sagði Jón Gunnar. „Svo hrundi þessi spilaborg FBI var með hann undir smásjá. Hann náðist, fór í fangelsi og situr þetta af sér. Hann var sektaður um einhverjar 110 milljónir dollara og er búinn að borga einhverjar tíu eða tólf af því held ég.“ „Burtséð frá öllu, þá segir árangurinn sína sögu. Hann kemur allslaus, á ekki neitt, en hann átti allt í heiminum, úr fangelsi og byggir sig upp aftur. Sitt vörumerki, sína ímynd og það sem hann gerir best, sem er að sannfæra fólk og selja. En bara gera það löglega og rétt.“ „Hann er ekki ráðgjafi fyrir Seðlabanka Bandaríkjanna, Deutshe bank, Royal bank of Scotlan og General electric, út af því að hann var svo fyndinn í partíum árið 1994.“ „Hann er í grunninn frábær sölumaður. Hann gæti kennt Heimi að selja sand í eyðimörkinni og gera það vel. Ef hann er ráðgjafi fyrir öll þessi stóru fyrirtæki sem ég nefndi áðan, þá getur hann verið stórum og smáum fyrirtækjum og einstaklingum hérna heima innan handar og kennt þeim eitthvað,“ sagði Jón Gunnar. Tengdar fréttir Vafasamur Wall Street-úlfur Kvikmyndin The Wolf of Wall Street segir sögu verðbréfasalans fyrrverandi, Jordans Belfort, sem Leonardo DiCaprio túlkar á eftirminnilegan hátt. Á tíunda áratugnum tókst Belfort að svíkja ótrúlegar fjárhæðir í gegnum verðbréfafyrirtækið Stratton Oakmont á Wall Street. 18. janúar 2014 07:00 Miðar á úlfinn kosta 50 þúsund krónur Jordan Belfort, einnig þekktur sem úlfurinn á Wall Street, mun halda sölufyrirlestur á Íslandi í maí. Miðarnir munu kosta á milli 39.900 og 49.900 krónur. 11. mars 2014 21:35 Peningar, hórur og eiturlyf Sannfæringarmáttur eins manns getur orðið til þess að þú sturtir öllum eðlilegum siðferðisgildum niður í klósettið. 24. janúar 2014 06:00 506 blótsyrði á fjórum og hálfri mínútu Talsmátinn í The Wolf of Wall Street er ekki fyrir viðkvæma. 12. janúar 2014 21:45 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
„Hann situr sinn dóm af sér og á þessum tuttugu árum er hann búinn að vera að gera það sem hann gerir best. Að fullkomna þetta sölukerfi sitt og gera það löglega og siðferðislega rétt," sagði Jón Gunnar Geirdal, sem var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Jón Gunnar er að fá Jordan Belfort, sem er betur þekktur sem Úlfurinn á Wall street til að halda fyrirlestur á Íslandi í maí. Jordan Belfort sat í fangelsi í 22 mánuði fyrir að hafa svikið um 200 milljónir dala, tæplega 22,5 milljarðar króna miðað við gengið í dag, af fjárfestum í gegnum fyrirtæki sitt Stratton Oakmont. Honum var einnig gert að greiða helming tekna sinna til fjárfestanna sem hann sveik, að 110 milljónum dala. „Það þarf engum blöðum að fletta um að maðurinn var glæpamaður og alræmdur. Hann segir það manna best sjálfur. Hann sveik fullt af fólki. Hann stofnaði fyrirtæki á Wall street og fékk grimma sölumenn með sér sem sannfærðu fólk um að fjárfesta í lélegum fyrirtækjum og græddi á þessu fleiri og fleiri milljarða,“ sagði Jón Gunnar. „Svo hrundi þessi spilaborg FBI var með hann undir smásjá. Hann náðist, fór í fangelsi og situr þetta af sér. Hann var sektaður um einhverjar 110 milljónir dollara og er búinn að borga einhverjar tíu eða tólf af því held ég.“ „Burtséð frá öllu, þá segir árangurinn sína sögu. Hann kemur allslaus, á ekki neitt, en hann átti allt í heiminum, úr fangelsi og byggir sig upp aftur. Sitt vörumerki, sína ímynd og það sem hann gerir best, sem er að sannfæra fólk og selja. En bara gera það löglega og rétt.“ „Hann er ekki ráðgjafi fyrir Seðlabanka Bandaríkjanna, Deutshe bank, Royal bank of Scotlan og General electric, út af því að hann var svo fyndinn í partíum árið 1994.“ „Hann er í grunninn frábær sölumaður. Hann gæti kennt Heimi að selja sand í eyðimörkinni og gera það vel. Ef hann er ráðgjafi fyrir öll þessi stóru fyrirtæki sem ég nefndi áðan, þá getur hann verið stórum og smáum fyrirtækjum og einstaklingum hérna heima innan handar og kennt þeim eitthvað,“ sagði Jón Gunnar.
Tengdar fréttir Vafasamur Wall Street-úlfur Kvikmyndin The Wolf of Wall Street segir sögu verðbréfasalans fyrrverandi, Jordans Belfort, sem Leonardo DiCaprio túlkar á eftirminnilegan hátt. Á tíunda áratugnum tókst Belfort að svíkja ótrúlegar fjárhæðir í gegnum verðbréfafyrirtækið Stratton Oakmont á Wall Street. 18. janúar 2014 07:00 Miðar á úlfinn kosta 50 þúsund krónur Jordan Belfort, einnig þekktur sem úlfurinn á Wall Street, mun halda sölufyrirlestur á Íslandi í maí. Miðarnir munu kosta á milli 39.900 og 49.900 krónur. 11. mars 2014 21:35 Peningar, hórur og eiturlyf Sannfæringarmáttur eins manns getur orðið til þess að þú sturtir öllum eðlilegum siðferðisgildum niður í klósettið. 24. janúar 2014 06:00 506 blótsyrði á fjórum og hálfri mínútu Talsmátinn í The Wolf of Wall Street er ekki fyrir viðkvæma. 12. janúar 2014 21:45 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
Vafasamur Wall Street-úlfur Kvikmyndin The Wolf of Wall Street segir sögu verðbréfasalans fyrrverandi, Jordans Belfort, sem Leonardo DiCaprio túlkar á eftirminnilegan hátt. Á tíunda áratugnum tókst Belfort að svíkja ótrúlegar fjárhæðir í gegnum verðbréfafyrirtækið Stratton Oakmont á Wall Street. 18. janúar 2014 07:00
Miðar á úlfinn kosta 50 þúsund krónur Jordan Belfort, einnig þekktur sem úlfurinn á Wall Street, mun halda sölufyrirlestur á Íslandi í maí. Miðarnir munu kosta á milli 39.900 og 49.900 krónur. 11. mars 2014 21:35
Peningar, hórur og eiturlyf Sannfæringarmáttur eins manns getur orðið til þess að þú sturtir öllum eðlilegum siðferðisgildum niður í klósettið. 24. janúar 2014 06:00
506 blótsyrði á fjórum og hálfri mínútu Talsmátinn í The Wolf of Wall Street er ekki fyrir viðkvæma. 12. janúar 2014 21:45